Alþýðublaðið - 07.12.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 07.12.1923, Qupperneq 1
\ 'Vt' Gefið dt af Alþýdafioklmiim >***' 1923 Föstudaglao 7. dezember. 290. tölublað. £ £ £ £ £ £ £ £ £ £ £ Munið! Útsaían stendur að eins nokkra daga enn, xo—20% afsláttur af verði, sem var það iægsta, sem hérþektist. Kaupið jólagjafir strax, meðan nógu er úr áð velja! Leðurvörudeild | Hlióðfærahússins. £ £ £ B»(»!»(»(»»»»(»(»{»(»(H £ £ £ £ £ £ £ £ £ £ £ I £ T*/* m 3*1 i i E.s. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfu 14. dez- ember um Leith til Reykjavíkur. E.s. Lagavfoss fer frá Kaupmannahöfn 18. dez. til Hull, Leith, Austfjarða Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Skj aldbreið nr. 117 Fundur í kvöld kl. II. fl. skemtir. Sagt frá ferðum Skj&ld- breiðinga í gamla daga, Skrítlu- upplestur og einsöngur. Fiobfesstj. II. flobks. Erleod simskcyti. Khöfn, 5. dez. Frá Þýzbalandi. Frá Berlío er símað: Dr. Marx hefir failist á saorkomulag við jafnaðarmenn um umboðslögin. Frá P&rís er síroað: Frakkar og Belgir hafa dregið að roikl- um mun lið úr Ruhr-héruðunum. Brezbn kosningarnar. Frá Lundúnum er sím&ð: Kosn- Ttve Ltixury Ciéarettes I | Reyktar um alt land. | Fást hjá kaupmönnum. Teofani & Co. Ltd. Londou. Kgl. hirðsalar. I Kvöldskemtun heldur karlakðr „Bragi“ í Báruhúsinu laugardaginn 8. dez. kl. S1/^ síðd. Sbemtisbrá: í. >Bragi< syngur, 2. Magnús Ólafsson sýnir skuggamyndir. 3. >Bragi< syngur. 4. Guonþórunn Halldórsdóttlr syngur gamanvísur. 5. Dans. Aðgöngumiðar fást í Bárunni á föBtudag frá kl. 4—7 og laugardag frá kl. 10 og við innganginn og kosta 2 kr. Sbemtinefndin. Olympiunefnd knattspyrnumaima. Skugga-Sveinn, leikrit í 5 þáttum eftir Matthías Jochumsson, verður leikinn föstudaginn 7. dezember kl. 8 e. m, í Iðnó. — Á undan leiknum leikur orchester undir' stjórn hr. Þórarins Quðmunds- sonar. — Aðgöngumiðar veiða seldir í dag frá kl. 4—7. Ath. Helmingnr ágóðans rennnr til sjómannastofnnoar. inga-kappið er meira nu en nokkru siani fyrr í sögu Eng- lands. Bkðið >Daily Mail< sbor- ar á áskrifendur sína, sem eru 2 milljónir, að greiða frjálslynda flokknum atkvæði.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.