Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2005, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2005, Síða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 Fyrst og fremst 3>V Útgáfufélag: Frétt ehf. Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson Ritstjóran lllugi Jökulsson Mikael Torfason Fréttastjóri: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 50000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 n Ritstjórn: 550 5020 - Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: Frétt ehf. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja Dreifing: Pósthúsið DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. Hv^ð vej§t þú um 1 Hversu stór er eyjan, miðað við ísland? 2 Hversu margir eru íbúar eyjarinnar? 3 Til hvaða þjóðaflokks telst mikill meirihluti íbúanna? 4 Hvað heitir nyrsti hluti eyjarinnar? 5 Hversu margir íbúar þar eru taldir hafa látið lífið eftir jarðskjálftann á dögunum? Svör neðst á síöunni Kristján I 1448-1481 öldum saman var „danski kóngurinn" æðsta yfirvald á íslandi en lands- menn greindu ekki alltaf mjögá milli þeirra einstak- linga sem í hásæt- inu sátu. ísland komst undir Dana- kónga þegar Kalmarsambandið komst á milli Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar en rofnaði síð- an og Noregur fylgdi þá Danmörku í ríkjasambandi. Dana vantaði kóng og buðu hinum þýska Adolf 8. her- toga í Schleswig-Holstein hásætið en honum fannst hann of gamall (48 ára) og bauð í staðinn fram ungan frænda sinn, Kristján her- toga í Oldenburg í Norður- Þýskalandi. Hann varð fyrsti Kristjáninn sem varð Danakóngur. Kristján réði einnig Svíþjóð um tíma en mátti svo sætta sig við Nor- eg og Danmörku. Hann dó 1841 og arftaki hans var sonur hans, Hans. Danakóngar Prestur Málið Prestar hafa mikiö að gera um jólin eins og alkunna er. Oröið „prestur" er komiö úr grlsku, þarsem „presbyter- os“ þýðir„öldungur“ í merk- ingunni„gamall og um- fram allt vitur maður". „Séra" er aftur á móti einfaldlega sá gamli titill sem enn viðgengst í Bretlandi á aöalsmönnum,„sir" eða „sire". Þannig voru prestar ávarpaðir afþvi þeir voru mektarmenn í veraldlegum skilningi en ekki afþví þeir voru i nánum tengslum við Guð almáttugan. Svörviðspumingum: 1. Tæplega fimm sinnum stærri - 2. Fjöru- tíu milljónir - 3. Malaja - 4. Aceh eða Akhtje - 5. Að minnsta kosti 80 þúsund. Árið mitt á DV Fyrir rétt rúmu ári síðan, þegar mér bauðst afar óvænt að taka við starfl rit- stjóra hér á DV ásamt Mikael Torfa- syni, þá einsetti ég mér að starfa hér á blað- inu svona á að giska þrjú, fjögur ár; fara síð- an að líta í kringum mig eftir nýjum störf- um. Nú hefur það gerst fyrr en ég ætlaði að ég mun hverfa á brott þar sem mér hefúr boðist að sjá um nýja útvarpsstöð sem í burðarliðnum er af því sama fyrirtæki og rekur DV. Það er tilboð sem gamail útvarpsmaður getiu ekki hafnað en það er þó hreint ekki með neinni ánægju sem ég hverf úr starfl héráDV. Já, blaðið hefúr verið umdeilt. Jú, við höfum gert einhver mistök sem ég hefði alveg viljað sleppa við. En um leið er það bjargföst vissa mín að með því afturhvarfi tíl gamalla og gróinna hefða í íslenskri blaða- mennsku sem einkennt hefur DV síðastliðið ár, ekki síður en svipmót nýjustu strauma í blaðamennsku heimsins, þá hafi verið tekin rétt steflia. Það sæmir mér auðvitað ekki að hrósa xun of á þessum eigin tflnamótum blaðinu sem ég hef átt þátt í að móta en ég get samt ekki stilit mig um að árétta að sú stefna blaðsins að kalla hlutina sínum réttu nöflium og fjalla um líf fólksins í landinu á sem allra breiðustum grunni, hún er að mínu viti hin eina rétta fyrir blað af þessu tagi. Og ég held að þetta síðastliðna ár hafi blað- inu miðað vel áleiðis í að finna fjölina sína, eins og þar stendur, þótt auðvitað sé það í raun ekki mitt að dæma þar um. En von mfn