Alþýðublaðið - 11.12.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.12.1923, Blaðsíða 2
ALPYÐUBLAÐIÐ 2 ' SSgulegar endurminningar frá kosningouam. n. Burgeisarnir notuðu í þessari baráttu óvenjulega svívirðileg raððti*, peninga, iygi, svik og hótanir, þessi meðul, sem bur- geisarnir eru svo auðugir af. Heimakosuing var tramkvæmd hér og í öðrum kaupstoðum að kalla má á glæpsamlegan hátt. í>að er enginn efi á, að þessi viðbót við kosningariögin var gerð í góðum tilgangi, en henni var nú í fyrsta sinni, sem hún kom til framkvæmda, beitt svo vitlaust, að furðu gegnir, að í nokkuru hvítra manna landi skuli til vera annað hvort svo heimsk- ir embættismenn, að þeir ekki hafi vit á að framkvæma lögin á annan hátt, eða þá svo ósvífnir, að þeir hafi komið sér saman um að framkvæma þau sér og sínum fiokki í hag, — fram- kvæmS þau þannig að gefa sám- vizkulausum og ófyrirleitnum at- kvæðasmölum lausan tauminn til að ná atkvæðum með klækjum. Peningar. Aldrei hafa pen- ingar verið jatnmikið notaðir í kosniugum sem nú, og sér ekki á, að mjög séu þeir peningalausir, sem atvinnutækin hafa í hönd- um, þótt þeir berji sér, þegar um kaup verkamanna er að ræða og segist. mega til að fá kaup verkamanna sett niður um nokkra anra. Snnðr. Burgeisarnlr leituðu í Alþýðuflokknum, hvort ekki myndi unt að finna þar einhverja mannkind, sem fengist keypt og viljug væri til að lepja, ef af einhverju efni vissi, sem hægt \æri að búa til úr sögur af for- ystumönnum Alþýðuflokksins, og hún fanst, þvf að alt af eru til andleg vesalmenni en þessi keypti vesalingur fann eftir langa jeit ekkert annað en að Sigurjón Á. Ó'aís?on hefði borgað 5 kr. á mánuði minna um sutnarmán- uðina fjirir þvott á Alþýðuhúsinu en að vetrinum. I>essar 5 kr. urðu svo bráðlega að 15 kr. f huga Magnúsar dósents og unð- ir penua Jakobs Möllers. Um MliýðiiiiraBlgertiti framleiðir að allra dómi í.? J 'i'J ", ' I beztu brauðin í bænum, Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vörur frá helztu firmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og. Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. Hættið að / rejkja í lélegap cigarettup, / þegar þér getið l fengið i Lumvv Cifoareííes Engar cigarettur hafa á jafnskömm- um tíma náð svo miklum vinsæid- um sem Lncana. Seldarumalt land Eru á livers manns v'órum. Söngvar jafnaðarmanna er Jítil bók, sem hver einasti Al- þýðufiokksmaður verður að eiga. í henni eru fáein kvæði, sem hver einasti alþýðumaður þarf að kunna, ekki eitt þeirra. heldur öll. Þeir auiar og sá tími, sem fer til að kaupa hana og lesa og læra, ber ávöxt, ekki þrefaidan, ekki tífaidan, heldur hundt aðfaldan. Bókin kostar 50 aura og fæst í Sveinabókband- inu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, í /Yerkarnannaskýlinu og á fund- um verkiýðsfólaganna. Útbpeiðlð Alþýðublaðið hvap sem þið epuð og hvept sem þlð fapiði Stangasápan með blámanam fæst mjög ódýr í Eaapfélagina. Hvað er Demókrat? þessa uppfuodning sfna skrifuðu þeir svo marga dálka í »Vísi«, og lítur heizt út iyrir, að þeir hafi, eins og einföldum lygurum er títt, verið farnir að trúa þess- ari sögu sinni eins og fléirum, sem þeir uppdiktuðu. í>rátt fyrir allan þeonan gauragang var þó ekki meiri trúin á sigurion (þeir héídu fólkið hyggnara en það reyndlst) en svo, að það flögraði fyrir hjá þeim, að verið gæti að Magnús V. Jóhannesson, sem var neðsti maður á A-lista, kæm- ist að; þess vegna var nauðsyn- legt að búa aitthvað til um hann, sem riðið gæti honum að fuilu. Fundu þeir þá upp að ljúga því, að Magnús hetði átt að segja á einhverjum fundi, að haun tryði ekki á »hórusoninn frá Nazaret«. . Mjög prestlega upptundið! Annars veittust þeir mest að Héðni Valdimarssynl. Utan um hann var spunninn og ofinn margfaldur lygavefur. Hefir þó líkiega ekki verið þar að verki sjálfur höfundur lyginnar, heldur einhver fulltrúi hans hér á jörðu uppi. Öli kosningabar"

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.