Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst . 3. MAÍ2005 3 Það var svalt í veðri á sunnudaginn þegar 1. maí-gangan lagði af stað frá gamla Thorsplaninu í Hafnarfirði. Sífellt færri taka þátt í þessari háu'ð verka- lýðsins en fyrir marga er 1. Skyndimyndin maí-gangan ómissandi sum- arboði. Einn maður hefur þó marserað hvern einasta 1. maí í Hafnarfirði síðustu tíu ár. Það er Atíi TýrÆgisson trompetleik- ari sem sést hér á myndinni horfa til himins. Við hlið hans er ung stíllka með spenntar greipar. Saman virðast þau leita handieiðslu æðri máttarvalda á hinum heilaga degi verkalýðsins. ,Ætli þetta hafi nú ekki bara verið kuldinn," sagði Atli Týr eftir gönguna þar sem hann spilaði verkalýðs- söngva á trompet. Aðspurður sagðist hann ekki líta á sig sem verkaiýðshetju „þó að sjálfsögðu marseri maður alltaf á 1. maí". Atli sagði mikið hafa breyst á þeim tíu árum sem hann hef- ur gengið eftir götum bæjarins. Sífellt fækki í göngunni þótt stemningin sé alltaf sú sama. „Jú, þetta hefur mikið breyst. Nú er lúðrasveitin til dæmis nánast orðin helmingurinn af göngu- fólkinu!" Spurning dagsins Fórstu í kröfugöngu? Láírúminuog komsthvergi „Nei, ég lá í rúminu í með flensu og komst ekki. Ég held að þetta sé í annað sinn síðan ég varð stór að mig vantaði í gönguna. En ég fylgdist með fréttum af göngunniog ræðum manna." Benedikt Davíðsson, fyrrverandi formaður ASÍ og formaður Félags eldri borgara. „Nei, komst ekki í gönguna igærenégfór þess í stað á hestbak. Ég hef farið mörg undanfarin ár ogverið á Ing- ólfstorgi enda einn hátíðlegasti dagur ársins. En ígærkomst ég ekki og þótti það leitt enda get- ur maður ekki alltaf stjórnað at- burðarásinni." Björgvin Sigurðsson alþing- ismaður. „Nei,égfór ekki í kröfugöngu í gær. Nær væri að semja um að einhver annardagur væri frídagur verkafólks, taka sér verslunar- menn til fyrirmyndar og halda daginn yfir sumartímann. “ Bryndís Loftsdóttir verslun- arstjóri. „Nei, ég var heima að vinna en þetta er í fyrsta skipti um áratuga- skeið sem ég hefekki mætt. Eigi að síður er þetta dagur vinnandi fólks í landinu og er vel til þess fallinn að menn komi saman til að efla samstöðuna." Ragnheiður Gyða Jónsdóttir, dagskrárgerðarkona á Tal- stöðinni. „Nei, ég fór bara út að borða með vini mínum en ég hefyfírleitt farið í gegnum árin. Það atvik- aðistsvona núna að ég komst ekki. Eg held að það sé alltafþörfað minna á að vinnandi fólk þarfað fá vel greitt fyrir sitt framlag." Heimir Már Pétursson, upp- lýsingafulltrú Flugmála- stjórnar. Á sunnudag var að vanda kröfuganga á degi verkalýðsins 1. maí. Sú var tíðin að allir sem vettlingi gátu valdið mættu í gönguna. i „svitunm •// „Mig rámar í það þegar þessi mynd var tekin," segir Guðbergur Davíðsson kvikmyndagerðarmaður um Gömlu myndina að þessu sinni. Hún er tekin 25. mars 1993 þegar ís- lenska kvikmyndaverið var með opið hús í gömju Osta- og smjörsöl- unni við Snorrabrautina. „Við stofn- uðum íslenska kvikmyndaverið saman, ég og Konráð, Valdimar og Mummi, ásamt fleirum, meðal ann- ars Kára Schram, en vorum samt all- ir með sjálfstæðan rekstur meðffam þessu. Þetta var voðalega stutt og skemmtilegt æv- intýri hjá okkur sem ent- ist að mig minnir varla út I fslenska kvikmyndaverið Guðbergur, lengst til vinstri, er hér ásamt félögum si'n- um.Frá vinstri: Konráð Gylfason, Valdimar Birgisson og Guðmundur Þórarinsson I.BBWWi—8ag— eitt ár. Við rákum þetta sem tækjaút- leigu. Þarna erum