Alþýðublaðið - 08.12.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.12.1923, Blaðsíða 2
s &LÞYÐUB1LAÐZ& AlEfltabranitoertiB selur hín þótt hnoðuðu og vel bökuðu rúgbranð úr hezta danska rúgmjdllnn, sem hingað flyzt, enda eru þaa Tiðarkend af neytendnm sem framúrskarandi gúð. Rúðhús Eitt at því, sem erlenda bæi ptýðir oft einna mest, eru >ráð- hús< þeirra, og mjög er ætíð til þeirra vandað. I>au eru reist á áberandi stað og þar, sem umferð er mest. Reykjavik er á eftir öllum höfuðborgum í þessu sem öðru, og má vel vera, að ekki sé skaði skeður, En hver veit, nema bærinn verði einhvern tíma þess megnugur, t. d. í samráði við iandið, að reisa hús fyrir ailar þær opinberar skrifstofur, sem ■ nú eru í húsum einstakra manna og grelða þar háa Ieigu? Ég rita þessar líour eigi til þess, að farið verði að ráðast í ráðhússmfði, enda ekki við slíku að búast, en ég rita þær til þess að benda hinum vært sof- andi borgárstjóra á, að skylda hans var að hafa augastað á lóð undir slíka rausnarhöll. Hvar var slík lóð? Hún er Bernhöfts- lóðin og lóðirnar þar sunnan við að Amtmannsstíg. Nú er sagt, að K. F. U. M. hafi keypt Bern- höftslóð undir samkomuhús sitt. Það er vel. En, bæjarmenn, getur nokkur bent á heppilegri stað tyrir >ráðhús< en þennan? Þrándur. Sðgulegar enúurminningar frá kosDÍngannm. Á prestana. og trúna vér treystum þó mest, að tjóðra og reyra ykkur ',i böudum: Því það eru vopnin sem bíta hér bezt í böðla og kúgara höndum. Þorsteinn Erlingsson. I. Burgeisa-flokkurinn sigraði í kosningabardágánum. Nokkuð stór hluti af álþýdu manna hefir í þetta sinn eins og o t áðar beygt sig í auðmýkt og kyst á vöndlnn, — kyst á auðs- og valda-vöndinn, sem burgeisárnir hafa haldið* reiddum yfir þjóðinni og með honum rekið alþjóð í þann ijárkreppuhnút, sem hún nú er komin í. í>að mætti að vísu svo segja, að þeim bæri það vaDdaverk áð leysa hnútinn, en það er bara sá galli á, að þá vantar vit og vllja tll þess. og þjóðarskútan losnar ekkl af því skerí, sem þessir herrar hafa í blindþoku eigin- girninnar siglt henni í strand á, meðal annars af þvf, að heiztu forkólfar burgeisanna hafa safn- að sér gulli og gersemum og lifa í dýrum fagnaðj, þótt þjóðin í heild sinni líði, og þeir, sem unnið hafa þeim áuðinn, sveita og helfrjósa. Fólkið hefir valið sitt hlutskifti. Það hefir valið þessa menn og íaiið þeim for- sjána og með þvf unnið að 'því, að eymdin haldi áfram að berja á dyr hjá þeim, sem hún er ekki enn orðin heimiiisföst hjá. (Frh,). B. B. Til dagblaðsios „Vísis'í Dagblábið >Vísir< fiutti mikla hóigrein 4 dezember um Thor Jenssen fyrir >takmárkaláusan< duetnáð hans. ' Ég gat ekki áttað mig á því, f hverju þessi takmarkaiausi dugnaður væri fólginn. nema ef væri í því að lækka kaup verkaíýðsins. Slíkur dugnaður er ekki hóls verður í mínum augum, þó hann sé það í augum ritstjóra >Vísis<. >Vfjir< getur um gjöf stór- kaupmannsins til Stúdentagarðs- ins. Jú, gjöfin var stór. En hverjir hafa hjálpað Thor Jensen til að afla þeirra auðæfa, sem hann hefir með höndum. Það er hinn Verkamaðurinn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. B,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. Hvað ep Demókrat? vinnandl iýður í þe3su landi, þvf að vinnan ein skapar auð- inn. Mér heíði þvf fundist, að stór- kaupmaðurinn,Thor Jenssen, hetði átt að styðja að því með fjár- framlági, að atvinna yrði hafin fyrir þá, sem hennar þurfa með. Þá he ði stórkaupmáðurinn verlð á réttri leið, því að hversu þarf- legt sem það er að reisá stú- dentagarð, er þó þarflegra að bjarga því tólki, sem er að tram komið af hungri og neyð. Um þá miklu atvinnu, sem Thor >veitir< fólki við Íandbúnað sinn, Jæt ég órætt hér. Enn hvað hefir stórkaupmaðurina borgað f kaup við þá vinnu, og hvað borgar hann nú? 0. S. J. Nýbreytni. Austur í sveitum ryður sér til rúms sá eítirtektar- verði siður, að gefa hundutn nöfn eftir ættarnafnasiðnum nýja. Ttðk ast þar svo sem hundanöín Kvaran og Kjaran Kamban og Gamban, og nú er á einum bæn- um þar kolótt tfk, upprennandi og efnileg, sem hlaut um það leyti, sem Eyja-Skjöldur barst þangað, hið einstaklega smekk- vfslega nafn Kolka. Framleiðslntækln elga að vera þjóðareign.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.