Alþýðublaðið - 12.12.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.12.1923, Blaðsíða 2
2 ALPYÐUBLAÐIÐ Skattaeftirgtafir borgarstj örans. Á síðasta bæjarstjórfiarfundi kom fram æði-nýstárleg tiilaga frá ijárhagsnefnd, þ. e. a. s. borgarstjóra, Pórði Sveinssyni og Jóni Ólafssyni. Tillagan var sú, að bæjarstjórn heimilaði borgarstjóra að semja við menn um útsvarsskuidir þeirra 3 síðast liðin ár upp að 800 kr. á mann og gefa eftir hluta af útsvörum þessum gegn greiðslu á eftir- stöðvunum, þegar borgarstjóra þætti svo rétt vera. Jatnaðarmennirnir í bæjarstjórn risu þegar f stað öndverðir gegn þessari tiilögu, að fela borgar- stjóra að ákveða nánara útsvör mikiis hluta bæjarmanna. Fyrsta skilyrðið fyrir sómasamlegum sköttum, hvort heldur sem er til bæjar eða ríkis, er, að þeir séu fastákveðnir fyrir einstakl- inginn og f réttu hlutfalli vlð aðra skattgreiðendur. Niðurjöfn- unarnefndin á lögum samkvæmt að ákveða skáttana og gjaldþol einstakra skattgreiðenda í hlut- falli við aðra. Með breytingu þeirri, sem nú hefir orðið á nefnd- inni, er hún hefir meðal annars allar upplýsingár skáttstofunnar, getur niðurjötnunarnefndin leyst þetta verk vel af hendi, að min'ta kosti svo réttlátiegá, að það verði undantekningar, að menn verði óánægðir með út- svör sfn, saman borin við aðra, en um sifkar undantekningar getur bæjarstjórn þá úrskurðað, eins og nú gerist. Er því farið hér stórt spor aftur á bak, er endanleg ákvörðun mikils hlutá útsvara er tekin af niðurjöfnun- arnefnd og sfðan bæjarstjórn, en faiia á hendur pólitískasta emb- ættismanni JaæjarÍns. borgar- stjóranum. Sagja mætti, að útsvarsskuldir síðustu ára séu miklar og rétt- læti það þessa ákvörðun, en því er að svara, að þetta réttlætir ekki það, að ákvörðun um eftir- gjafir sé tekin af borgarstjóra, og í öðru lagi sýnir þetta það, að innheimta bæjargjaldanna er f megnasta ólagi, er menn skuldv útsvör fyrir a!t að 3 árum. Það 41fiýBnbraiið gerðin seluv hin Þétt hnoðuðu og vel bökuðu rúghranð úr hezta danska rúgmjplinu, sem Mngað flyzt, enda eru þaa viðarkend af neytendnm sem framúrskarandi gúð. 1500 krúnur í peningom í jölagjöf í 50—200 kr. vinningum (24 vinnÍDgar alls). Gerið innkaup yðar til jólanna í þeim verzlunum, sem gefa yður (ef heppnin er með) tækifæri til að öðiast meira eða minna 'af otannefndri upphæð. Athugið auglýsingár í Vfsi og Alþýðubiaðinu. — Dregið verður hjá bæjarfógeta: er aikunnugt, að innheimtunum hefir undanfarandi verlð lélegá stjórnað af borgarstjóra og bæj- gjaidkera, lélega og seint verið gengið eftir gjöldum, svo að stærstu gjaldendur hafa séð sér hag í þvf áð dragá greiðslu sem mest vegna vaxtamunar, Inn- helmta bæjárgjaldanna á að vera svo greið, að gjaldþol manna breytist ekki mjög á þeim stutta tíma, sem á að líða frá því, er útsvörin eru lögð á, og þangað til, að þau eru greidd. En með þessari stirðu innheimtu næst vitanlega ekki nema sumt af útsvörunum inn, og kemur það niður á skilamönnunum með enn hærri útsvörum, óþatflaga háum. Þess ber að gæta, að, eins og jatnaðármenn hafahaldið fram, eiga lægstu útsvörin álgerlega að atnemast og kosningarréttur til bæjarins ekki að vera kominn UDdir útsvarsskyldu. Innheimtan á lægstu útsvörunum verður óhæfilega dýr í samanbui ði við eftirtekjurnar, svarar ekki kostn- aði, og auk þess eru þeir skatt- grelðendur svo efnafitlir, að út- svör á þá eru skáttar á þurftar- tekjur, sem eiga að vera frið- helgar fyrir ágengni skattanna. En elnmitt töluverður hlutl af útsvörum þeim, sem borgarstjóra er fali ? að semja um, eru þessi lágu útsvör, sem ekki ættu að vera til og fallin myndu nú vera úr sögunni, ef Alþingi hefði ekki felt lóðaskattinn fyrir Reykjavík síðastliðið ár íyrir miiligöngu Jóns Kon url Munlð eftlp að blðja um Smára smjöx*líkið. Dismið sjáifar um gæðin. fH7f Smjoriikisgerúin i Mi: Á trésmfðavinnustofunni Vitá- stíg 20 er maður, sem vegg- fóðrar fyrir sanngjörn vinnulaun. Demókrat er á leiðiimi. Þoriákssonar. Þáð er þvf auðséð, að ef sæmilegt lag vær á stjórn bæjarins hjá burgeisunuro, þá he'ði þessi eftirgjafapólitík aldrei þurft að koma fraro. Niðurjöfnunarnefndin getur á- kveðið nokkurn veginn rétt út- svörin með áfrýjunarrétti til bæj- arstjórnar fyrir skattgreiðendur, Lægstu útsvörin, sern nú eru, ættu áð afnemast. Iunheimtan hefði átt að vera í lagl á borgar- stjóraskritstofunni. Þá hefði sumt at þessari eftirpjafasúpu aidrei orðið til, en meiri hlutinn greiðst á réttum tfmá, og út- svörin nú verið lægri á bæjar- mönnum. Til þess eiu vftin að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.