Alþýðublaðið - 10.12.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.12.1923, Blaðsíða 1
Gefið öt of ^lþýOnfloklmiim ^ 1923 Mánudaginn 10. dezember. 292. tölublað. Erlesá símslejtl Khöfn, 9. dez. Brezku kosnlngarnar. Prá Lundúnum er símað: Fulln- - aðarúrsíit kösninganna virðast vera þessi: Afturhaldsmenn hafa fengið 260 þingsæti, en höfðu áður 344, >frjálslyndir« 159, áður 118 (svo í skeytinu), veikamannaflokkurinn 191, áðui 118 (svo, líklega mis- ritun fyrir 148). Utan flokka eru 5, en voru áður 9. Stjórnarfars- legar afleiðingar ¦ kosninganna eru enn óvissar. Ef til vill myndar frjálslyndi flokkurinn stjórn með stuðnicgi afturhaldsmanna, með því að v^rkamannaflokkuiinn lýsir yflr því, að hann vilji ekki sam- vinnu við frjálslynda flokkinn, en afturhaldsmenn eru of öflugir cil þess áð komast undan ábyrgð (á því, ef ekki tækist að mydda stjórn)* Veltur á því, að svo geti farið, að nýjar kosningar verði óhjákvæmilegar. Umboðslogin samþykt. Frá Berlín er símað: Umboðs lögin hafa verið samþykt með seimingi. Pingfundum hefir síðan verið freatað um óákveðinn tíma. Flóð í Róm. Prá Kóm er símað: Tíber flóir yfir bakka sína, og liggja borgar- hlutarnir neðanvert við Péturs- kírkjuna undir vatni. Er járnbraut- arsambandi við Eóm því slitið. x Uppreist í Mexíkó. Prá IjTlw York er símað: Níu fylki í Mexíkó hafa hafið uppreist gegn Abregau forseta. Kom hún upp á flmtudaginn í Veracrus undir forustu Gaudalupe Sacb.es. Framleiðslntækfn Tera þjoðareign. elga að Olympíunefnd knattspyraumanna. Alþýðusýning. Skugga-Sveinn, sjónleikur í 5 þáttura eftir Matth. Jochumsson, verður leikinn í Iðnó þriðjud. 11. og miðvikud. 12,v þ. m kl. 8 e. m, Hljóðfæraflokkur undir stjórn hr. Þórarins Gtuðmundssonar leikur á undan leiknum. — Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó mánud. frá kl. 4—7 og þriðjud. og miðvikud. frá 12—2 og 4—8 og kosta: betri sasti 1,75, almenn sæti 1,25, stœði 1,25 og barnásæti 0,50. Ath. Helmingnr ágððans rennor til sjómaunastofnnuar. ............. 1 ............ 1 SjðmannafÉlag Reykjavíkur heldur fund (tramhalds-aðalfund) í Iðnó mánud. 10. dez. kl. 8 síðd. Til umræðu það, sem trestað var á síðasta fundi, ásamt ýmsum nýjum málum.. ~ Sækið vel íund, télagar!— Sýnlð skfrteini við dyrnar. Stjómln. Bæjarstjðrnar- fréttir Morgnnbl. Jón Björnsson furðar sig í Morgunbl. á því, að é? hafi ekki viljað láta ræða tilboð bruna- bótatélaganna opinberlega á bæj- arstjórnarfundi, þar sem ég vilji þó iáta ræða >einkamál« þar opinberlega. Óheimskari maður eu J. B. myndi geta skilið, að meðan ekki er tullsamið vlð brunabótafélögin, er ekkl rétt að í»-eta þeim tæklfæri hverju íyrir slg- til -að hnýsast hvert í annars tilboð, er skýrsla er gefia um, þau, þó að endanlega álykt- un sé sjálfsagt að ræða opin- berlega. Útsvarsmál eiu aftur á mótí opinber tnál* og eiga borgarar þessara bæjar kröfu til þess að hlusta á. er ræðir um meðferð bæjarstjórnar á ákvörðunum nið- urjöfnunarneínder um þau. Að óg hafi >barist tyrir þvf, að einkamál manna væru rædd á opnum fundU, er venjuleg \U- vitandi blekking eða skilnings- leysi hjá þessum Jóni. Slíkt hdir mér aldrei komið til hugar og auðvitað hvergi sagt. Ráðlegt væri fyrir Morgun- blaðið áð setja annan sannorð- ari og skilningsbetri íréttaritara á bæjarstjórnarfunðina heldur en J. B., ef ætlast er til, að les- endur blaðsins geti trúað nokkru orði af bæjarstjórnarfréttum þess. Héöinn Valdimarsson. Langaregsapðtek hefir vörð þessa viku,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.