er sú að áfram verði haldið á sömu braut og enn betur unnið þótt sjálfúr hverfi ég nú burt til annarra starfa. Persónulega munu mér verða mikils virði þau samskipti sem þetta rúma ár hefúr fært mér við gífurlegan fjölda fólks sem blaðið hefúr leitað til eða leitað hefúr tii blaðsins, ýmissa erinda, og þó umfram allt góð kynni af því öfluga liði starfsfólks sem á ritstjóm DVvinnur. Illugi Jökulsson Arið að ðætti Múrsins VIÐ FÓRUM RÁNSHENDI um Múrinn.is og birtum hér stóran hluta af uppgjöri vefritsins fyrir nýliðið ár: FJÖLMIÐLAFÁR ÁRSINS: Þegar ríkisstjómin lagði fram fjöl- fagjsd miðlalög og ijölmiðlar fengu 'vsSsS loksins eitthvað áhugavert að fjalla um: Sjálfa sig. BREYTINGARTILLAGA ÁRSINS: Fjórða breytingartillaga stjómarflokkanna við eigið íjölmiðlafrumvarp. Eða var það kannski fimmta breyting- artillagan? ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLA ÁRSINS: Þjóðaratkvæða- greiðslan sem aldrei varð þar sem Davíð tók fjölmiölafrumvarpið, yfirfór kommusetninguna og kallaði þaðnýlög. Akvæði ársins: 26. grein stjómarskrár íslands um synjunarrétt forsetans sem hver einasti íslendingur veit auðvitað fuilkomlega hvemig á að túlka. LÝÐRÆÐISPOSTULI ÁRSINS: Halldór Blöndal í atkvæða- greiðslu um fjölmiölamálið: NÞar sem ég ann sönnum lýðræðis- háttum, fijálsri fjölmiðlun og heil- brigðri skoðanamyndun segi ég já.i Skömm sé íþrótta- fréttamönnum Viða á netinu verður vart mikill- ar reiði yfir þvi að Kristin Rós Há- konardóttir hafi ekki verið valin iþróttamaður árs- ins þrátt fyrir frá- bæran árangur á árinu, meðal ann- ars á ólympíuleik- um. Dæmi er þetta hér: „Enn kemur landlæg karlremba is- lenskra iþróttafréttamanna berlega i Ijós. Kristin Rós, þessi kyndilberi íþróttamennskunnar i sinni tærustu mynd, manneskja sem iðkar iþrótt ------—------- sína afeinurð og krafti án nokkurr- ar ábatavonar, lýtur enn i lægra , haldi fyrir ein- - hverjum atvinnu- q körlum sem sprikla fyrir sirka miljónkall á viku eða dag eðamán- uði eða hvað. Þessi fyrirmynd annarra i hennar að- stæðum, þessi mikli sigurvegari yfir sjálfinu sem aðrir og aðstæður hafa skapað henni, þessi mesta iþrótta- kona sem við Islendingar höfum eign- ast lýtur enn í lægra haldi fyrir þeim fordómum að fatlaðir iþróttamenn séu„bara" fatlaðir íþróttamenn. Þvi meiri sem fötlunin er, þeim mun aðdá- unar- og verðlaunaverðara er afrekið, að mínu ófatlaða og karllæga mati. Skömm sé islenskum (karl- rembujiþróttafréttamönnum, enn einu sinni." „Najad", ókunnur höfundur á spjall- vefEgils Helgasonar á Vísi.is. Manneldi ársins: Þegar Guðni Ágústsson hvatti öll börn P| tilaðborðaSS- pylsur. Enda eru það vistvænar pylsurafham- ingjusömu pylsudýri. Fyrst og fremst MATAREITRUN ÁRSINS: Guðrún ögmundsdóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borðuðu saman kvöldverð en hálftíma síðar var Guðrún orðin svo veik að Ingibjörg Sólrún varð að taka sæti hennar á þingi og halda uppi merkj- um Samfylldngarinnar í fjölmiðla- málinu. Júsénkó og díoxín, hvað? N0NAME ANDLIT ÁRSINS: Ingi- björg Sólrún Gísladóttir. EIGINMAÐUR ÁRSINS: Kristinn Bjömsson. ORSAKASKÝRING ÁRSINS: Sú kenning Bjöms Bjama- sonar að ólöglegt plíusamráð hafi verið Stalín að kenna. DÓMARI ÁRSINS: Jón Steinar Gunnlaugsson sem skipaður var hæstaréttardómari af fjár- málaráðherra eftir langa og málefna- lega umhugsun. MEÐMÆLI ÁRSINS: Bréfið sem nokkrir velviljaðir hugsjóna- menn skrifuðu til stuðnings Jóni Steinari en bmtust svo inn á skrifstofú hans og sendu það úr hans eigin tölvu. r RÆKJA ÁRSINS: Alffeð Þor- steinsson sem tókst að fella risarækjueldi undir starf- semi Orkuveitu Reykjavíkur sem nú veitir hita, rafmagni, vatni, ljós- leiðara og rækjum inn á hvert heimili. LJÓSMYNDARI ÁRSINS: Astþór Magnússon sem myndaði æsispennandi vinnudag blaðamanna DV í gegnum gluggana í SkaftahKð. MISMÆLIÁRSINS: