Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1995, Side 138
Lokapróf í rafmagnsverkfrœði (17): Aðalsteinn Valdi-
marsson, I. 8,09, Arnór Sigurður Árnason, II. 6,17, Bergur
Ingi Ragnarsson, II. 7,18, Brynjar Bragason, I. 8,43, Gísli
Pór Magnússon, I. 8,10, Guðbjarni Guðmundsson, II. 6,39,
Guðmundur Jón Bjarnason, I. 7,30, Gunnar Tryggvason, II.
6,36, Ingvar Guðmundsson, II. 7,22, Jens Páll Hafsteinsson,
I. 7,51, Jóhann Hjaltason, II. 6,52, Kristján Halldórsson, I.
7,43, Kristján Hallvarðsson, II. 6,86, Pálmi Símonarson, I.
7,89, Vilmundur Pálmason, I. 7,71, Þorleifur Óskarsson. II.
6,78, Þorvaldur Sigurður Arnarson, II. 6,38.
M.S.-prófí verkfrœði (1): Axel Viðar Hilmarsson, I. 8,81.
M.S.-próf í eðlisfræði (3): Haraldur P. Gunnlaugsson. I.
7,47, Snorri Þorgeir Ingvarsson, I. 7,68, Tryggvi Egilsson. I.
8,15.
M.S.-próf í líffrœði (3): Remi Spilliaert, I. 8,48, Sigurður
H. Jóhannsson, II. 6,76, Sveinn Ernstsson, I. 8,35.
Fjöldi þeirra, sem luku prófi í öðrum greinum við Há-
skóla Islands:
Guðfræðideild: B.A.-próf í guðfræði 1.
Læknadeild: B.S.-próf í hjúkrunarfræði 65, B.S.-próf í
sjúkraþjálfun 16.
Viðskipta- og hagfræðideild: Kandídatspróf í viðskipta-
fræðum 96, B.S.-próf í hagfræði 9.
Heimspekideild: B.A.-próf 147.
Raunvísindadeild: B.S.-próf 74.
Félagsvísindadeild: B.A.-próf 100.
Doktorspróf
Bandaríkin
Arnór Guðmundsson í félagsfræði við Minnesotaháskóla
(1. september). Ritgerðin fjallar um atvinnuleysi í síðiðn-
væðingarþjóðfélagi og hefur höfundur rannsakað atvinnu-
leysi í bandarískum stórborgum 1980-90.
Gréta Guðnadóttir í fiðluleik í Tallahassee í Florida.
Guðmimdur Ólafsson í guðfræði við Andrews-háskóla í
(136)