Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2005, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2005, Blaðsíða 19
DV Fjölskyldan ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ2005 19 Slakaðu á * Koppaþjálfun getur verið krefjandi fyrir foreldra og börn Nútíma lifnaðarháttum fylgir mikil streita enda margt um að vera í vinnu og á heimili. Oft eiga foreldrar erfitt með að slaka á og sinna bömum sínum en margir vilja benda því fólki á að það þykir sannaö að hug leiðsla getur aukið ónæmi líkamans fyrir sjúkdómum, dregiðúr neikvæðni og streituoglækkað blóðþrýstinginn og ólOct flestum lyijum fylgja engar neikvæðar aukaverk- anir með hugleiðslu. Til að ná árangri verður fólk samt að stunda hana í að minnsta kosti An bleiu nótt og dag Sumum foreldrum finnst gott að venja börnin af bleiu yfir vetrartímann þegar íjölskyld- an er mikið inni við. Aðrir telja sumartímann væn- legra val þar sem þeir telja sig hafa meiri tíma til að sinna þess- ari nýju og oft krefj- andi þjálfun. Flestir mæla með ^ því að taka frá þrjá daga til að sinna koppa- eða klósettþjálfuninni. Gott er að hafa í huga að þegar barnið segir að því sé mál þá er því mál núna og eins gott að geta stokkið til þegar kallið kemur. Segðu barninu að þegar það finni að það þurfi að pissa eigi það strax að láta vita. Láttu barnið stjórna eins miklu af þjálfuninni og mögulegt er. Settu barnið á kopp eða klósett strax og þið farið á fætur. Veittu barninu félagsskap á klósettinu, þú getur til dæmis sagt því skemmtilegar sögur af krökk- um sem voru svo dugleg að hætta með bleiu. Koppaþjálfun Sýnið barninu þolinmæði og gerið þjálfunina skemmti- iega, Hrósaðu bam- inu fyrir dugnað og þolinmæði þó að ekkert komi, það er fátt leiðin- legra og erfiðara en að sitja kyrr þegar maður er lítill. Gefðu barninu nóg að drekka 9 til að fá sem besta þjálfun. Spurðu barnið af og til hvort því sé mál eða hvort þið eigið að prófa núna. Stilltu klukku til að þú getir minnt þig á að minna barnið á þjálfunina. Hafðu í huga að þetta ferli tekur tíma og smá slys geta alltaf komið fyrir í svolítinn tíma eftir hefur sagt skilið við að barn bleiuna. tíu mínútur á dag. Það hljómar einfolt en reynslan sýnir að æði margir eiga í erfiðleikum með að finna sér tíma til að tæma hugann. En það er greinlega dl mikils að vinna og vert að gefa sjáifúm sér og tilfinningum sínum gaum í amstri hversdagsins. Fjölskyldu- staðir Það er gaman að fara út að borða. Margir foreldrar veigra sér þó við að fara á veitingahús með ung böm sín enda þykir mörgum skort bamvæna staði hér á landi. Vert er þó að benda á að á heima- síðunni bamaland.is má finna lista yfir veitingahús sem talin em bamvæn. Þó tekið sé skýrt fram að þetta sé engan vegin tæmandi upptalning er gaman fyrir foreldra og böm að skoða listann og fó hugmynd af þeim stað sem alla langar til að skella sér á Tékklisti hjóna Er hjónabandið í góðu lagi eða em komin upp hættumerki? Á listanum hér að neðan em nokk- ur dæmi um ástand sem getur komið upp í sambúð hjóna. Ef fólk svarar fleiri en einu atriði ját- andi þá er ráð að setjast niður með makanum og ræða málin. iHHHHnHHHnUH W :BH i V MALNING í/ Þegarégermeð makanum vil ég gjaman vera ann- ars staðar. ♦i'Það er spenna ámilliokkar. VMakinn veit yfirleitt ekki hvað ég er að hugsa. VÉg vildi að samband okkar væri nánara. VMaki minn hefur viljað vera mikið einn undanfarið. VVið deilum meira en við gerð- umáður. V^Upp á síðkastiö höfum við ekki gert neitt skemmtilegt saman. VSmámál viljavinda uppásigog verða að stór- nm ágrein- ingsefiium. Við höfum sært tilfinningar hvort annars nýlega. t^Við þurfum virkilega að setjast niður og ræða um hjónabandið. Innimálning kr. 1290.- 3 L. Innimálning kr. 2980.- 10 L. BIORA IMMIMÁLNING FRÁ TEKNOS Ný tegund almattrar veggjamáln- _ ingar sem hefur mikla þvottheldni y Þolir yfir 10000 burstastrokur skv. SFS 3755 staðlinum y Gæðastöðluð vara á góðu verði / Ábyrgð tekin á öllum vörum ÍSLANDSMÁLNING • Sími 517 1500 »Vöruhús / verslun Sætúni 4 * O

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.