Alþýðublaðið - 11.12.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.12.1923, Blaðsíða 4
ALÞTÐUBLAÐIB annars sjaldgæft, að menn geti haldið fram málstað sínura með jafnmikilli ró og stillingu eins og Ó. Fr. gerði hér, enda var unun á að heyra andsvör hans og rök- semdir við fúkyrðum og mann- skemdarorðum anðvaldsirmanna. l>að er sitt hvað að halda fram réttum málsstað eða röngum. En þótt þeir þykist standa fast nú, mega þeir vita, að allar þeirra svívhðingar verða jaínaðar við jörðu, og þess verður árelðanlega ekki langt að bíða. Broddborgararnir hér vilja mi fá bœjarstjóra, en hann kvað þurfa að haia þrjá eigmleika; hann verð- ur að moka allann saur, sem þeir segja honum; hann má, enga skoðun hafa .á neinu, og hann þftrf að verá leikinn í að segja hvítt svart og svart hvítt. Enn heflr enginn verið nefnd- ur til starfans opinberlega, því að það er talið öldungis óhugsandi, aö rauða afkvæmið, sem Tang- inn átti með Edinborg rétt fyrir kosningarnar og sagt er að hafl komið undir úti á víðavangi, verði valið, því að þótt króginn só ekki gamall, er' hann önnum kaflnn í >starflnu< fyiir auðvaldið hér, en mat sinn þarf dýrið, því að það er gráðugt, og fátæklingarnir verða að fóðra. Bæjargjaldkerinn hér heflr tekið *>PP Dtja aðferð í sínu starfi, þegar um útborganir er, að ræða, síðan meiri hluti bæjarstjórnar >skaflaði< honum hjálp við starfið; hann þárf sem sé alt af að bregða sér inn á skrifstofu Gísla J. Johnsens og tala við prestinn, hvort honum sýnist að borga það,' sóm um ræðir; það er líka svo oft, sem Gísli þarf votta við samningagerðir, og ber þá vel. í veiði, enda er í almæli, að siðan kærleikarnir urðu svona alvarlegir milíi hans og prestsins, sé hann alveg hættur að kaupa olíu og kartöflur í Bjarma, en nú er talið, að ekkert sé betra að innheimta hjá bæjargjaldkera heldur en Gísla, því að það er að verða tízka að tregðast við að borga réttmæta krófu, ef minni máttar maður á í hlut. Nei; nú er myrkur yflr hór og ekkert, aem lýsir í baráttunni, nema vonin um sigur, því að ioka- þátturinn hlýtur að vera í aðsigi hór; svo langt er nú gengið og ósleiti- lega af auðvaldsins hálfu. . . . P. 5Í¥ ÍPlt Jafnaðarmannafélaier íslands heidur í kvöid kl, 8 fund í Bárubuð (uppi). Verður þar flutt erindi um brezku kosningarnar og úrslit þeirra. Isfiskssala. í Englendi seldu nýlega ísfisk togararnir Baidur fyrir 900 sterlingspund og Jón forseti fyrir 760. Hjúkrnnarfélagið >Líkn< hefir gefið út spjald með teikoinRU eftir Jóhannes S. Kjarvallist- máiara. Er á því mynd at börn- um, sem rétta hendurnar móti geisluti sóiarinnar. Gefur félagið út spjaldið til að auka tekjur sinar, en þess er félaglnu mlkil þ5rf, því að vegna erfiðleika almennings hefir nauðsynin á að- stoð >Líknar< við hjúkrun fá- tækra aukist mjög og jafnframt kostnaður þess. Verður spjaldið selt í öllum bóka- og spjaida- verzlunupi, og ætlast félagið til, að það megi nota til hamiogju- óska við 511 tækifæri. Þýzkur togari sökk á laug- ardagskvö.'dið fyrir Krisivíkur- bj*argi. Skipverjarnir, sem voru tólf, kómust ekki f land fyrr éu eftir heilan sólarhring og þá úti á Reykjanesi. Voru þeir þá mj5g að fram kotnnir af sjóvolki, en fengu góðar viðtökur hjá vita- verðinum. > Dagsbr ún <. Laganefndin mæti á fundi f Alþýðuhúsinu kl. 8 l kvöld. >Snðnrland< er bllað. Attl það í gær að sækja póst til Borganess, en hefir írestað því til 14. Slíkt er óþolandi. Póst- stjórnin verður að krefjast þess, að útgerðarfélagið sendi þegar annað skip eftir póstinum, KvMdskéli jafnaðarmanna var settur í gærkveldi. Nemendur eru vm 30. Þó er hægt að bæta VepkfflBSiafisíHiisis blað jafoaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumái. Kemur út einu Binni í viku. Kostar að eino kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á atgreiðslu Alþýðubíaðsini. S i 1 k i í kjóla og svuntur, margir fallegir litir. Marteinn Einarsson & Co. nokkrum við énn. Fyrstu kenslu- timarnir eru ennað kvöld, en í kvöld kl. 8 verður fyrirlestur um jafnaðar-hupsjónina. í>á eru nemendur beðnir að greiða ógreldd skólagjöld. >Skyldn mínir bátar rða í dag<. >Timinn< á laugardaginn minnir aftur á söguna þá. Segir " hann, að verndartollastefna aftur- haldsmannanna brezku eigi ekki harðari mótst5ðumenn en sam- vinnumennina brezku, er hann telur eiga fjóra þingmenn á þingi Breta. Jafngildir það hér um bll fjórða parti úr þingmanni á Al- þlngi hér. Engu &ð síður er sam- vlnnunni borgið i Englandi. Um það sjá jafnaðarmenn, seni nú eru næststærsti þlngflokkurinn þar eins og víðast hvar annars staðar, og eru þelr >ljórir< nú gengnir í hann, þó >bændavald- inu< hér muni illa við, að það vitnist. >Hænir< heltlr í oðrum ham- sktftunum blað austfirzku >borg- aranna<, sem áður hét >Áustan- farl< og þar áður >AusturIand<. Er ná ritstjóri Sigurður Arn- grímsson heildsali, er hér gaf út gamanbiaðið >Mána< fyrir nokkr- um árum í nokkur skifti. Guðm. Gislason Hagalfn skáld, er verið hefir þar við fyrri blöðin, er nú hættur, og er sagt, að hann muni flytjast hingað. Ritstjóri og ábyrgðarmaÖBr: Haííbjorn HaSláórssen. Pr*nti?miðja Haílgrfm* Ban»diktiit£ionar, B*rgsí»ð&6tr«-ii iof

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.