við staddir í her- bergi sem gekk undir nafninu „Svít- an“ eins og reyndar önnur khppi- herbergi. Þetta var kahað „Svítan" vegna þess að herbergin voru köhuð khppisvítur í þá daga. Vegna þess að þá var þetta mun flóknari samsetn- ing khppigræja sem voru keyrðar saman, miðað við í dag þegar ein tölva dugir. Annars var þetta, eins og ég segi, stuttur og skemmtilegur tími sem maður þurfti að prófa sig í." Staðreyndin Það er staðreynd að húð sebradýra er svört á lit. Framtiðin er barnanna minna og ég hlýt oð gera allt sem i minu vnldi stendur til að gera þeirra fram- tið sem bjartasta. Þó það sé ekki nema þeirrar östæðu vegna, þá mun ég veita framboði þinu atkvæði mitt." Þröstur Jónsson rafmagns- verkfræðingur í Mosfellsbæ studdi Ást- þór Magnússon í forsetakosningunum 1996. Morgunblaðið 29.júni 1996. ' Njósnir Allir vita hvað það er að njósna. Færri vita eftil vill aö orðið á sér aldagamlan uppruna í nafnorðinu njósn.AÖ því er segir í bókinni Sögu orðannna kemur orðið Málið meðal annars fyrir I Grettissögu þar sem lýst er siglingu landnámsmannsina Ön- undar tréfóts. Sagt er að þeir hafi farið svo hratt yfir að engin„njósn fór um ferð þeirra'. ÞAU ERU HJON Skáldið & söngkonan Söngkonan Ásgerður Júníusdóttir og rithöfundurinn Sjón eru hjón. Sjón, sem heitir fullu nafni Sigurjón Birgir Sigurðsson, er fæddur 1962. Ásgerður er einnig fædd 1962. Saman eiga þau börnin Júníu Líf Maríuerlu sem er tólfára og Flóka sem varð sex ára á laugardaginn. Bilbao sófasett 3+1+1 kr. 159.000 Bilbao leður hornsófi 2+h+3 kr. 169.000- 240 x200 cm áklæði kr. 139.000- Gry svefnsófi B. 221 cm svefnpláss 195c143cm kr. 69.000- Sidney 4ja sæta sófi B.250cm kr.129.900- Sidney skamell 58x70cm kr. 19.900- SidneystóU. kr 39.000- arsmellur FSTILLANLEG RUM BHH Dorls er hágæða gormadýna meö 110 gormum 6 hvem fermetlr, áklæðl dýnunnar er ofið I eldtefjandi efni eftir Breskum staðll Hótel og Veitingarhúsaoigunda. Stærðir 6 lagor eru: 80 - 90 - 120 - 140 - 160 cm. Einnig er hægt að sérpanta þá stærð sem hentar hverju slnni. Verðdæmi rafstillanleg rúm og dýna frákr: 80x200cm áður Sb.ooq - nú 66.000- 90x200cm áður 99.000 -nú 76.000- 100x200cm áður 1ð8.0QQ-nú 68.700- 120x200cm áður 138&QQ-nú 128.900- ir-39.000/ n 80x200cm áður39.000/ nú 28.400- 90x200cm áður 42^000/ nú 28.400- 100x200cm áður ÁQ^OOO/ nú 32.600- 110x200cm áður 48^2007 nú 35.600- 120x200cm áður 49,000/nú 36.500- 140x200cm áður 58.0007 nú 48.000- 160x200cm áður 69.500/ nú 59.500- Electa ERUM EINNIO MEO FJÖLDA ANNARA OERÐA AF RLJMUM OO DÝNUM VERÐ FRA 24.400- 90X200CM Elccta er hágæða pokagormadýna með 240 gormum á hvem fermetir. Hún er svæðaskipt 15 misstlf svæði. Hver gormur er sér I ofnum poka, sem kemur I veg fyrir að einhver einn álagspunktur myndist og tryggir afslöppun fyrir hrygginn. Áklæði dýnunnar er ofið I eldtefjandi efni. Stærðir é lager eru: 80-90- 120 - 140 -160- 180 cm. Einnig er hægt að sórpanta þá stærð sem hentar hverju sinni. 80x200cm 90x200cm 100x200cm 110x200cm 120x200cm 140x200cm 160x200cm 180x200cm áður46.000/ nu áður 49.000/ nú áður 53.0Q0/ nú áður 58.200/ nú áður 59:600/ nú Qður 68.000/ nú áður 89.600/ nú aður 99.500/ nú 36.000- 39.000- 43.000- 48.200- 49.600- 58.000- 79.500- 89.500- ERUM EINNIG MEÐ RUMGAFLA NÁTTBORÐ OG KOMMÓÐUR ,*tsr www.toscsna.is húsgagnaverslun TOSCANA SMIÐJUVEGl 2. KÓP S:587 6090 HÚSGÖGNIN FÁST EINNIG IHÚSGAGNAVAL, HÖFN S: 478 2535

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.