Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1995, Qupperneq 177
Hins vegar voru um haustið 50 sumarbústaðir í byggingu í
héraðinu.
Borgarfjarðarsýsla. í Reykholti var enn unnið við nýja
kirkjubyggingu og Snorrastofu. - Á Akranesi var einkum
byggt á Jörundarholti. Framkvæmdir voru hafnar við Still-
holt, en þar á að rísa þriggja hæða bygging, sem tengist
eldri húsum. Þar verður stjórnsýslumiðstöð og verzlunar-
húsnæði. - Byrjað var á byggingu norræns skólaseturs á
Hvalfjarðarströnd.
VERZLUN
Utanríkisverzlun á árinu 1993 í milljónum króna (í svig-
um eru tölur frá 1992). Nefnd eru þau ríki, bæði í inn- og
útflutningi, þar sem viðskiptin námu meira en 1.000 millj.
kr.
Innflutningur
Noregur 11.298,7 (14.113,8)
Þýzkaland 10.880,6 (11.998,7)
Danmörk 8.563,6 (8.550,6)
Bandaríkin 8.510,8 (8.012,1)
Bretland 8.188,1 (8.244,4)
Svíþjóð 6.186,6 (6.629,8)
Holland 5.476,4 (7.218,7)
Japan 5.058,4 (5.579,1)
Ítalía 3.188,4 (3.424,0)
Frakkland 3.108,3 (3.155,9)
Rússland 2.309,5 (1.510,9)
Ástralía 2.202,5 (2.468,3)
Finnland 1.801,4 (1.642,9)
Belgía 1.747,6 (1.754,3)
Sviss 1.569,2 (1.234,1)
Spánn 1.267,5 (841,6)
Útflutningur
Bretland 20.467,6 (22.021,5)
Bandaríkin 15.030,5 (10.038,8)
(175)