Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1995, Blaðsíða 178
Þýzkaland 10.450,2 (10.940,4)
Japan 8.777,1 (6.628,0)
Frakkland 7.795,6 (8.666,5)
Danmörk 5.325,6 (4.943,1)
Spánn 4.617,6 (4.502,8)
Sviss 3.464,5 (2.217.1)
Noregur 3.187,3 (1.956,6)
Holland 2.082,9 (1.774,5)
Ítalía 1.934,6 (2.456.3)
Taívan 1.845,8 (1.476,0)
Portúgal 1.549,1 (2.531,1)
Belgía 1.415,4 (1.288,2)
Svíþjóð 1.103,8 (1.377,3)
Alls nam andvirði innflutts varnings 91.306,6 milljónum
króna (árið áður 96.895,4 millj. kr.) og andvirði útflutts
varnings 94.569,3 milljónum króna (árið áður 87.832,9
millj. kr.).
Mikilvægustu innflutnings- og útflutningsvörur voru sem
hér segir (Cif-verð í milljónum króna). Nefndir eru þeir
vöruflokkar, þar sem viðskiptin námu 1.500 milljónum eða
meira.
Innflutningsvörur
Jarðolía og olíuafurðir 7.963,3 (7.612,8)
Flutningatæki á vegum 5.810,0 (6.743,7)
Ýmsar iðnaðarvörur 5.625,5 (5.438,3)
Rafmagnsvélar og tæki 5.519,3 (6.039,4)
Fatnaður annar en skófatnaður 4.593,8 (4.860,3)
Ýmsar vélar til atvinnureksturs 3.820,3 (4.069,1)
Unnar málmvörur 3.814,3 (3.772,4)
Pappír og pappírsvörur 3.594,2 (3.576,7)
Sérhæfðar vélar 2.732,6 (2.490,7)
Spunagarn, vefnaður 2.532,4 (2.349,2)
Skrifstofu- og skýrsluvélar 2.458,9 (2.581,6)
Lyfja- og lækningavörur 2.350,4 (2.122,1)
Fjarskiptatæki, hljómflutningstæki 2.277,2 (2.624,8)
(176)