Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1928, Blaðsíða 50

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1928, Blaðsíða 50
48 En þyngst var þó sú ástæðan á metunUm, að aflamesti styrktarmaður skólamálsins, Jónas Jónsson frá Hriflu, lýsti því afdráttarlaust yfir við forgöngumennina, að þeir nytu ekki trausts hans eða hjálpar við útvegun á lánum handa skólanum, meðan nokkuð væri í óvissu um skóla- staðinn, enda kysi hann annan stað fremur handa skól- anum en Grenjaðarstaði. Stjórn S. Þ. U. vildi ekki fresta .byggingu skólans, ef nokkurs annars væri úrkosta. Fjárveiting alþingis til skólastofnunarinnar var bundin við árið 1924, og greiðslu fjárins á því ári var búið að tryggja, svo sem unt var. Engar líkur voru til, að ríkisstjórnin, eins og hún var nú skipuð, greiddi féð síðar, nema alþingi endurveitti það á nýjum fjárlögum. En erfiðara hefði orðið að sækja mál- ið í þinginu í annað sinn, heldur en var 1923, bæði vegna breytinga, sem urðu á skipun þingsins við kosningar haustið 1923, og þess, að mjög hefði þorriö traust á for- göngumönnum málsins, ef þeir kollhlupu sig með það nú. Hér var því úr vöndu að ráða, og varð þó að ráða fljótt og hiklaust. Bætti það aðstöðuna nokkuð, að stjórn S. Þ. U. hafði haft fleiri staði í huga en Grenjaðarstaði, þó að þangað hefði öll sóknin beinst. Leitað hafði hún fyrir sér með skólasétur á Laxamýri, Múla, Sigríðarstöðum, Hvera- vöiium og Litlulaugum, og tvo þessa síðast töldu staði hafði byggingarráðunautur hennar, Jóhann Fr. Kristjáns- son, skoðað sumarið 1923, og talið mjö'g vel fallna til skólaseturs frá byggingarlegu sjónarmiði skoðað. Um síðari staðinn, Litlulaugar, er rétt að taka fram, að það var Sigurjóni Friðjónssyni að þakka, að sá staöur var skoðaður. Laxamýri og Múla var ekki hægt að fá sem skólasetur eins og á stóð. Sigríðarstaði var hægt að fá keypta, en verðið var hærra, en stjórn S. Þ. U. taldi sér fært að greiða. Ef frá Grenjaðarstöðum var horfið, var því að velja milli Hveravalla og Litlulauga. Þeir staðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.