Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1995, Page 180
Biðröð við Miklagarð vegna rýmingarsölu þar í júní.
íslenzka járnblendifélagið hf. 2.386,8 (1.680,5)
SR-mjöl hf. 2.255,3 (1.223,0)
Nes hf. 1.877,7 (1.697,8)
íslenzkt marfang hf. 1.764,8 (903,5)
Seifur hf. 1.741,7 (1.665,8)
íslenzka umboðssalan hf. 1.565,7 (975,8)
Fiskafurðir hf. 1.544,1 (863,9)
Jón Ásbjörnsson hf. 1.241,6 (1.361,4)
Svanur hf. 1.123,6 (983,7)
Ispólar hf. 1.004,1 (814,0)
Vísitölur og verðlag
Vísitala framfærslukostnaðar var hinn 1. nóvember á
fyrra ári 161,4 stig og hækkaði í 170,8 stig fram til 1. nóv-
ember árið 1993. Meðaltal vísitölunnar á árinu var 167,8
stig. - Verðbólgan á árinu varð um 4,1% og er þá miðað
við hækkun á vísitölu framfærslukostnaðar milli áranna
1992 og 1993. Mesta mánaðarhækkun varð í janúar, 1,2%,
en minnst varð hækkunin (lækkun) í júní - 0,1%. Þetta er
(178)