Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1995, Side 108
Nautgripir 73.912 (76.034)
Af þeim mjólkurkýr 30.032 (31.359)
Sauðfé 488.787 (487.312)
Hross 76.726 (75.171)
Svín 3.610 (3.474)
Varphænur 173.933 (178.954)
Minkar (fullorðin dýr) 32.588 (29.035)
Refir (fullorðin dýr) 5.814 (5.419)
Kanínur 173 (430)
Gæsir og endur 2.757 (3.255)
Geitur 330 (318)
Útflutningur á landbúnaðarafurðum nam á árinu 1993 að
verðmæti 1.619,5 milljónum Hann skiptist þannig: króna (1.632,2 árið áður).
Lax og silungur,
ísaður og frystur 712,6 (704,3)
Lifandi hross 177,7 (167,9)
Fryst kindakjöt 149,9 (222,2)
Minkaskinn 124,3 (125.5)
Ull 65,4 (69,8)
Dúnn 51,0 (61,8)
Refaskinn 49,9 (56,0)
Saltaðar nauts- og hrosshúðir 31,2 (28,9)
Saltaðar gærur 24,1 (0,8)
Mjólkur- og undanrennuduft 1,1 (11,3)
Ostur 0,2 (57,0)
Ymsar landbúnaðarafurðir 232,2 (125,5)
EMBÆTTI OG STÖRF
Embættis- og sýslunarmenn ríkisins (skipaðir eða settir
frá nefndum degi).
1. janúar: Pór Vilhjálmsson forseti Hæstaréttar og Hrafn
Bragason varaforseti. - Markús Sigurbjörnsson prófessor
við lagadeild HI, Bjarni Kr. Grímsson fiskimálastjóri.
(106)