Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Síða 28
28 FIMMTUDACUR 24. FEBRÚAR 2005 Sjónvarp DV JónTrausti Reynisson hreifst afofbeldif sjónvarpinu. ÉÉ> Pressan Skjár einn fær 10 í einkunn fyrir bíómyndimar síðustu helgi. Að venju sló stöðin Ríkissjónvarpið og Stöð 2 algerlega út - og það ókeypis. Á meðan Skjár einn sýndi Tango and Cash með Sylvester Stallone og Kurt Russel á hátindi ferils síns sýndi Stöð 2 hnignun Bmce Willis í kvikmyndinni Tears of the Sun. Sýndu rang- an mann á röngum tíma, en bættu nokk- uð úr með því að sýna Schwarzenegger berjast við Predator og síðar Russell Crowe kljást við suður- ameríska mannræningja í Proof of Life, þar sem ástir tófust með honum og Meg Ryan í raunveruleikanum. Hún er kulnuð. Steininn tók úr þegar Skjár einn hélt áfram að sýna söguna af blóði, tárum og svita í h'fi ítalska folans Rocky Balboa á sunnudagskvöldið. Ég minnist þess þegar ég horfði ungur á Rocky. Hann hafði þau áhrif ég var gripinn ómældri löngun til að lemja ein- hvern eða eitthvað og vera laminn. Flestir 1 1 ÆF strákarnir notuðu lúff- 'I j;, jf * ur sem boxhanska og með stingandi augnaráði tígursins lömdu þeir veggi. Á sunnu- dagskvöldið hélt ég aftur af mér, enda gleymir enginn hinu nauðsyn- lega framhaldi Rocky V þar sem ítalski folinn greinist með heilaskaða. Talandi um heilaskaða, þá var frumsýndur þáttur um vitgrannasta vininn, sjálfan Joey, á föstudags- kvöldið. Flestir sem ég þekki hafa miklar mætur á Joey, og það hef ég líka. En það átti við þegar hann hafði fimm aðra með sér í þætti. Þegar Joey nefndi Chandler á nafh í nýja þættinum fannst mér eins og verið væri að tala um látinn mann. Joey er einn og yfirgefinn og þátturinn er í versta faíli sorglegur. Svona eins og sólóferill Sporty spice, Posh, Mel B og Ginger spice. Og þó að manni þyki engifer gott þá vill maður ekki borða það eintómt. Sjónvarpiðkl. 20.00 Martin læknir Fyrsti þátturinn afsex i gamanmyndaflokki um lækninn Martin í smábæ á Cornwallskaga sem þykir með afbrigðum óháttvís og hranalegur. Meðal leikenda eru Martin Clunes, Caroline Catz, Stephanie Cole, Lucy Punch og lan McNeice. Þættirnir hlutu á dögunum bresku gamanþátta- verðlaunin, British Comedy Awards. SJÓNVARPIÐ Sýnkl. 20.30 16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Bláklukkukaninurnar (La Famille Passi- flore) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið • 20.00 Martin læknir (1:6) (DocMartin) Þættirnir hlutu á dögun- um bresku gamanþáttaverðlaunin. 20.50 Hope og Faith (13:25) (Hope & Faith) Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut- verk leika Faith Ford og Kelly Ripa. 21.15 Sporlaust (2:24) (Without A Trace II) Bandarisk spennuþáttaröð um sveit innan alrikislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. 22.00 Tíufréttir 22.20 Mannamein (5:6) (Bodies) Breskur myndaflokkur um tlf og starf lækna á sjúkrahúsi I London. 23.20 Af fingrum fram 0.00 Kastljósið 0.20 Dagskrárlok r Z STÖÐ 2 BÍÓ 8.00 The Majestic 10.30 Men in Black II 12.00 Scooby-Doo 14.00 Uncle Buck 16.00 The Majestic 18.30 Men in Black II 20.00 Jason X (Bönnuð börnum) 22.00 From Disk till Dawn 3 (Bönnuð börnum) 0.00 The Dent- ist 2 (Bönnuð börnum) 2.00 The Glass Hou- se (Bönnuð börnum) 4.00 From Disk till Dawn 3 (Bönnuð börnum) 6.58 ísland í bftið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 (fínu formi 12.40 You Are What You Eat (e) 13.10 Jag (e) 14.00 The Block 2 (e) 14.45 Elton John 15.35 Bernie Mac 2 (e) 16.00 Barnatfmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Íslandídag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur halda uppteknum hætti og sprella sem aldrei fyrr. 20.30 American Idol 4 (12:43) (2nd perfor- mance show - show 413) 21.10 American Idol 4 (13:43) (Eliminations - shows 412A + 413A) 21.55 Blue Murder II (Blákalt morð) Bresk spennumynd úr myndaflokknum um lögreglukonuna Janine Lewis og fé- laga hennar sem rannsaka flókin sakamál. Þessa vikuna ber það til tíð- inda að vinsæll, íslamskur fræðimaður deyr með grunsamlegum hætti í elds- voða. Böndin berast að stjórnmála- manni en lögregluna skortir frekari sannanir. 