Alþýðublaðið - 10.12.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.12.1923, Blaðsíða 3
K L ÞY Ð U B L A‘Ö I ö 3 O StelDQlía 0 ágæt tegund i Kaupfélagina Aðalstræti 10. UndirritaSur innheimtir skríldir, skrifar samninga, stefnur og bréf, afritar skjöl o. fl. Pétur Jakobs- son, Nönnugötu 5 B. Heima kl. 3 til 4 og 8 tii 9 síðd. Hvað er Demókrat? af að krossa spánska >legáta«, meðan Iandar hans standa og biðja um að fá að vinna sér inn brauð, og þótt menn geti fengið aukna atvinnu með útlendu fé, eins og t. d. Hafnfirðingar, þá strandar á lögum, sem banna það. Gæti nú Sivurður Eggerz ekki tengið hans hátigo, konung- inn, tii að gefa út bráðabirgða- „Klifraðu!" æpti hann. „Klifraðu! Manganar koma.“ Meriem leit letilega um öxl til þess, er truflaði hana. „Klifraðu sjálfur, Manú litli,“ sagði hún. „Einu Mang- anar i skögi okkar eru Kórak og Akút. Þú heflr séð þá koma af veiðum. Einhvern tima sérðu skuggann þinn, og þá deyrðu af hræðslu." En apinn æpti bara aðvörun sina enn þá ákafara áður en hann þaut upp i tréð á grennri grein, þangað, sem Manganar, stóru aparnir, gátu ekki komist vegna þunga síns. Alt i einu heyrði Meriem líkami sveifla sér eftir trjánum. Hún hlustaði. Þeir voru tveir og það stórir apar, — Kórak og Akút. Henni fanst Kórak vera api, — Mangani, þvi að þannig. nefndu þau sig ætið öll saman —. Maðurinn var óvinur, svo að þau töldu sig' ekki lengur til hans. Tarmangani eða stór, hvitur api, en það var lýsing á hvitum manni á máli þeirra, var ekki við þeirra hæfi. Gomangani — stór, svartur api eða svertingi, — var ekki heldur þeirra kyn, svo þau kölluðu sig bara Mangana. : , . \ v -ö „Tarzan“, „Tarzan snýr aftur“, „Dýr Tarzansí* Hver aaga kostar að eins 3 kr., — 4 kr. á betri p .pplr. Sendar gegn póstkröfu um alt land. Látið ekki dragast að ná í bækurnar, því að bráðlega hækka þær í verði. — Allir skátar lesa Tarzan- sögurnar. — Fást á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Edgar Bioe Burroughs: Sosiup Tarians. . "S. Gika var orðin breytt, siðan móðir hennar fór frá Arabanum. Fatnaður hennar var i likingu við þann, er Meriem bar. Pardusskinni var sveipað Um hana frá öxl og niður á hné. Stráband hólt nolikrum fjöörum föstum á höfði hennar, og um arma og ökla voru gras- bönd, er tákna áttu sltartgripi. Gilca var hreinasti villi- maður, en i hjarta sínu var hún hin sama. Einn kost átti Gika ágætan; hún greip aldrei fram í til þess að taía um sjálfa sig. Hún brá ekki vana i dag. Hún hallaði sér upp að trjábol og var i heila stund búin að lilýða með athygli á Meriem, sem flatmagaði eins og köttur á grein fyrir framan hana. „Gika litla,“ sagði Meriem. „Kórak okkar heflr lengi verið að heiman i dag. Við söknum hans, Gika litla. Það er leiðinlegt og einmanalegt i myrkviðnum, þegar Kórak okkar er f jarverandi. Hvað skyldi hann nú koma með núna? Annan skarthring um ökla Meriem? Eða mjúka dúfuhamslilif af lendum svertingjakonu? Hann segir, að verra só að ná konunum, þvi að hann vilji elcki drepa þær eða meiða eins og liarlana, og þæi' berjist grimmilega, þegar hann ræðst á þær til þess að taka skartið af þeim. Svo koma karlarnir með spjót og örVar, og Kórak flýr i trón. Stundum tekur hann konui-nar með sör upp i trén og tekur þar af þeim það, sem hann vill færa Meriem sinni. Hann scgir, að svertingjarnir séu nú hræddir við sig, og konur og böm flýi til kof- anna, þegar þau sjái hann, en hann eltir þau inn, og sjaldan kemur hann svo út aftur, að hann hafl ekki örvar handa sér og einhvcrja gjöf handa Meriem. Kórak er voldugur meðal skógarbúa, — Kórak okkar, Gika, — nei, Kórak minn!“ Eintal Meriem var truflað af lítlum apa, sem stökk af trjágrein á bak hennar. Ejálp&irstðð hjúkrunarfélags- ins >Líknar« er opin: Mánudaga . Þriðjudaga . Míd/ikudaga Föstudaga . Laugardaga . kl. n—12 f. h — 5-6 •• -■ — 3-4 *■ “ — 5—6 e. - — 3—4 e. - Framnesveg 20 C. Fatahreinsun, afpressun, einnig vent og gert viö föt. Áherzla lögð á vandaða vinnu Framnesveg 20 G. Maltextrakt frá ölgerð- inni Egill Skallagrímsson er bezt og ódýrast. lög til atvinnnbóta, og látlð krossana bíða á meðan? Spyr sá, sem ekki veit. Eltt er vitað: Það verður að fará að vinna; það er nóg að gera til þaria, sem seinna borgar sig; það hlýtur að vera fram- kvæmanlegt. En það er ekkl nóg, að bæjarfélögin iáti vinna Ktið eitt og þeir einir fái þá Viðgerðir á grammófónum ódýrastar hjá Yiktarverkstæðinu á Skóla'vörðu- stíg 3 (í kjallaranum). Sfmi 1272. Útbreiðfð Alþýðublaðið hvap cam þlð epuð og hvept sem þið faplðl BezLa og billegasta kaffið og ölið fæst á Nýja kaffihúsinu á Hverfisgötu 34. Stangasápan með Mámannm fæst mjög ódýr í Káapfélaginu. vinnu, sem haft hafa io ára dvöl í kaupstaðnum. Ríkissjóðurinn verður að leggja eitthvað at mörkum. Hér í Reykjavík er hægt að láta vinna að því að gera grunnstæði landsspítalans, Það þoiir að byrjað sé á þvl, og það er lífsnauðsyn að flýta þvf verki. Það mun verða sagt, að pen-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.