Alþýðublaðið - 08.12.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.12.1923, Qupperneq 1
t 1923 Laugardaghm 8. dezember. 291. tölublað. Brezku kosningarnar. Khöín, 7. dez. Frá Lundúnum er símað: Af- skapleg afisókn var að kosning- unum. Churchill og Barton verka- málaráðherra féllu fyrir frambjóð- endum verkamannaflokksins. 1- haldsmenn hafa unnið 3 þingsæti, en tapað 44, frjálslyndir unnið 31, en t-pað 12, verkamanna- flokkurinn unnið 30, en tapað 8. Enn vantar fréttir tír mörgum sveitakjördæmum og frá Skotlandi. Fréttír frá >Gensral Newa*. í gær, þegar siðast fréttist, voru kosnir: / 107 íhaidsmenn, 2 íhaldsmenn, sem eru með frjálsri verzlun, 62 fijálslyndir, 79 úr verkamannaflokki og 8 utan flokka. Ófrétt er enn um 362 kjördæmi. Verkamenn slgraX Allra síðasta fregn frá »Central News< segir kosna 253 íhalds- menn, 150 fijálslynda, 190 tír verkamannaflokki og 8 utan flokka, en ófrétt úr 15 kjördæmum. Kosningarnar fóru fram í fyrrá dag. Er liðugt ár, síðan almennar bosningar fóru þar fram næst áður, í nóv. 1922, og urðu þá afturhaldsmenn í talsverðum meiri hluta. En frjálslyndi flokkurinn kvarnaðist í sundur. Verkamanna- flokkurinn jókst mjög við þær kosningar. Við kosningarnar þá voru greidd alls 14.039.562 atkv. Þar af fékk afturhaldsflokkurinn 5.377.465 atkv. og 343 þirgmann. Verkamannaflokkurinn fékk 4.102- 475 atkv. og kom að 146 þing- mönnum. Frjálslyndu ílokksbrotin (Asquith og L’oyd Geoige) fengu Leiktélag Reyklavikur. T engdamamma verðar leikin á snnnadag 9. dezember kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á sunnudag frá kl. 10 — i 2 og eftir kl. 2. Sjömannafélag Reykjavíkur heldur fund (tramhalds-aðaifund) í Iðnó mánud. 10. dez. kl. 8 síðd. Til umræðu það, sem frestað var á síðasta fundi, ásamt ýmsum nýjum málum. — Sækið vel fund, féíagar! — Sýnið skírteini við dyrnar. Stjérnin. SHMmlnÍlrai’ *ir- -Ernst Schachts eru á morgun kl. 4 e. h. í illj yliliullklli Nýjr Bíó. Aðgöngumlðar kosta kr. 1,50, 2.00 og 2,50 (sttíka). Fást í bókav. ísaf. og Eymundss, og á morguu kl. 1—4 í Nýja Bíó. — Allur ágóðinn renuur til stúdentagarðsins. Stúdontafræðsínn Cand, Asgeir Asgeirsson talar um Pál postula á morgun kl. 2 í Nýja Bíó. M'ðar á 50 au. við innganginn frá kl. i80. Fulltrúaráðsfundar verður haldinn í Alþýðu- húsinn á mánudaginn kemur kl. 8 sfðdégis. til samana 4.106 019 atkv. og 115 þingmenn. Ýms flokksdrot fengu 11 þingmenn, en þingmenn eru ails 615. ^--------i—!---= I. O. G. T. Unnur nr. 88. Fundur á morg- un k). 10. Gestur kominn og heldur fyrlrlestur um Jack London. Díana nr. 54. Fundpr kl. 2. — Ljósmyndasýning. Æskan nr. 1. Fundur ki. 3. G 61 Karlmanns-nærföt og _______ Dömunorm albolir, sem allir þurfa að bróka núna í — kuldanum, seljast ódýit. — Einlit og köflótt svnnta- sllkl afaródýr-t Verzlun Gunnþ. Halldörsdóttur & Co. Tvö herbargi og eldhás til lelgu fyrir fámenna fjölskyldu. Upplýsingar á Brekkustíg 8. %

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.