Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Síða 3
0V Fyrst og fremst
FIMMTUDAGUR 24 FEBRÚAR 2005 3
fókus
Athyglisverð sýning
Almenningi gefst kostur á
að skoða fjöldann allan af
Vetur
Skyndimyndin
í Kringlunni stendur nú yfir ljósmyndasýningin „Vetur í
fókus". Að sýningunni stendur féíagið Fókus en það saman-
stendur af rúmlega 60 áhuga-
ljósmyndurum.
„Það er að vísu einn at-
vinnuljósmyndari í félaginu," segir Pálmi Guðmundsson sem er
í forsvari fyrir félagið og bætir við. „Hann var áhugamaður þeg-
ar hann byrjaði en er orðinn útlærður og vinnur núna í grein-
inni." Að sögn Pálma er öllum áhugamönnum um ljósmyndun
frjálst að ganga í félagið. „Við förum í ferðir, höldum fýrirlestra
og gerum ýmislegt skemmtilegt saman," segir Pálmi. Á sýning-
unni í Kringlunni eru myndir eftir 29 ljósmyndara, tvær myndir
eftir hvem. Pálmi Guðmundsson segir að í ár haii verið ákveðið
að halda sýninguna í samstarfi við Vetrarháú'ð Reykjarvíkur-
borgar og þemað því að sjálfsögðu vetur í fókus.
„Mig langar að hvetja alla til að fara og skoða sýninguna og
sjá hversu góða hluti íslenskir áhugaljósmyndarar em að
gera," segir Pálmi að iokum.
Spurning dagsins
Horfir þú á Silfrið eða Sunnudagsþáttinn?
Álíka skemmtilegt og Mósaík
„Jú.jú, ég hefalveg séð þetta en ég
er ekki hrifinn afþessum þáttum.
Þetta er álíka skemmtilegt sjón-
varpsefni og Mósaík á RÚV."
Davíð Ingason nemi.
„Ég horfi nú lít-
ið á þessa
þætti. Mér
finnst þeir ekk-
ert spennandi,
ég horfi þó
meira á Sunnu-
dagsþáttinn
heldur en Silfur Egils. Flann lllugi
er góður í Sunnudagsþættinum
finnstmér, hann á framtíð fyrir
sér.“
Edda Magnúsdóttir öryrki.
„Ég horfi sjald-
an á þetta.
Þaðerhelstað
ég sjái Silfrið
með Agli
Flelgasyni. Egill
ergóður,það
eruoft
skemmtilegar umræður hjá
honum."
Kristborg Ingibergsdóttir,
starfar við ræstingar.
„Já, ég fylgist
vel með. Mér
finnstSilfrið
skemmtilegra,
það er meira
lífíAglien í
þessu liði í
Sunnudags-
þættinum. Þessi litla þarna,
Katrín, hún höfðar ekki til mín."
Alfreð Ragnarsson bílstjóri.
„Jú, ég fylgist
vel með þess-
um þáttum.
Mér finnst Egill
vera miklu
betri, það er
svo mikið leið-
indaþras í
Sunnudags-
þættinum. Ég fíla ekki Katrínu
Jakobsdóttur og Guðmund
Steingrímsson. Þau eru ekki
alveg á minni línu í pólitík.
Þórarinn Þórarinsson nemi.
Tveir helstu dægurmálaþættirnir í íslensku sjónvarpi eru á dag-
skrá í hádeginu á sunnudögum. Silfur Egils er á dagskrá klukkan
12 en Sunnudagsþátturinn byrjar klukkutíma fyrr.
Kvikmyndastjarna selur DV
Gamla myndin
ensku kyni.„Hann ernú orðinn
háaldraður hann Skundi," segir Þor-
steinn sem neitar aðspurður að það hafi
verið erfitt að stýra slíkum óvenjulegum
leikaraflokki.„Það varþað alls ekki.
Þetta gekk allt Ijómandi vel."
Einn vandinn sem við var að etja var að
atriði myndarinnar voru ekki tekin upp i
réttri timaröð.„Þótt það hafi ekki verið
„Það er búið að selja jf
Skýjahöllina til um 50
landa. Hún er búin að
fara út um allan heim.
Nú síðast til Mexíkó
og Japans," segir Þor-
steinn Jónsson kvik-
myndaleikstjóri sem í
september 1993 vari
Austurstræti við tökur
á fjölskyldumyndinni
Skýjahöllinni.
Myndin er byggð á
sögunni um drenginn
Emil og hundinn
Skunda. Flestir leikar-
anna voru börn og
einn var hvolpur afisl-
Skýjahöll í Austurstræti
Þorsteinn Jónsson, leikstjóri
Skýjahallarinnar, ásamt að-
alleikaranum Kára Gunnars-
son og fleirum.
vanda-
mál með mannfólkið gilti það ekki
sama um hvolpinn því hann stækkaði svo
hratt. Vaxtarhraðinn var ekki eins og á
venjulegum leikara. Við þurftum til dæm-
is að passa að upp á körfuna hans
þannig að þetta virkaði ekki eins og hún
væriað minnka.
Það er staðreynd
... að Kárahnjúkar^^^g,
eru á rúmlega jáM
15 gráöu Æ
vestlægrar Ti,;7,
breiddar "' : jiyí,
eins og Las í .
Palmas á 1 ; ,
Kanaríeyj- \
um
„Ég er reiðubúinn
að ganga til móts
við þá sem telja
rétt að flugvallar-
svæðið minnki."
Sturla Böðvarsson
— samgönguráðherra
eftir fund i Ráðhúsinu
um flugvallarmál 18.
febrúar.
ÞAU ERU SYSTKIN
Leikarinn & leikkonan
Þau eru afmiklu leikarakyni systkinin Þorleifur Örn Arnar-
son og Sólveig Arnardóttir og bæði hlotið menntun i Leik-
listarskóla Islands. Faðir þeirra er stórleikarinn ArnarJóns-
son og móðirþeirra erleikstýran Þórhildur Þorleifsdóttir.
Þorleifur, sem fæddur er árið 1978, ernú kominn á slóðir
foreldranna í Borgaleikhúsið og er nú að frumsýna leikrit
þarsem leikstjóri. Sólveig, sem er fædd áriöl973, hefur um
langt skeið verið á fjölunum í þessu sama leikhúsi. Mikið
af leikhúsfólki er náskylt þessu fólki, eins og Eggert Þor-
leifsson sem er bróðir mömmu þeirra og starfar mikið f
Borgarleikhúsinu. Það eru þvl ekki bara vinatengsl innan
veggja stofnunarinnar því ættartengslin er afar sterk líka,
eins og svo oft I íslenskum leikhúsheimi.
Mörkinni 1 / Sfml 588 9505 / www.volustelnn.ls
er- Átár dcujfu/r í ííft tf ny/inyá
®VÖLUSTEINN
tyrlr flm a flngu
í Völusteini færð þú allt sem viðkemur fermingu. Servíettur, sálmabók og gestabók,
sem við sjáum svo um að láta gylla á, ásamt fermingastyttu, áletruðu kerti og öllu
öðm sem þarf til að gera þína veislu sem glæsilegasta.
Hjá okkur færðu sérþekkingu og þjónustu varðandi allt sem þú þarft fyrir ferminguna.
is