23.10 The Base 2 (Stranglega bönnuð böm- um) 0.45 The Scout (e) 2.25 Metro (Strang- lega bönnuð börnum) 4.20 Fréttir og ísland í dag 5.40 ísland í bltið (e) 7.15 Tónlistar- myndbönd frá Popp TfVf (Sý OMEGA 10J0 Marfusystur 11.00 fsrael f dag 12.00 Blandað efni 14.00 Joyce M. 1430 Freddie Filmore 15.00 Samverustund (e) 16.00 Christian Fellowship 17Æ0 Ron Phillips 1730 Gunnar Þorst. (e) 18.00 Joyce M. 1930 í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna 2130 Joyce M. 22.00 Acts Full Gospel 2230 Joyce M. 0.00 Nætursjónvarp Þú ert í beinni Umræðuþáttur um allt það sem er efst á baugi I Iþróttaheiminum hverju sinni. Umsjónarmaður er Valtýr Björn Valtýsson en honum til aðstoðar eru Hans Bjarnason og Böðvar Bergsson. Félagarnir skiptast á skoöunum, fá góða gesti Iheimsókn og ræða viö sjónvarpsáhorfendur sem geta hringt I þáttinn I slma 515 6006 eöa sent tölvupóst á netfangið ibeinni&syn.is. SKJÁREINN gggr 18.30 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.45 Fólk - með Sirrý (e) According to Jim (e) Malcolm In the Middle Yes, Dear Harold Nicholson heimsækir Jimmy og Christine og segir þeim að Dominic leggi Ronnie son sinn f ein- elti. Þau lofa að tala við Dominic og meira en það; þau neyða hann til að gerast vinur Ronnie. Still Standing Judy óttast að Lauren sé f slæmum félagsskap. Hún fær það staðfest þegar Lauren er gripin við búðarhnupi. The Simple Life 2 Stúlkurnar leita skjóls hjá Cash-fjölskyldunni sem er afskap- lega kristin og bannað er að blóta á heimilinu. The Swan Jay Leno 23.30 America's Next Top Model (e) 0.15 The Mountain - nýtt! (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist AKSJÓN 7.15 Korter 2030 Andlit bæjarins21.00 Nfu- bfó. Very Bad Things 23.15 Korter Stöð 2 Bió kl. 18.30 Menin Blackll J og K voru starfsmenn óopinberrar leyniþjónustu sem sett var á laggirnar til aö fylgjast með geimverum á jörðinni. Siðan eru liðin fjögur ár og K er sestur i helgan stein. J reynir að fá hann aftur til starfa enda er mannkynið i bráðri hættu. Það gengur ekki vandræðalaust en K er nú þjakaður af minnisleysi. Þetta er hið versta mál þvi K býr einn yfir þeim hæfileikum sem þarf í baráttuna sem fram undan er. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Will Smith, Rosario Dawson, Lara Flynn Boyle. Lengd: 88 mín. rV ' : ■ ' íS^SÝN 16.30 Sjáðu 17.00 Jing Jang 17.45 David Letterman 18.30 The World Football Show (Fótbolti um víða veröld) 19.00 Inside the US PGA Tour 2005 19.30 European PGA Tour 2005 (Evrópska mótaröðin í golfi) 20.30 Þú ert i beinni! Umræðuþáttur um allt það sem er efst á baugi í íþróttaheiminum hverju sinni. 21.30 íslandsmótið í bekkpressu íslandsmótið í bekkpressu var haldið í Valsheimilinu 29. janúar sl. Til leiks mættu helstu kraftajötnar landsins og andrúmsloftið var rafmagnað. Kópavogströllið Auð- unn Jónsson, sem sló í gegn á íslands- mótinu í fyrra, kom ákveðinn til leiks og var staðráðinn í að verða fyrstur ís- lenskra kappa til að lyfta 300 kg. 22.00 Olissport 22.30 David Letterman 23.15 Þú ert í beinni! 