Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2005, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2005, Side 21
PV Sport ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 21 Bestu og verstu kaupin í ensku úrvalsdeildinni DV Sport skoðar leikmenn og stjóra sem hafa flutt sig um set Leikmenn Chelsea eru fyrirferðamiklir í úttekt DV Sport á bestu og verstu kaupunum í ensku úrvalsdeildinni til þessa. Horft var jafnt til verð- miða leikmanna og frammi- , stöðu þeirra í vetur og er það mat blaðsins að kjarakaup hafi verið gerð víða. Þau allra bestu. tobben svo til óþekkt nafn í ensku knattspyrnunni þegar David Moyes reiddi fram rúmar 200 milljóni króna og fékk leikmannin i liðs við Everton frá 1. deild; liði Millwall í sumar. En Cat hefur staðið sig frábærle með liði Everton í ár. Har gegnir lykilhlutverki í miöji spili liðsins og er (kjölfarit orðinn fastamaður í ástralska landsliðinu. 2. Petr Cech Það héldu flestir að hinn 21 árs gamli Peter Cech yröi varamaður fyrir hinn magnaða Carlo Cudichini í marld Chelsea á þessu fyrsta tímabili sínu í ensku úrvalsdeildinni. En Cech nýtti tækifærið sem hann fékk hjá Jose Mourinho á undirbúningstímabilinu og hefúr að öðrum ólöstuðum verið besti markvörður Englands það sem af er ári. Cech hefur aðeins fengið á sig 8 mörk, langfæst allra markvarða, og If á svo sannarlega framtíðina fyrir , , sér í boltanum. i Þetta hollenska F undrabam hefur tekið ensku knattspyrnuna með trompi það sem af er árs og sýnt það og sannað aö hann er einn albesti leikmaður heims um þessar mundir. Og það verður einfaldlega að viður- kennast að þeir 1,4 milljarðar sem Chelsea greiddi PSV fyrir Robben í sumar virðast hafa verið vel þess virði og á nokkmm mánuðum hefur Robben margfaldað verðgildi sitt. Þótt ótrúlegt megi virðast er Robben ekki nema tvítugur að aldri og á aðeins eftir að vera betri. Sannarlega ffamu'ðarmaður Chelsea um ókomin ár og sá leikmaður sem liðið mun líklega vera að mestu byggt í kringum. 4. Gabriel Heinze 3 .Jose Mourinho Hinn ungi Argen- í tínumaður hefur eign- f að sér vinstri bakvarða- ^gg! stöðuna hjá Manchester United. Heinze hefur allt til 1 brunns að bera: hraða, útsjón- /í> arsemi og leikni, og verða 820 'm milljónir að teljast kjarakaup " fýrir leikmann í slíkmn gæðaflokki og Heinze er í. I Maðurmn sem hefur | komið, séð og sigrað ensku | knattspyrnuna. Með hroka og það sem virðist vera takmarkalaust sjálfstraus sem sitt helsta vopn hefur Mourinho staðið uhdir öUum þeim væntingum sem gerðar hafa verið tU hans og gott betur. Undir hans stjórn hefur Chelsea verið að spila frábæra . knattspyrnu sem mun, ef áffarn í heldur sem horfir, færa liðinu | enska meistaratitiiinn. Þauallraverstu: 1. Mateja Kezman Með mUda yfir- burði á toppi listans yfir verstu kaup ársins er Mateja Kezman. Það kemur líklega fáum á óvart, enda Kezman nánast ekki gert neitt af því sem hann var keyptur tU að gera - að skora mörk Það var ekki fyrr en nú í upphafi desember sem Kezman náði að opna marka- reikning sinn í úrvalsdeUdinni þegar hann skor- aði úr vítaspyrnu á síðustu mínútu í stórsigri á Newcastle! Ekki ber þó að afskrifa Kezman alveg. Ótrúlegt markaskor hans með PSV í HoUandi á síðustu árum sanna að í Kezm- an býr mikUl markaskorari og má leiöa að því líkur að ekki líði á löngu þar Ul Kezman komist á flug. 3. Graeme Souness | 2. JesperGrönkjær Hinn danski Jesper W Gronkjaer staldraði stutt við hjá f Steve Bruce og félögum í Birmingham * og lauk dvöl hans hjá liðinu í vikunni sem leið þegar hann gekk til Uðs við Atletico Ma- drid fyrir slikk. Það má segja að Grönkjaer hai gert allt rangt á tíma sínum með Birmingham o á þessum fjóru mánuðum sem hann var hjá lið inu náði hann að verða óvinsælasti leikmanni liðsins hjá áhangendum félagsins. Var þar mestu um að kenna óhóflegu einspili, slökum sendingum og almennri leti inni á vellinum. Graeme Souness virðist hafa þann einstaka hæfileika að komu öUu á annan endann hjá þeim félögum sem hann þjálfar V hverju sinni. Liverpool fór ekki varhluta af vinnubrögðum hans á sínum tíma, það var aldrei nein lognmoUa í kringum Blackurn þegar hann var j þar, og því er ekki að neita að lið Newcastle hefúr J verið ögn meira í sviðsljósinu ffá því að M forráðamenn félagsins tóku þá UlskUjanlegu ákvörðun að ráða Souness sem eftirmann Æ Bobbys Robson í haust. Liðið hefur ekki 'W spUað vel og leikmenn keppast við að kvarta undan því hvemig málum er háttað hjá félaginu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.