Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Side 2
2 LAUGARDAGUR 12. MARS 2005 Fyrst og fremst jDV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Útgefandi: GunnarSmári Egilsson Ritstjóri: Mikael Torfason Fréttastjóri: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Rítstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar: auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreiflng: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Dr. Gunni heima og aö heiman Yfirþyrmandi trinflur Nu eryhrpyrmam taugatitringur (þjóð- félaginu. Ástand sem sprettur upp annað veifið og vekur hjá manni spennu og áhuga á fréttunum. Auðuni Georg hefiir verið troðið (embætti af þvi allir hinir voru of miklir kommatittir, skilst mér. Framsókn- arflokkurinn átti vist stöðuna og fann engan nema Auðun. Hann er víst frábær gaur, segja menn, það er ekki það, heldur hitt að hinir umsækjendumir voru búnirað vinna þama slðan sautján hundruð og súrkál og eru miklu betri I djobbið. Það fannst Boga alla vega eftirffæðilega úttekt En sú úttekt og mat Boga er vlst algjört bull, sagði Pétur ffamsóknarmaöur poll- rólegur I Kastljósinu á meðan Jóhann Hauksson spangólaði hundfúll á llnunni frá Akureyri. SundhölUn Búningskiefarnir og sturturnar minna a útrýmingabúðir. Ráöhúsiö s Eins og bílageymsla 51 séð úr norðri. u miitiill Gamla l Eimskipshusiö Hakakrossinn er o9n„ I vekjandi. Sporm hræða.j kj?rasafn-uki“ Kartoflugeynislu. M. Perlan Mmmrum ofá skall- ann á Mussolini. bygg Þessi rílcisstjóm er svo sannfœrÖ um takmarlcalaust vald sitt, aö hún nennir elclci lengur aöflnna sœmilega hœfgœludýr til samanburöar viðfagfóllc, sem er í boði. Leiðari Jónas Kristjánsson Þeir fyrirlíta þig eir fyrirlíta þig. Þeir vita, að þú verður búinn að gleyma þessu eftir ár, löngu fyrir kosningar. HalldórÁsgrímsson og spunakerlingamar telja Framsókn eiga embætti fréttastjóra útvarps og beri engin skylda til að finna hæfan flokksmann í það. Lakasti ffambjóðandinn sé alveg nógu góður í starfið. Þeir fyrirlíta þig af því að þeir hafa reynslu af því, að þú gleymir öllu þeirra spillta fram- ferði. Þeir vita, að þú ert þegar búinn að gleyma því, að Bjöm Bjamason skipaði lakasta frambjóðandann sem hæstaréttar- dómara. Hvorki Bjöm né Sjálfstæðisflokkur hans líða neitt fyrir þann gerning. Ekkert þýðir fyrir þig að væla út af linnu- lausri misnotkun siðspilltra á því stjóm- valdi, sem þeir fara með, af því að þú greiddir þeim atkvæði á sínum tíma. Fréttir undanfarinna áratuga er endalaus saga spillingar, þar sem ftarn úr skara aðgerðir flokka rikisstjórnarinnar í þágu gæludýra sinna. Hornsteinn þessa kerfis em helminga- skiptin, sem Framsókn fann upp og snýst um. Raunar er Framsókn ekki lengur neinn stjórnmálaflokkur íhefð- bundnum skiiningi, heldur eins konar vinnumiðlun fyrir félagsmenn og þá, sem hún vill gera að félagsmönnum sínum, fyrirgreiðslustofnun fyrir kvígildi. Markús öm Antonsson útvarps- stjóri hefúr ailtaf verið þægt verkfæri í höndum ríkisstjómarinnar, sem farið hefur með völd í landinu miklu leng- ur en minni þitt rekur tii. Hann gerir bara það, sem meirihluti útvarpsráðs segir hon- um að gera. Hann hefur ails ekkert stolt fyrir hönd RMsútvarpsins. Rekstrarsaga útvarpsstjóra er hin sorgleg- asta. Á valdaskeiði hans hefur verið hrúgað upp fjölmennu kerfl yfirmanna á vegum Sjálfstæðisflokksins. Taprekstur Ríkisút- varpsins byggist annars vegar á þessum fjölda óþarfra kvígifda og á dýmm mistök- um þessara kvígilda dag eftir dag, ár eftir ár. Þessi ríkisstjóm er svo sannfærð um tak- markalaust vald sitt, að hún nennir ekki lengur að finna sæmilega hæf gæludýr til samanburðar við fagfólk, sem er í boði. Hana munar ekkert um að sparka í þig, af því að hún veit, að þú ert aumingi, sem mun skila sér í réttan dilk í kosningum. Gamla sagan endurtekur sig enn einu sinni. Reiðibylgja fer um þjóðfélagið. Starfs- menn Ríkisútvarpsins em siðferðilega nið- urbrotnir. Stjórnarandstaðan hamast á Alþingi. Þetta skiptir valdhafana engu máli, af því að þeir þeldcja þig, sem valdið veitir, hinn almenna kjósenda, sem öllu gfeymir. Halldór Ásgrímsson fyrirlítur þig, enda áttu það skilið. Davíð Oddsson fyrirlítur þig, enda áttu það skilið. Bjöm Bjamason fýrir- htur þig, enda áttu það skilið. Slöpp >anri má þó eiga það vað hann hefur ^kjarktil aðsegja lupp.