Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2005, Qupperneq 14
14 LAUGARDAGUR 12. MARS 2005 Fréttir DV Verkakonan segir »•« «*■ •.?»'«• ísí 2i££ Fyrsti kossinn fertugur í dag, 12. mars, eru liðin 40 ár síðan fyrsta alíslenska rokkplatan kom út. Þetta er fyrsta smáskífa Hljóma og á henni voru tvö lög eftir Gunnar Þórðarson, Bláu augun þín og Fyrsti kossinn - lög sem löngu eru orðin sígild. Hljómar höfðu slegið í gegn árið áður og að fordæmi Lennons og McCartneys fór Gunnar Þórðarson að semja lög. Áður höfðu þetta að mestu verið tveir aðskildir heimar, lagahöfundar og flytjendur. Svavar Gestsson, sem þá hafði nýlega stofn- að SG-útgáfuna, fékk Hljóma til að gera plötu fyrir sig og fyrrnefnd lög þóttu þau bestu. Því voru lögin tekin í Ríkisútvarpinu þann 4. febrúar 1965. Upphaflega voru lögin á ensku - Fyrsti kossinn hét t.d. Caroline eftir sjóræningjaútvarpsstöðinni Radio Caroline - en Svavar vildi ts- lenska texta og fékk Ólaf Gauk Þór- hallsson til að þýða þá. Nokkru áður en upptakan fór fram hafði sonur Maríu Markan, Pétur Östlund trommari, falast eftir plássi í Hljómum. Hugmyndin var sú að Engilbert Jenssen myndi þá snúa sér alfarið að söngnum, en honum leist ekki á þá hugmynd og hætti í hálfgerðri fylu. Hann féllst þó á að syngja Bláu augun þín, enda gat enginn annar náð falsettunni í laginu. Piatan með lögunum tveimur varð fljótlega mjög vinsæl og seldist alls í um 4000 eintökum. Hljómar með forláta gitara sem þeir fengu skömmu áður en fyrsta plata þeirra var tekin upp. • •• að búa í Vogunum? „Það er bara ágætt. Það hefur verið mikil uppbygging hérna í Vogunum enda hefur maður fylgst með þessu. Ég hef búið hér alla ævi. Og á sínum tíma voru hér einungis 20 bæir. Þá þekktu allir alla og menn spjölluðu bara yfir girðingu þegar maður var að slá og heyja. Þá komu fréttir- nar bara á milli manna, þó að maður hlustaði líka á útvarpið. Þetta voru ágætir tímar. Aldurinn Síðan breyttust Vogarnir. íbúum fjölgaði og þetta breyttist úr þorpi í bæ. Ég minnist ársins 1994. Þá var gert átak til að koma íbúunum upp í þúsund. Held það haft tekist ágædega. Fólki virðist líka ágætlega að búa í Vogunum. Jafnvel betra en í bænum. Kannski það útskýri þessa miklu fólksfjölgun. Mér líður ágætlega. Hef það fínt þrátt fyrir að aldur- inn sé að færast yftr mig. Húsið Ég bý náttúrlega í gömlu húsi. Borga lítið á ári fyrir lóð og leigu og er að gera húsið upp. Það gengur þokkalega. Geri það bara eftir efnum og aðstæðum. Ég var að vinna í 19 ár á flugvellinum. Þar áður var ég í 32 ár til sjós. Á vellinum vann ég hjá íslenskum aðalverktökum. Mér fannst óskaplega gott að vinna hjá þess- um mönnum. Aðallega var það félagsskapurinn. Maður salmar hans svolítið í dag. Sumarið Ætli Vogarnir séu ekki bara ágætir. Það er sjoppa og allt til alls. Nú er ég. að bíða eftir að vori. Þá getur maður farið að dytta að ióöinni. Ég þarf líka að rnála húsið og laga vindskeiðarnar. Það verður nóg að gera í sumar. Ég er reyndar vanur því að hafa nóg að gera. Er búinn að vinna síðan ég var fjórtán ára gamall. Nú er maður kominn á ellilaun sem er líka ágætt. Maður getur alla vega hvílt sig. Kostirnir Kostur Voganna er aðallega staðsetningin. Þetta er mitt á milli Reykjavíkur og Keflavíkur. Ég veit ekki hver gallinn er. Menn eru kannski stundum