Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Síða 16
16 FIMMTUDAGUR 24.FEBRÚAR 2005
Tækni DV
• í íþrótta- og útivistavöruverslun-
inni Markið Ármúla 40 eru nú frábær
tilboð í gangi. Afsláttur af skfða- og
brettapökkum er 20-30% og tilvalið
fyrir áhugafólk um vetratíþróttir að
skoða hvað er
íboði. Nánari ___________
upplýsing-
armá
finnaá
heimasíðu
verslunarinnar,
www.markid.is
• í versluninni
Lystadún Snæ-
land eru ferming-
artilboð á mörg-
um gerðum ung-
lingarúma, verð
erffá 27.930
krónum. Verslun-
in minnir einnig
á úrval sitt af rúmteppum, gjafavöru,
heilsukoddum og svo gjafakortin. Af-
geiðslutímar verslunarinnar eru
mánudaga og föstudaga frá klukkan
10-18 en á laugardögum er opið frá
klukkan 11-15.
• Á matsölustaðnum KFC er nú
veisluvika, það þýðir að 10 bitar, stór
skammtur af frönskum og 2 h'trar af
Pepsi kosta nú 1999 krónur. Mat-
sölustaðir KFC eru staðsettir í Reyk-
javík, Hafnarfirði, Kópavogi og Mos-
fellsbæ og er opið aila daga frá klukk-
an 11:00-22:00.
Netást gengur
vel upp
Einstaklingar sem leita ástarinnar á net-
inu eiga næstum þvi örugglega aO geta
fundið maka að sinu skapi samkvæmt
nýrri rannsókn. Þegar fólk hefur komiö á
traustu sambandi meO tölvupósti og hist
einu sinni eru 94% likur á aö þaO hittist
afur. AO meðaltali endast samböndin þó
ekki nema i sjö mánuöi en næstum 20%
endast i ár eöa meira.
Karlmenn sem nota stefnumótaþjónustur
á netinu virðast vera tilbúnari en aörir til
aO gefa afsér og er þetta mikilvægur
þáttur, samkvæmt fólkinu sem fram-
kvæmdi rannsóknina viö Háskólann í
Bath á Englandi. Þaö var fréttavefur Sky
sem greindi frá þessu. 229 tóku þátti
könnunni.„Þessi sambönd virðast ganga
alveg eins vel og venjuleg sambönd,"
sagöi yfirmaður rannsóknarinnar.
Innkallanir
hjá XBox
Microsoft hefur innkallað um 14
milljón rafmagnssnurur fyrir XBox-
leikjatölvuna vegna eldhættu. Taliö
er aö 30 atvik hafi átt sér staö þar
sem bilun i slíkum snúrum hafi vald-
við köllum inn þrátt fyr-
irað fá atvik hafi átt sér staö," segir
talsmaöur Microsoft um málið. Fyr-
irtækið staöhæfir aö aöeins ein af
hverjum tiu þúsund tölvum hafi bil-
að afþessum sökum og bilanirnar
hafi veriö afar smávægilegar. Þeir
sem lenda í þessu eiga aö kynna sér
hvaö gera skuli á heimasiðu XBox.
Símartil
sparnaðar
Læknar i Sviss ræddu fyrir stuttu hve
mikilvægir myndsimar geta veriö tilaö
greina sjúkdóma og meiösl hjá fólki á
færlægum stööum. Á Háskólasjúkra-
húsinu I Genfvar tilkynnt um 52 sjúk-
linga sem voru á svo fjarlægum stöö-
um aö læknar uröu aö láta nægja aö
sjúkdómsgreina manneskjuna með þvl
einu aö skoöa myndir sem sendar voru
I gegnum fullkominn myndavélaslma.
Þvi leggja nú svissneskir læknar til aö
þessi tækni veröi notuð I meira mæli I
læknisfræöilegum tilgangi, þaö myndi
gæti bæöi sparaö sjúklingum og lækn-
um sporin, sem gæti svo oröiö til sparn-
aöarl heilbrigöiskerfinu.
Þeir feðgar Halldór Sigurðsson flugvirki og vélaverkfræðingur og sonur hans
Vilhjálmur Ingi Halldórsson handboltakappi eru sagðir vera að útbúa flottasta bíl
landsins. Við kíktum í heimsókn til þessara fjölhæfu feðga.
: . m
Fjolhaefir feðgar Þeim feögum Vilhjálmi
og Halldóri virðist flest til lista lagt.
Verðandi undrabíll Hérséstblllinn
eins og hann var í byrjun og sýnishorn
afþeim breytingum sem eiga sérstað.
„Þegar við keyptum bílinn fyrir
tveimur árum síðan var búið að
breyta honum fyrir 44 tommu dekk.
Við lentum svo í smáóhappi með
hann og einnig var ég ósáttur við
aksturseiginleika hans. Loks varð úr
að við ákváðum að fara út í þessar
framkvæmdir. Löngunin til þess að
fara út í svona vitleysu, þó ekki væri
nema einu sinni á ævinni, hafði
blundað lengi í undirmeðvitund-
inni,“ segir Halldór Sigurðsson, flug-
virki og vélaverkfræðingur, og hlær.
Undanfarna mánuði hafa þeir
feðgar, Halldór og sonur hans Vil-
hjálmur Ingi Halldórsson, einn efni-
legasti nýhði íslenska hand-
boltalandsliðsins, verið að gera upp
jeppa á svo umfangsmikinn og vand-
aðan hátt að aðrir bílaáhugamenn
segjast verða grænir af öfund við að
sjá framkvæmdimar.
Miklar breytingar
þrátt fyrir tafir
Breytingamar á bílnum hófust svo
fyrir alvöm síðasthðinn nóvember.
Halldór segir þó að einhverjar tafir
hafi orðið á. Til að mynda hafi Vil-
hjálmur verið upptekinn í Túnis með
handboltaliðinu auk þess sem hann
sjálfur skelltí sér á skíði til Austurríkis
í febrúar.
Meðal þeirra miklu breytinga sem
þeir feðgar hafa gert á bílnum má
nefna að þeir settu sterkari hásingar
undir bílinn auk þess sem þeir gerðu
talsverðar breytingar á þeim til að
auka og breyta aksturseiginleikum
bílsins. En Halldór segir að það sé
nauðsynlegt til að geta keyrt á jafn
stórum dekkjum og þeir viija, án þess
að eiga í einhverjum vandræðum
með það. Þar fyrir utan hafa þeir
pantað ýmis tól og tæki að utan tii að
bíllinn verðu sem bestur.
Fjölskyldan með bílaáhuga
Ætíunin er að nota bílinn til ferða-
laga en Halldór segist hafa afar gam-
an að því sýsla í vélum og tækjum.
Stór hlutí af þessu sé samt auðvitað
að það er gaman að vinna að þessu
með syninum. Áhugi fjölskyldunnar
á hvers kyns íþróttum sé mikill og
áður en Halldór helltí sér út í jeppa-
breytingamar með syninu hafði
hann mikið stundað gókart með
dóttur sinni en hún sé nú við nám á
erlendri grundu og því hafi verið
tilvalið að byrja á nýjum og spenn-
andi verkefnum.