Þaðættu Jallir hinirað f gera Ifka. Það er r ftránlega mikill roluskapurað gjamma eitthvaö um valdnlðslu og samþykkja svo ályktun þar sem skorað er á Markús Öm að hætta við að gera það sem honum var sagt aö gera af þeim sem öllu ráða, og voru, fjandinn hafi það, kosnir til þess að ráða öllu. Hver trúir eiginlega að svona slöpp mótmæli virki? Auðvitað eiga menn bara að labba út og skella á eftir sér. Gefa skft I þetta mgl eins og Jóhann. En jæja, þetta er sem sagt staðan núna (I gær) og allir fjölmiðlar fýlgjast andstuttir með þvl málið snýst um uppáhaldsáhugamál fjöl- miðla: fjölmiðla. Ég myndi hætja vj( Auðun ef annars ffnn n ungi,pnúðurstrákur eins og hann á ættir til. Hann bjó þama I nágrenni viö mig I Kópavogi og við lék- um okkur stundum sam- an I fótbolta og eitthvað, en ekki mikið þvl hann er yngri en ég. Gott að hann er kominn I ágætt djobb, segi ég nú bara, þótt ég myndi ekki hlakka til að mæta I vinnuna eins og hann segist gera. Voða gaman að mæta fyrsta daginn þegar allir eru bandbrjálaðir og fúl- ir. Ef ég væri hann myndi ég nú. bara segja þeim sem hringdu I mig og hvöttu til að sækja um að ég væri hættur við allt saman. Ég myndi hreinlega ekki nenna að mæta I djobb þar sem baktalið á kaffistofunni gengur ekki út á ann- að en sjálfan mig og allir senda mér fokkmerki þegar þeir halda að ég sjái ekki til. Þau fpiDlýsa sig ekki gegn kjarnorkuvopnum -Q ÞAÐ ER ÆÐIMARGT sem er okjcur ís- lendingum fjarlægt. Sumt finnst okk- ur jafnvel svo fjarri okkar daglega amstri að við skiljum hvorki upp né niður í því. Hungursneyðir, styrjaldir og gjöreyðingarvopn eru meðal þeirra fyrirbæra sem hinn venjulegi Islendingur tengir ekld við landið sitt og vill ekki gera. LANGT ER SlÐAN íslendingar upplifðu hungursneyð eða stríð. Vissulega urðum við vör við seinni heimsstyrjöldina en elck- Efíaust er þetta svo fjarlægur möguleiki - að einhver vilji koma sér upp kjarnorkuvopnum d til að mynda Hornafirði - að þetta mæti afgangi hjá þeim. Fyrst og fremst ert í líkingu við það sem Evrópubúar almennt gengu í gegnum. Við höf- um heldur aldrei staðið í framleiðslu kjarnorkuvopna. Vilj- almennt séð ekki vita af gjöreyðing- arvopnum. FLEST SVEITARFÉLÖG hafa friðlýst sig gegn slíkum vopnum. Fyrir nokkrum árum kom upp sú krafa að ís- lensk sveitar- félög ættu að álykta sérstak- lega gegn þessum Hk legu L / vopn- W '■'/■■ « ” • V hafa ’ hins vegar þrettán sveitarfélög trassað að gera eins og sést á kortinu hér fyrir miðju. Þetta eru sveitarfé- lög eins og Ásahreppur, Garðabær og fleiri. Ásahreppur, Garðabær, Gerðarhreppur, Grinda- vík, Grímsnes- og Grafn- ingshreppur, Hornafjörð- ur, Reykjanesbær, Sand- gerði, Skagabyggð, Skútustaðahreppur, Svínavatnshreppur, Torfulækjahreppur og Vatnsleysustrandar- hreppur. EINA SVEITARFÉLAGIÐ sem við á DV vitum fyrir vissu að ekki vill fríðlýsa sig gegn kjamorkuvopnum er Reykja- nesbær. Þeir vilja ekki rugga bátnum og fæla Amerflcanann endanlega í burtu. Sú hugsun er þvert á vflja hins venjulega og jafriframt friðsæla ís- lendings. Við kærum oklcur ekki um gjöreyðingarvopn. AUÐVITAÐ KANN AÐ vera að einhver hinna sveitarfélaganna vflji ekki fríð- lýsa sig gegn kjamorkuvopnum. Við á DV neitum hins vegar að trúa því. Ef- laust er þetta svo fjarlægur möguleiki - að einhver vflji koma sér upp kjarn- orkuvopnum, tll að mynda á Homa- firði - að þetta mæti afgangi hjá þeim. Hins vegar megum við íslendingar aldrei gleyma því að kjarnorkuvopn em staðreynd. Og þau em vond.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.