Alþýðublaðið - 10.12.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.12.1923, Blaðsíða 4
4 XL2>¥»UBLAÐIB ingana vanti, en verkalýðurlnn trúir því ekki. Það er sem sé vitanlegt, að þing og stjórn hefir alt af nóga peninga til þess, sem viljmn vantar ekki til að tramkvæma. Má því til sönn- nnar benda á kohungsveiz'ur og krossa, bitlinga og eftirlaun handa stórríkum mönnum. Eða hvað mikið hefir verið dregsð af greiðslum í slíku skyni? Hafa ekki allir fengið sitt? Ég hefi ekki heyrt getið um annað. Að vísu voru fátækir verkamenn, sem unnu við Flóaáveituna, látnir bíða eftir laununum, hve sárlega sem þeir þurftu þeirra með. En hvað bfða margir eftir launa- greiðslum at þeim starísmönnum, sem hata 15 til 30 — 40 þúsund króna laun? Ég hugsa, að hver háfi lengið sitt strax af þeim hálaunuðu, og Ifka #aliir þeir, sem vinna ónauðsynleg störí eða engin, og ekki verið sagt upp. t>að er ekki verið að reka þá út á klakann. ÍÞví þurfa verkamennirnir og yfirleitt alþýða manna í landinu ekki að sýna neina auðmýkt. Alþýðan hefir ekki skapað skuld- ir og atvinuuleysi. Þess vegna á hún kröfu á að vera ekki kvalin að óþörfu, þegar nóg verk eru til að vinna, og þeirri krötu verður hún að fylgja fast fast fram. I. 6. Omdaginnogvegiim. JBrezkur togarl kom í gær- morgun með bát, sfem vantaði héðan á laugardagskvöld. Kvðldskéli jafnaðarmanaa. Þeir, sem hafa gefið sig fram sem nemendur við skólann, svo og aðrir, sem taka vilja þátt i skólanuro, en ekki hafa skráð sig, eru beðnir að mæta fel. 8 % í kvöld á Laugavegi 30. Álþlngl hefir nú verið kaliað saman til fundar 15. febrúar næst komandi.. 1500 kfönnr í peningmn í jólagjðf í 50—200 kr. vinnlngum (24 vinningar alls). Gerið innkaup yðar til jólanna í þeim verziuDum, sem gefa yður (ef heppuin er með) tækifæri til að öðlast meira eða minna aí ofanrefndri upphæð. Athugið auglýsingár f Vísi og Alþýðublaðinu. — Dregið verður hjá bæjarfógeta; settu verði. Ættu þeir. sem lftil fjárráð hafa, ‘að reyna að sæta þessu færi að sjá þenna vínsæla leik. Hálfur ágóði rennur til sjó- mannastofunnar. í ráði er að heyja hið árlega nýjárssund næsta nýjársdag, ef næg þátttaka verður. Er undir- búningur þegar hafinn Þeir. sem ætla að verða með, gefi sig fram hið fyrsta við hr. sundkennara Jón Pálsson, er hittist við sund- laugina. Jafnaðarmannafélag Islands heidur fund annáð kvöld (þriðju- dag 11. dez.) kl. 8 í Bárubúð (uppi). Flutt verður erindi um brezku kosningarnar. Fulltrúaráðsfnndi, er verða átti í kvöld, er frestað tll mið- vikudagskvöids. Rafmagnssímom sló saman f gærkveldi inni hjá Sjávarborg, og kom upp blossi. Leit það út, sem eldur væri upp koroinn, og var siökkviliðið til kvatt, en þess þurfti ekkl vlð, sem betur fór. Jafnaðarmannafélagið heldur ekki fund í kvöld, sem auglýst var, heidur er honum frestað. Haraldor Ooðmttndsson bæj- arfulltrúi á ísafirði er staddur hér í bænum um þessar mundir. Hjúsbapnr. Á laugardaginn voru gefin saman f hjónaband af bæjarfógeta ungfrú Sigurlilja Ásbjörg Bjarnadóttir og Erlend- ur Eriendsson verzlunarmaður. — Fyrra laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guð- Verkamaðurlnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um Btjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 6,00 nm árið. (Jerist áskrif- endur á atgreiðalu AlþýðublaðsinB. Á trésmfðavinnustofunni Vita- stíg 20 er maður, sem vegg- tóðrar fyrir sanngjörn vinnulaun. Til leigu eitt herbergi fyrir einhleypan á, Urðarstíg 3. Uppl. á Laugavegi 45, kjaliara. Síríus súkkulaði: Hushold- nings 1.80, Consum 2.20. Ódýr sykur. Jólahveitið er komið. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Veiíðlækkun: Kfnverskt postu- lfn 50 %, Alminiumpottar 20 %• Nýkomið: Skeggbollar og köku- diskar. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. Fjöldi drengja óskast til áð selja gamanvísur. Komið á morg- uii eftir hád. á Bergstaðastíg 42. rfður Jónsdóttir og Björn Bene- diktsson prentari. Isfiskssala. Nýiega hafa selt ísfisk í Eoglaudi togararnir Maí fyrir 851, Skúli fógeti íyrir 804 og Austri fyrir 680 sterlings- pund. Næturlæbnlr í nótt (10. dez.) Halldór Hansen, Miðstræti 10. Sími 256. Álþýðosýning á Skuggasveini yerður á morgun. og miðviku- daginn og aðgangur með niður- Rltstjórl ®g ábyrgðarmaður: HaUbjörn Hallðórsson, Prentsmiðja Hallgrfms Bsn»dikt»sonar; Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.