0.15 Boltinn með Guðna Bergs 7.00 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið (e) 19.00 íslenski popp listinn 21.00 Idol Extra (e) 21.30 I Bet You Will 22.03 Jing Jang 22.40 Kenny vs. Spenny 23.10 Sjáðu (e) Sröð 2 kl. 00.45 The Scout Al Percolo hefur þann starfa aö fylgjast meö ung- um hafnaboltaleikmönnum. Hann tekur starfiö alvarlega og er tilbúinn að leggja mikið á sig til aó uppgötva stjörnur framtíóarinnar. Aðalhlut- verk: Albert Brooks, Brendan Fraser, Dianne Wiest. Lengd: 101 mín. TALSTÖÐIN FM90.9 ini RÁS 1 FM 92,4/93,S ol 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 1 BYLGJAN FM98.9 1 ÚTVARP SAGA fm sm 7.03 Góðan dag með Sigurði G. Tómassyni. 9.03 Dagmál Odds Ástráðssonar og Ragn- heiðar Gyðu Jónsdóttur. 1X15 Hádegisút- varpið - Fréttatengt efni með Sigmundi Erni Rúnarssyni og Sigurjóni M. Egilssyni. 134)1 Hrafnaþing með Ingva Hrafni Jónssyni. 14.03 Birta í umsjón Ritstjórnar Birtu. 15.03 Allt og sumt með Hallgrími Thorsteinsson og Helgu Völu Helgadóttur. 1730 Bein útsending frá afhendingu Menningan/erðlauna DV. 1930 Endurtekin dagskrá dagsins. 7.05 Árla dags 730 Morgunvaktín 9.05 Lauf- skálinn 9.40 Grfskar þjóðsögur og ævintýri 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Norrænt 11.03 Samfélagið f nærmynd 12.20 Fréttir 12.50 Auðlind 13.05 í uppáhaldi 14.03 Útvarpssag- an, Saga sonar míns 14.30 Seiður og hélog 15.03 Fallegast á fóninn 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegill- inn 19.00 Vitinn 1937 Sinfónfutónleikar 22.15 Lestur Passíusálma 22.30 María Magdalena mjólkurbúanna 23.26 Hlaupanótan 730 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Konsert 22.10 Óskalög sjúklinga 0.10 Glefsur 1.03 Ljúfir næturtónar 2.03 Auðlindin 5.00 Reykjavfk Sfðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 (var Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Sfðdegis 18.30 Kvöldfréttir og fsland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 09.03 Ólafur Hannibalsson 10.03 Símatími (Umsj. Arnþrúður Karlsd.) 11.03 Arnþrúður Karlsdóttir 1235 Endurflutt 13.00 íþróttaf- réttir 13.05 Endurflutt 14.03 Gústaf Níelsson 154)3 Óskar Bergsson 16.03 Viðskiptaþáttur- inn 17.05 Heil og sæl (Einar Karl/Hulda) 18.00 Tölvur og tækni (endurflutt) 20.00 Endurflutningur frá liðnum degi Leitar enn að stóra ERLENDAR STÖÐVAR SKYNEWS Fróttir allan sólartiringinn. CNN Fróttir allan sólarhringinn. FOXNEWS Fréttir allan sólartiringinn. EUROSPORT 16.30 Cross-country Skiing: Wcxld Championship Oberst- dorf Germany 18.00 Ski Jumping: Worid Championship Oberstdorf Germany 19.00 Trial: Indoor Worid Champions- hip Barcelona 20.00 Boxing 21.30 Eurosportnews Report BBC PRIME 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Keeping up Appe- arances 19.30 Yes Minister 20.00 Clocking Off 20.55 Uri Geller 21.45 Mastermind 22.15 The Big Impression: Euro 2004 Special 22.45 Two Thousand Acres of Sky NATIONAL GEOGRAPHIC 18.00 Seconds from Death 18.30 Demolition Squad 19.00 Dogs with Jobs 19.30 Insects from Hell 20.00 White Shark Outside the Cage 21.00 Devils of the Deep 22.00 Vampire from the Abyss 23.00 Battlefront ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Young and Wild 17.30 That's my Baby 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Going Ape 20.00 The African King 21.00 Venom ER 22.00 The Natural Worid 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It DISCOVERY 16.00 John Wilson's Fishing Safari 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A 4X4 is Born 19.00 Mythbusters 20.00 Forensic Det- ectives 21.00 FBI Files 23.00 Forensic Detectives MTV 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTVnew 18.00 The Base Chart 19.00 Newlyweds 19.30 Globalfy Dismissed 20.00 Boiling Points 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Superrock 0.00 JustSeeMTV VH1 12.00 VH1 Hits 16.30 So 80s 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Uke