Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1928, Blaðsíða 101

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1928, Blaðsíða 101
99 flestir öreigar á þá grein, að þeir eiga ekkert, sem þeim þykir svo vænt um, að þeir vilji lielga því líf sitt og krafta. Því taka þeir ekki trygð við neitt, en reyna að hlaupa eft- ir því, sem þeir halda að sé best í svipinn, en elta jafnan hrævaelda og mýraljós. Og því láta þeir rekast á látlaus- um flótta undan erfiðleikum og alvöru lífsins. Þeir reyna að skjótast undan órjúfandi lögum þess, eða að minsta kosti fela þau fyrir sér, því að þeim finst þeir ekki geta staðið augliti til auglits við þau. En í stað þess reyna þeir stundum — í virðingarleysi fyrir öllu og öllum — að sjá það, sem þeim er annars viðkvæmast í einhverju skringi- Ijósi, og byggja sér hlátraheim úr brotum sínum. Það, sem best er og dýpst í upplagi þeirra, kalla þeir aldrei fram, af því að það kostar baráttu og sársauka. Þeir kjósa heldur að fara í annara föt eins og til að kasta grímu yfir sjálfa sig, herma eftir, lcika í stað þess að lifa. Og í stað þess að finna sjálfa sig og reyna að auka þroska sinn, eru þeir altaf að týna sjálfum sér og visna. líkt og grasið, sem losnar af rót sinni. Þó að þetta sé mál, sem mestu skiftir hvern einstakan mann, verður líka að líta á það frá sjónarhól, þar sem sér yfir heila þjóð og enda alla menningu, til þess að það standi í fullri birtu. Hér verður þó ekki dirfst að ná nema litlum glampa af slíku Ijósi. Því hafa vitrir menn og góðir veitt athygli, að í sumum stéttum þjóðfélaganna renna sí- felt upp traustir og heilbrigðír ættmeiðir, en í öðrum stétt- um hættir ættineiðunum mjög við hrörnun. Þannig koma altaf frá bændastéttinni hraustir og tápmiklir menn, sem veita hinum stéttunum hraust blóð. Svipað átti sér stað um hina félagsbundnu iðnaðarmenn fornaldar og miðald- ar, sem urðu starfi sínu og umhverfi svo samgrónir. Við erum svo kunnug íslensku sveitalífi, að við getum gert okk- ur ljósa grein fyrir, í hverju styrkur þess er fólginn. Þar tekur sonur við starfi föður, dóttir við starfi móður. Þá 7* L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.