Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1995, Blaðsíða 80
Smástirnin
Fjöldi þekktra smástirna: yfir 5000.
Meðalfjarlægð frá sólu: 2,7 stjarnfræðieiningar.
Meðalumferðartfmi um sólu: 4,5 ár.
Samanlagður massi: 1/2500 af massa jarðar.
Þvermál stærstu smástirnanna í km: Seres 950, Vesta 550, Pallas 530,
Hygeia 450, Interamnia 350.
V etrarbrautarkerfið
Breidd: 100 þúsund ljósár (1 ljósár = 9,5 milljón milljón km).
Fjarlægð sólar frá miðju vetrarbrautarinnar: 28 þúsund ljósár.
Brautarhraði sólar um miðju vetrarbrautarinnar: 220 km/s.
Umferðartími sólar um miðju vetrarbrautarinnar: 240 milljón ár.
Meðalfjarlægð milli stjarna í vetrarbrautinni: 5 ljósár.
Fjöldi stjarna í vetrarbrautinni: hundrað þúsund miiljónir.
Alheimurinn
Meðalfjarlægð milli vetrarbrauta: 5 milljón ljósár.
Útþensla alheimsins: 20 km/s fyrir hver milljón ljósár.
Fjarlægðin til endimarka hins sýnilega heims: 15 þús. milljón ljósár.
Fjöldi vetrarbrauta í hinum sýnilega heimi: hundrað þús. milljónir.
Aldur alheimsins: 15 þúsund milljón ár.
NÁLÆGUSTU FASTASTJÖRNURNAR
Eftirfarandi tafla nær yfir allar þekktar fastastjörnur sem eru minna
en 10 ljósár frá jörðu. Með birtu er átt við birtustig, þ.e. sýndarbirtu á
himni, samanber bls. 69. Fjarlægðin er tilgreind í ljósárum, og ljósafl og
massi miðast við ljósafl og massa sólar. Taflan sýnir að flestar stjörn-
urnar eru minni en sólin og miklu daufari en hún.
Stjarna
Sólin..........................
Proxima Centauri (í Mannfáki) ...
Alfa Centauri A (í Mannfáki) ....
Alfa Centauri B (í Mannfáki) ..
Barnardsstjarna (í Naðurvalda) ...
Wolf 359 (í Ljóninu) ..........
Lalande 21185 (í Stórabirni) ..
Luyten 726-8 A (í Hvalnum) ....
- B (UV Ceti, í Hvalnum) ....
Síríus A (í Stórahundi) .......
Síríus B (í Stórahundi) .......
Ross 154 (í Bogmanni) .........
Fjar- lœgð Birta Ljósafl Massi
-26,7 1 1
4,25 11,1 0,00006 0,1
4,35 0,0 1,6 1,1
4,35 1,4 0,4 0,9
6,0 9,5 0,0005 0,2
7,7 13,5 0,00002 0,1?
8,2 7,5 0,006 0,35
8,4 12,4 0,00006 0,044
8,4 12,9 0,00004 0,035
8,6 -1,5 24 2,3
8,6 8,7 0,002 1,0
9,4 10,6 0,0004
(78)