the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Marilyn Manson Rise & Rise of 21.00 Best of Depeche Mode 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CLUB 16.10 Crimes of Fashion 16.35 Arresting Design 17.00 Yoga Zone 17.25 The Method 17.50 City Hospital 18.45 Crimes of Fashion 19.15 Arresting Design 19.40 The Roseanne Show 20.25 Cheaters 21.10 The Villa 22.00 Sex and the Settee 22.25 What Men Want 22.50 Hotter Sex E! ENTERTAINMENT 19.00 E! News Uve 19.30 Dr. 90210 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Life is Great with Brooke Burke 21.30 Fashion Police 22.00 The E! True Hollywood Story 23.00101 Most Shocking Moments in... BBCFOOD 17.00 Coconut Coast 17.30 Floyd's India 18.00 Big Kevin Little Kevin 18.30 Floyd On France 19.30 Ready Steady Cook 20.00 Rick Stein's Food Heroes 20.30 Galley Slaves 21.00 Can't Cook Wbnl Cook 21.30 Island Harvest 22.30 Ready Steady Cook CARTOON NETWORK 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Megas XLR16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby-Doo 17.55 The Flintstones 18.20 Looney Tunes 18.45 Wacky Races JETIX 12.10 Lúzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon V114.15 Digimon 114.40 Spiderman 15.05 Sonic X15.30 Totally Spies MGM 13.10 Arena 14.50 Raiders of the Seven Seas 16.20 Pus- sycat, Pussycat, I Love You 18.00 Caveman 19.30 The Sharkfighters 20.45 The Island of Dr. Moreau 22.25 Steel and Lace 0.00 Victous Ups TCM 20.00 Grand Prix 22.45 Cannery Row 0.40 Ride Him, Cow- boy 1.35 Betrayed 3.25 The Best House in London HALLMARK 5.15 Barbara Taylor Bradford's Voice of the Heart 17.00 Touched By An Angel 17.45 My Louisiana Sky 19.30 Law & Order Iv 20.15 Sally Hemings: An American Scandal DR1 18.00 Nyhedsmagasinet 18.30 Lasgens bord 19.00 Sporics 19.30 Nár storken svigter 20.00 TV Avisen 20.25 Penge 20.50 SportNyt 21.00 Det ægte par 21.30 Humorakademi- et 21.50 Aspen Delight 22.00 Negermagasinet 22.30 Omar skal giftes 23.00 Boogie SV1 18.30 Rapport 19.00 Antikrundan 20.00 Naturfilm - Det vilda Afrika 21.00 Dokument utifrán: Kursk - ubát i grumligt vatten 22.00 Rapport 22.10 Kulturnyhetema 22.20 Uppdrag Granskning 23.20 Orka! Orka! tækifærinu Michael Rapaport leikur I myndinni Metro sem sýnd er á Stöð 2 Bió klukkan 2.25 eftir mið- nætti. Hann er fæddur I marsmánuði árið 1970 og er New York-búi út Igegn. Hann flutti reyndar til Los Angeles eftir menntaskóla til að reyna fyrirsérsem uppistandari en hann gleymdi atdrei uppruna slnum. Það að hann er New York-búi hefur smitaö útí vinnu og er stór þáttur I lítillátum sjarma hans. Þeir leikar- arsemMichael leit upp til voru einnig New York-búar, menn eins og Robert DeNiro og Christopher Walken. Michael Rapaport entist heldur ekki lengi i LA flutti afturheim og hófaö vinna við bló- myndirístað þess að vera grlnari. Hlutverk I smámyndinniZebrahead árið 1992 kom honum á kortiö og I kjölfarið fylgdu aukahlutverk Imörgum fantagóðum myndum. Hann var vinur Christians SlaterlTrue Romance, háskólanemi sem gerðist nýnasisti I Higher Learn■ ing og treggáfaöur og brjóstumkennanlegur boxari I WoodyAllen-myndinni Mighty Aphrodite. Rapaport var orðið nafn sem margir þekktu og I kjölfariö lék hann kærasta Phoebe I nokkrum Friends-þáttum. Upp úr aldamótunum lék hann svol nokkrum þá ttaröðum af Boston Public sem sýndar voru á Skjá einum. Michael Rapaport hefur stofnað eigið kvikmyndaframleiðslufyrirtæki, Release Entertain- ment, og leitar enn að stóra tækifærinu, hlutverkinu sem myndi gera hann að stórstjörnu. Þangað til lifir hann frekar rólegu lífi með kærustunni Nicole Beattie og syni þeirra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.