Alþýðublaðið - 11.12.1923, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 11.12.1923, Qupperneq 3
ALÞYÐUBL ADIÐ 3 M u n i ö eftir Edinborgar- ntsðlunni! Maltextrakt frá ölgarð- Inni Eglll Skallagrímsson er bezt og ódýrast. átta burgeisanna gekk út á þ?ð að svívirða Alþýöuflokkinn og einstaka menn hans, sem fremst standa f baráttunni. Gylti skríllinn œddi um götur og torg með alls konar fíflalátum; skikkanlegt alþýðutólk gat ekki gengið f friði um göturnar án þess að verða fyrir hrópi frá þessu, liði burgeisanna. (Frh) B. B. Þjóðnýtt skipulag á framleiðslu og verzlun í stað frjálsrar og skipulagslausrar framleiðslu og verelunar í höndum ábyrgðarlausra einstáklinga. Hjáiparstðð hjúkrunarfélags- ins »Líknar< er opin: Mánudaga . . ,kl. n—12 f. h. Þrlðjudagá ... — 5—6 •. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 ©. -- Laugardaga . . — 3—4 @. -- Undirritaður innheimtir skuldir, skrifar samninga, stefnur og bréf, afritar skjöl 0. fl. Pétur Jakobs- son, Nönnugötu 5 B. Heima kl. 3 til 4 og 8 til 9 síðd. Úr bréfi frá Yestmanuaeyjulu. . . . Héðan er fátt að frétta, alt á afturfótunum 0g »rambar á helvítis barmií, eins og þú veizt, og ekki mun það batna. Nei; nú situr auðvaldið i önd- vegi og kreppir hnefann ógnandi framan í fátæklingana með hinn nýja þingmann og meiri hluta bæjarstjórnar í broddi fylkingar, enda kvað Jóhann Þorkell vera búinn að heita á jafnaðarmenn; við fáum án efa að súpa f botn ávöxtinn af þingverkum hans eftir Steinoífa @1 ágœt tegund í Kanpfélaginu Áðalstræti 10. Framnesveg 20 G. Fatahreinsun, afpressun, einnig vent og gert við föt. Áherzla lögð á vandaða vinnu Framnesveg 20 C. —........ »t— orku hans og viti; það kemur fram á sínum tíma. »Skjöidur< eys so:pinu án af- láts; þykir mönnum, sem vera ritstjórans í Kristilegum Félags- skap Ungra Manna og sem Odd- fellow meðlims verði honum nú til maklegs sóma. Já; menn geta verið siðspiltir, þótt. þeir hafi geDgið hinn svo kallaða mentaveg. það eru aðallega Karl Einars- son og Ólafur Friðriksson, sem Kolka hefir verið sagt að nú þurfi að svívirða, og svo ýmsir aðrir, sem eru aukapersónur í þessum fagra leik hans; þeim finst, sem von er, að Ólafur eigi hér almenn ítök í hugum manna. fað er víst Edgar B.ice Burrougha: Sonup Tarzans, Meriem lézt sofa og vildi leika á Kórak. Hún lá þvi grafkyr með lokuð angn. Hún heyrði þá nálgast æ meir, er komn. Þeir voru nú i næsta tré og hlutu að hafa sóð hana, þvi að þeir stönzuðu. Hvers vegna fóru þeir hljóðlega? Hvi kallaðí Kórak ekki vanaiega kveðju sina? i Þögnin var furðuleg. Hún yar nú rofin af mjög lágu hljóði; — annar þeirra læddist að henni. Yar Kórak að leika á hana? Hún gægðist undan augnalokunum, og það, sem hún sá, stöðvaði hjarta liennar. Stór karlapi, sem hún aldrei hafði séb áður, var ab læöast að henni. Á bak við hann var annar álíka. Með skjótleika ikornans var Meriem komin á fætur, en um leið stökk apinn. Stúllcan sveiflaði sér grein af grein og aparnir á eftir henni. Fyrir ofan þau var heill skari af smáöpum, sem köstuðu sprekum á apana og skömmuðu þá, en kölluðu hvatningar til Meriem. Meriem sveif greitt af grein, og hélt stöðugt upp á við að grennri greinum, sem ekki gátu borið mannapa. Nær og nær komu karlaparnir. Hvað eftir annað lá við, að sá fremri næði henni, on hún slapp með snarræði og djörfum stökkum. Hún nálgaðist hægt og hægt öryggið, þegar ein greinin sveigðist niður á við undan henni. Áður en hún heyrði brothljóðið, vissi hún, að hún hafði ætlað skakt á styrkleika greinarinnar. Hún lét fyrst hægt undan. Svo ryktist hún frá trénu. Meriem slepti talcinu 0g reyndi að ná sér i' grein á fallinu. Henni tókst það tólf fetum fyrir neðan brotnu greinina. Þannig hafði hún oft áður fallið, svo hún hræddist ekki byltuna; — töfin olli henni kviða, sem og kom á daginn, því að varla var hún komin á trygga grein, er loðinn apinn stóð við hlið hennar og tók utan um hana. Þvi nær jafnsnemma kom hinn apinn. Hann greip til Meriem, en sá, er hélt henni, vatt henni undan, hretti grönum og urraði ákaflega. Meriem brauzt um fast. Hún barði apann og lamdi. Hún beit hann i handlegg- inn. Apinn sió hana i andlitið, en snóri svo til móts við fólaga sinn, er sýnilega vildi eiga herfangið. Apinn gat ekki barist i trénu, þar sem hann hólt á fanga, er brauzt um, svo að hann rendi sér til jarðar. Hinn kom á eftir, og bardaginn hófst. Hólmgangan hætti við og við til þess að ttá stúlkunni, þvi að hún notaði sérhvert færi til þess að komast undan, en þeir náðu henni alt af. Þannig börðust þeir lengi og bitust mjög. Stúlkan varð oft fyrir höggum, er ætluð voru þeim, er á henni hélt, og eítt sinu misti hún meðvitundina. Gátu aparnir þá barist af hjartans lyst um herfangið og spöruðu nú ekki kraftana. „Tarzan“, „Tarzan snýr afíur", „Dýr Tarzansí' Hver saga kostar að eins 3 kr., — 4 kr. á betri pappír. Sendar gegn póstkröfu um alt land. Látið ekki dragast að ná í bækurnar, því að bráðlega hækka þær í verði. — Allir skátar lesa Tarzan- sðgurnar. — Fást á afgreifislu Alþýðublaðsins,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.