Alþýðublaðið - 11.12.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.12.1923, Blaðsíða 1
©efið öfc af Alfrýönflokkimm 1923 Þriðjudaglnn 11. dezember. > 293. tölublað. Hver á verkalaanin? Einhver, sem kallar sig >Bót- ólf< og er þeim muo meira flón en Garðar stórkaupmaður Gísla- son, að hann kallar tuglið úr Garðari í >Mbl < nýlega >ágæta grein<, skrifar langloku mikla og afturhaldsfuila í sunnudagsblað >MorguDblaðsins< síðasta. Flest af því, sem hann segir, er þess eðiis, að enginn sæmilega greind- ur maður vill elta ólar við það fremur en annað óvalið þvaður. En eitt veit svo svívirðilega att- ur fyrir allar aldir, að ekki verð- ur komist hjá að berja það niður. JÞessi >BótóIfur<, sém réttara héti >RÓtulfur<, telur það meðkl aðalatriða í- atvinnuleysismálinu að athuga, >hvort ekki sé nauð- synlegt að hafa hönd í bagga með því, hvernig vinnulaunun- um er varið<, sem menn fengju vlð atvinnubætur, er gerðar yrðu. E>að, sem hér rekur upp haus- inn, er sú kenning, að sá, sem greiðlr kaup íyrir vinnu, eigi kaupið eftir að það er greitt, en ekki sá, er fær það, — að það sé kaupgreiðandi, en ekki kaup- takandi, sem eigi að ráðstafa því. Með þessu er steínt að því að gera aíla verkamenn öfjárráða í framkvœmd eða festa það í venju, að verkamaðurinn eigi ekki kaup sitt, — aíveg eins og þegar ein- okunin var í algieymlngi. t>etta ©r eiáhver íyrsta ósvífn- iö, sem >borgararnir< rétta að alþýðunni eftir kosningasigur sinh, og >glögt er það enn, hvað þeir vilja<. E>eir vilja gera verkalýðinn að ánauðugum þrælum, sem ekki fái að ráða yfir því litla, sem hann fær af árangri vinnu slnnar. JÞarna er burgeisunum rétt lýst. Þeir vilja meina alþýðu ráð yfir sínu eigin fé, en sjálfir fá að sólundá ié annara, er þeir fá Hj^ Hvao á ég að gefa í jólagjöf? Þessari spurningu hefir undanfarin ár verið bezt svarað hjá Olympíunefnd knattspyvnumannai Álþjroosýning. Skugga-Sveinn, sjónleikur í 5 þáttura eftir Matth. Jochumsson, verður leikinn í Iðnó þriðjud. 11. og miðvikud. 12. þ. m kl. 8 e. m, Hljóðfæraflokkur undir stjóm hr. Þórarins öuðmundssonar ieikur á undarí leiknum. — Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag (þriðjudag) og á morgun (miðvikudag) frá 12—2 og 4—8 og kosta.: betri sæti 1,75, álmenn sœti 1,25, stœði 1,25 og barnasœti 0,50, Ath. Helmingur ágððaus rennur til sjómannastofunnar. Hllarkjólatan í mjög stóru og fallegu úrvali. Marteinn Einarsson Co. að láni, — >taka að láni«, eftlr eigin geðþótta sinum án allrar íhlutunar réttra eigenda. Getur meiri ójöfnuð? Kornvörur, Nýlenduvörur, Hreinlætis- , vorur, Ávextir, þurkaðir, niðursoðnir, nýlr, Spil, Kerti, Leikföng og margt fleira selt með lægsta verði í Verzlnn Símonar Jónssonar Grettisgötu 28.— Sfmi 221. Vörur sendar heim, ef óskað er. Næturlæknir er í nótt Ölafur Jónsson Vonarstræti 12. Simi 959,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.