Þegar Hjálm- ar Ámason sagðist vilja end- urskoða stuðning íslendinga við írakssm'ðið - eða ekki - eða kannski. VIÐEIGANDI STEFNUMÁL ÁRSINS: Stuðn- ingur Hjálmars Amasonar við vetnis- væðingu íslands. Vetni er nefnilega sérlega eðlislétt lofttegund. TRÚMANN ÁRSINS: Ámi Magn- ússon sem gleymdi embætt- istöku forseta íslands vegna þess að hann þurfti að vitna hjá Hvítasunnusöfnuðinum. TEPPAKAUPENDUR ÁRSINS: ís- lensku ffiðargæsluliðamir f Kabúl sem eyddu klukkustund í fullum herklæðum við teppakaup. FRASIÁRSINS: „Shit happens." ÚTLENDINGAVINUR ÁRSINS: Hin góðlát- legu lög Bjöms Bjamasonar þar sem meðal annars em rýmkaðar heimildir til lífsýnatöku og húsleitar hjá útíendingum. Svo ekki sé minnst á að út- lendingur þarf að vera orðinn 24 ára til að giftast íslendingi og dvelja með honum á íslandi því að eldra fólk gengur ekki í hentugleikahjónabönd. ÚTLENDINGUR ÁRSINS: Bobby Fischer. Eini maðurinn sem kemst (kannski) til íslands framhjá þröngri smásjá út- lendingaeftirlitsins. FORSÍÐA ÁRSINS: Prentvélar Moggans vom stöðvaðar og skipt um forsíðu þegar sá heimsviðburður varð að ís- lenskir sprengjusérfræðingar „fúndu“ sinnepsgas í Irak. Gasið reyndist svo vera skyldara venjulegu dijón-sinnepi en efnavopnum. FRÉTTAHAUKUR ÁRSINS: Ásgeir Sverrisson, yfirmaður er- lendra frétta á Mogganum, telur að auðvitað verði blaðamenn alltaf að trúa því sem utanríkisráð- herra segir um frak. Það hefur jú allt reynst satt hingað til eða... LANDAFRÆÐIKENNARI ÁRSINS: Davíð Oddsson upplýsti landsmenn um að friður ríkti í 795 byggðarlögum af 800 í írak sem væri mjög friðsælt að með- altali. Þetta blasir auðvitað við, er það ekki? FORSJÁRHYGGJA ÁRSINS: Tillaga Samfylkingarinnar um að banna sælgætis- og gosaug- lýsingar fyrir níu á kvöldin til að vemda böm fyrir óæskilegum áhrif- um slíkra auglýsinga. Næsta ffumvarp mun ganga út á að binda fyrir augun á bömunum þegar þau fara í Kringluna. GLEÐIÁRSINS: Tryllingsleg gleði Péturs Blöndals yfir 1% skattalækkun sem auðvitað skilar flestum peningum til . þeirra sem hafa hæstar tekjur. Viðbrögð Péturs við hækkuðum skóla- gjöldum og komugjöldum á sjúkrahús festust hins vegar ekki á filmu. KLEYFHUGI ÁRSINS: Dagný Jónsdóttir sem var á móti skólagjalda- ^ frumvarpinu í fjölmiðlum, með því í menntamála- nefiidinni en sat svo hjá við sjálfa atkvæðagreiðsluna í þinginu. BJARTSÝNI ÁRSINS: Að reisa stærstu stíflu í Evrópu ofan á misgengi. ÖRLÆTI ÁRSINS: Framlag Kristjáns Jóhannssonar til fjársöfiiunar handa krabba- meinssjúkum bömum. Hann borðaði jú aðeins venjulegan heimilismat á meðan hann dvaldi hér á landi. SKREPPITÚR ÁRSINS: Þegar Jónas skaust til Norðfjarðar fyrst hann var hvort eð er kominn austur að Gullfossi. MANNELDIÁRSINS: Þegar GuðniÁgústs- son hvattí öll böm til að borða SS-pylsur. Enda em það vist- 1 vænar pylsur af hamingju- sömu pylsudýri. VfSINDAHEIMSPEKI ÁRSINS: Ágúst Ólafur Ágústsson skil- greindi markaðslögmálin í I anda miðaldaguðspekinga eða empírista 19. aldar. Þau em „algild alveg eins og náttúrulögmálin. Þau em algild." LEIÐRÉTTING ÁRSINS: Skýrsla framtíðarhóps Samfylkingar- innar um skólamál hvarf með dularfúllum hættí af netinu en í henni var hvatt eindregið til einka- rekstrar í skólakerfinu. Mogginn náði samt að birta skýrsluna. ÖNNUR LEIÐRÉTTING ÁRSINS: Björn Bjamason breytti full- yrðingum á heimasíðu sinni þegar í ljós kom að þær stönguðust á við gjörðir ríkisstjómar- innar í fjölmiðlamálinu. ÞRIÐJA LEIÐRÉTTING ÁRSINS: FréttatQ- kynningin um sinnepsgasfundinn í írak hvarf af heimasíðu utanríkis- ráðuneytísins, jafit óvænt og sinneps- gasið. RÉTTLÆTI ÁRSINS: Héraðsdómari á Reykjanesi taldi manni það til máls- bóta sem beitt hafði eiginkonu sína grófu ofbeldi að hún hefði reitt hann til reiði. Hver getur efast um slíkt samfélag?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.