Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1995, Blaðsíða 64
MYRKVAR 1995
Sólmyrkvar
1. Hringmyrkvi á sólu 29. apríl. Sést í Suður-Ameríku.
2. Aímyrkvi á sólu 24. október. Sést í sunnanverðri Asíu.
Tunglmyrkvar
1. Deildarmyrkvi á tungli 15. apríl. Sést ekki hér á landi.
2. Hálfskuggamyrkvi á tungli 8. október. Sést ekki hér á landi.
Stjörnumyrkvar
Stjörnumyrkvi verður þegar tungl gengur fyrir stjörnu frá jörðu séð.
Hverfur þá stjarnan bak við austurrönd tungls en kemur aftur í ljós við
vesturröndina. Að jafnaði sést fyrirbærið aðeins í sjónauka.
I töflunni hér að neðan eru upplýsingar um alla helstu stjörnu-
myrkva sem sjást munu hér á landi á þessu ári. Tímarnir, sem gefnir
eru upp á tíunda hluta úr mínútu, eru reiknaðir fyrir Reykjavík. Ann-
ars staðar á landinu getur munað nokkrum mínútum. Nöfn stjarnanna
eru ýmist dregin af latneskum heitum stjömumerkja eða númeri í
stjörnuskrá. Pannig merkir p Taur stjörnuna Muj (grískur bókstafur) í
stjörnumerkinu Taurus (Nautið), en ZC vísar til stjörnuskrárinnar
Zodiacal Catalogue. Með birtu er átt við birtustig stjörnunnar, sbr. bls.
69. f aftasta dálki er sýnt hvort stjaman er að hverfa (H) eða birtast (B)
og hvar á tunglröndinni það gerist. Tölurnar merkja gráður sem reikn-
ast rangsælis frá norðurpunkti tunglskífunnar.
Dags. Kl. Stjarna Birta Staða Dags. Kl. Stjarna Birta Staða
10.1. 18 47,2 37 Arie 5,8 H 14 19.8. 04 31,2 68 Taur 4,2 B 331
17.2. 05 36,6 69 Leon 5,4 B 304 18.9. 06 21,5 26 Gemi 5,1 B 335
7.3. 20 57,5 ZC 577 6,0 H 132 21.9. 04 57,1 k Canc 5,1 B 291
9.3. 01 27,4 97 Taur 5,1 H 23 14.10. 02 11,5 115 Taur 5,3 B 218
11.3. 22 12,5 X, Gemi 3,6 Hll2 15.10. 00 50,6 ZC 944 5,7 B 298
18.3. 23 42,2 oc Virg 1,0 B 250 16.10. 00 11,6 ZC 1073 6,0 B 271
4.4. 20 42,1 68 Taur 4,2 H 157 18.10. 03 17,5 50 Canc 5,7 B 331
7.4. 01 03,9 ZC 944 5,7 H 157 9.11. 03 18,1 6 Taur 3,9 H 65
8.4. 00 08,9 ZC 1073 6,0 H 166 9.11. 04 27,3 8 Taur 3,9 B 284
10.4. 21 23,4 (0 Leon 5,5 H 34 9.11. 05 07,4 64 Taur 4,8 B 257
10.4. 21 38,9 co Leon 5,5 B 8 12.11. 22 54,5 68 Gemi 5,1 B 317
12.4. 22 52,1 69 Leon 5,4 H 111 9.12. 05 51,2 26 Gemi 5,1 B 330
7.5. 00 26,5 27 Canc 5,7 H 151 9.12. 21 12,1 X Gemi 3,6 H 62
12.5. 19 52,9 a Virg 1,0 B 245 9.12. 22 03,1 X Gemi 3,6 B 307
19.8. 02 23,5 6 Taur 3,9 H 91 10.12. 07 11,7 68 Gemi 5,1 B 288
19.8. 03 24,6 5 Taur 3,9 B 250 11.12. 22 58,4 60 Canc 5,7 B 292
19.8. 03 47,3 64 Taur 4,8 B 211 12.12. 06 00,7 k Canc 5,1 B 261
19.8. 04 08,8 68 Taur 4,2 H 10 29.12. 20 06,0 £ Pisc 5,6 H 18
(62)