Alþýðublaðið - 12.12.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1923, Blaðsíða 1
Qefið slt af Alþýðuflokknqro 1923 Mlðvikudagitn 12. dezamber. 294. tSiublað. Erlend slmskejtl Khöfn, 10, dez. Brczku kosningarnar. Frá Luuddnum er símáð: Bald- win er fds að fara frá vöidum. Er talað um, að Asquith eða ef tii vill Ramsay Mac Donald ( or- ingi verkamannaflokksins) taki við stjórnarforustu. í nýienduu- um hata úrslitin valdið vonbrigð- um. Kosningar í Þýzkalandi. I Þýzkaiandi búast menn nú til kosningab aráttu. Er bdist við. að kosningarnar verði í febtúar eða marz. Stresemann hallast nú að ihaldsmönnum. Óeirðir í AJenu. Frá Aþenu er símað: Kon- ungssinnar óg lýðveldissinnsr skjótast á með skammbyssum á götunum. Khöfn, 11 dez. Baldwin situr tii þings. Frá Lundúnum er símað: Bald- win verður áfram við stjórn, þar til frjálslyndi flokkurinn og verka- mannaflokkarnir í þinginu neyða hann til að íara frá. Frakkar óska samvinnu við hvaða enska stjórn sem vera skal, Frá fýzkalandi. Frá Beriín er símað: Líkur eru fyrir alþjóða-eftirliti með fjár- málum Þýzkalands. Stjórniu hefir nú um tvent að velja að gera tiikall tii fjár hjá peningamönn- um eðá fá alþjóðaláo. Þýzka- lacd og Bandaiíkin hafa gert með sér nýjan verziunarsamning. Fínsku stjórninni hætt. Frá Helsingfors er siœað: Stjórnarskifti eru yfirvofandi í Finnlandi. Olympiunefnd knattspyrnumanna. Alþýðusýning. Skugga-Sveinn, sjónleikur í 5 þáttum eftir Matth. Jochumsson, verður leikinn í Iðnó í kvöld (miövikudagskvöld 12. þ. m.) kl. 8 e. m, Hljóbfæraflokkur undir stjórn hr. þórarins öuðmundssonar leikur á undan leiknum. — Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó f„í dag (mibvikudag) frá klukkan 12—2 og 4—8 og kosta: betri sæti 1,75, álmenn sœti 1,26, stœði 1,25 og barnasœti 0,50. Ath. Helmingur ágóðans rennur til sjómatmastofunnar. Lelktélag Reykjavikup. T engdamamma verður leikin á fimtúdaglnn 18. dezember kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðap seldir á miðvikudag frá kl. 4 — 7 og á fimtudag frá kl. 10 — 1 og eftir kl. 2. " ' ' * ... •' '• ' ’ I Q Aljiýðnsýning. © Dagsbrúnarínndnr verður haldinn í G.-T.-húslnu fimtudaginn 13. þ. m. kl. 7V2 Fundarefni: Héðlnn Valdimarsson: Saga iðnaðarins. >Bragi< syngur. — Lagabreyting o. fl. — Sýnið skírteini! — S t j ó v n, I n. e. h. Bezta jéiagjðfin er smekkleg og vönduð regnhlíf frá Marteini Einarsspi Ge. Gott herbergi með eldfæri og rafmagni til leigu; — leigan 25 kr. á mán. — Uppl. á Baróns- stíg 18 frá 5—7. Sími 1^334. Stúlka óskast um óákveðinn tíma strax. Upplýsingar Fram- nesvegi 36,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.