að leggja mann í pínu einelti en það hefur allt batnað. Þó maður eigi ekld alltaf sjö dagana sæla verður maður bara að standa á sínu. Mér dettur ekki til hugar að flytja úr Vogunum. Þetta er minn bær og hér vil ég vera." Kostur Voganna eraðallega stað- setningin. Þetta ermittámiUi Reykjavíkur og Keflavíkur. Ég veitekkihver gailinn er. Jóhannes í Bónus gleymir ekki ísfirðing 2. Ég hef heldur ekki það mikinn áhuga á þessu að ég nenni að stökkva yfir til nágrannanna til að horfa. Við ísfirðingar áttum nú einn góðan í Idolinu, hann Helga Þór. Hann var kosinn út alltof snemma og vorum við ekki sátt við það. Helgi var langbestur að mínu mati, mjög flottur strákur. Hann er reyndar fluttur suður núna en það er allt í góðu vegna þess að við ísfirðingar verðum að deila öllu þessu hæfileikafólki sem hér býr með restinni af landsbyggðinni. Hann snýr síðan aftur heim á endanum. Ég hef líka aðeins fylgst með þessu frétta- stjóramáli á RÚV og verð að segja „Hér á ísafirði ríkir nú verðstr- íð eins og annars staðar og manni er geftn mjólkin ef maður verslar í Bónus. Hann Jóhannes hefur ekki gleymt okkur sem búum úti á landi. Síðan er Idolæðið líka á fullu. Ég hef nú ekki fylgst mikið með því, enda er ég ekki með Stöð Kolbrún Sverrisdóttir að það lyktar af þessu. Það er alltof mikið um pólitísk- ar ráðningar hjá rík- inu og það er ekki af hinu góða. Það á undan- tekningalaust að ráða þann hæf- asta í hverja stöðu. Það á ekki að skipta rnáli hvort um- sækjandi er karl eða kona eða í hvaða flokki við- komandi er, þó það myndi nú ekki skemma fyrir ef hann væri í Samfylkingunni." er hæstártægð með verðstríðið. Ærumeiðingar í nafni Lista- hátíðar Hannes Láiusson myndlistar- maður skrifar I tilefni fréttar í DV miðvikudag- inn 9. mars er rétt að fram komi, að fundur minn með Jessicu Morgan, sem ráðin hefur verið sýningar- stjóri Listahátíðar sumarið 2005 á íslandi, var á engan hátt óvanaleg- ur eða óeðlilegur. Ég lagði fundinn upp þannig að ég væri listamaður, Bréf til blaðsins skipuleggjandi sýninga og maður sem skrifar greinar um myndlist í íslenskt dagblað. Að tillögu Jessicu hittumst við á einni af kaffistofum Tate Modern-listasafnsins í Lon- don. Allt sem forstöðumaður Lista- hátíðar í Reykjavík ber út um fund minn með Jessicu eru órar og upp- spuni frá rótum. Að dreifa illmælgi, Frétt DV á miðvikudag Þórunn Sigurðardóttir segir Hannes Lárusson hafa skotið Jessiciu Morgan illiega skelk i bringu. >“*•*“* Hannet Urussan þ.:,u vw« c-v(1 HCgburður, tratr iðí,‘ 1 •'{<’>kí.iV!k, öínr arynrl '‘«111 i hatíi m.'ð tsujotl. að JesiiCit h«II íXtóíf rógi og ærumeið- ingum þar sem meðal annars ásökunum um saknæmt athæfi er haldið fram, er að sjálfsögðu grafal- varlegt mál. Ástæðulaust er að sitja undir slíku. í þessu tilfelli á í hlut opinber starfsmaður, það er Þórunn Sig- urðardóttir, sem dreifir þessum óhróðri skriflega og að því er virð- ist tnunnlega í nafni Listahátíðar í Reykjavík. Það er erfitt að koma 3úup o m eð hpæúa vilji hafa vinnu. auga á til- ganginn í svona at- hæfi. Lög- fræðingar . sem ég hef leitað til hafa ein- dregið hvatt mig til að kæra Þórunni fyr- ir þessa sví- virðu. Landsmenn verða svo að gera það upp við sig hvort þeir embættismann í Hannes Lárusson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.