Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1928, Blaðsíða 144

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1928, Blaðsíða 144
Í 42 þess, að slíkt geti orðið í besta lagi, eru kaupendur allir ámintir um að gera sem hreinlegust skil til mín fyrir maí- lok 1929. Af því að þetta, sem þegar hefur verið sagt um fjárhag ritsins er ekki sem glæsilegast, skal jafnframt bent á það, sem í betri átt bendir. Þess skal þá fyrst getið, að félög- um Nemendasambandsins hefur nú í vor fjölgað til stórra muna. Eru félagar og áskrifendur ritsins aðrir orðnir yfir 180, og eru líkur til, að þéir verði yfir 200 að þessum ár- gangi þess. Meö því að senda ritið gegn póstkröfu, er greiðsla þess trygð til hlítar. Svo er allmikil eign í því, sem til er af upplagi fyrri árganga. Verða þeir árgangar seldir hálfvirði nýjum félögum, og má gera ráð fyrir, að jreir seljist þannig smám saman, þó að hægt gangi. En aðalatriðið er þó það, að meðan skólinn er í sæmilegu lagi og ritið er í hans anda, ganga nærfelt allir nemendur í Sambandið, áður en þeir hverfa frá skólanum, og þannig stækkar hópurinn, sem að því stendur. Eftir næsta ár ætti það að vera örugt með að bera allan þann kostnað, sem á það legst, og þar á eftir má lækka verð þess. Og þá fyrst eru líkur til þess, að það verði keypt af öðrum en nem- endum skólans, svo að teljandi sé. Annars má ekki eftir þeim kaupendum sækjast. Ritið á altaf að vera fyrst og fremst fyrir nemendur skólans, og þó einkum þá, sem þegar eru brott farnir. Um efni næsta rits verður engu lofað. En sjálfur hef eg lagt svo mikið til þessa rits, að eg vildi mjög gjarna, að það mætti verða minna næst. Vil eg einkum biðja mína gömlu nemendur að duga mér næsta ár. Og óhætt hygg eg að senda mér efni í ritið þess vegna, að eg mun hafa einurð, til að senda aftur, það sem eg tel ykkur, nem- endur mína, ekki fullsæmda af. Arnór Sigurjónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.