Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2005, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2005, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ2005 Sport DV Fram Spá Sýnar og DV 10. Grindavík 9. Þróttur 8. IBV Stofnað: 1908. íslandsmeistari: 18 (1913-1918,1921-1923,1925,1939,1946-1947,1962,1972,1986,1988,1990). i u I 11 0 11 1:1 ( V í' K\ ,, Danskir dagar Safamýrinni Það ersíðan lykilatriði fyrír Framara að Ríkharður Daðason verði ítoppformi í sumar. Framarar björguðu sér frá falli á lokaspretti Lands- bankadeildarinnar í fyrra, sjötta árið í röð. Dvöl liðsins í deildinni hefur staðið tæpt á undanförnum árum en menn í Safamýrinni vonast til að Ólafur Kristjánsson komi með nýja og ferska vinda í félagið. 4-3-3 ...mgga.__________________________ Cunnar Sigurðsson Þórhallur Dan Eggert Stefánsson Ross McLynn Cunnar Þór Cunnarsson • • • • Hans Mathiesen U Ross McLynn Hans Mathlesen Kim Norhoit frá Danmörku $ Þórhallur Dan Jóhannesson fráFylki (var Björnsson frá Fjölni Þorbjörn Átíi Sveinsson frá Fylki Vlðir Leifsson frá FH Leikmenn farnir Fróði Benjaminsen tii Færeyja Hans Fróði Hansen til Breiöabliks Þorvaldur Makan Sigbjörnsson hættur Ólafur tók reyndar við af Rúmenanum Ion Geolgau á miðju tímabili í fyrra og gerði lítið meira en að tryggja sætið í deildinni. Hann hefur dvahð í Danmörku undanfarin ár við þjálfun og nýtti sér sambönd sín til að fá tvo danska leikmenn til Framliðsins. Þónokkrar breytingar hafa orðið á Framliðinu og binda menn þar á bæ vonir við að Ólafur og hans menn muni loksins ná að koma Fram upp úr fallbaráttu síðustu ára og í topp- baráttuna á næstu árum. Framliðið er ágætíega mann- að og hefur fengið töluverðan liðsstyrk. Reyndir leikmenn á borð við Þórhall Dan Jóhanns- son og Kristófer Sigurgeirsson eiga eftir að styrkja hópinn. Danirnir tveir, Hans Mathiesen og Kim Norholt, eiga einnig að styrkja liðið mikið því Ólafur á að þekkja þá og vita hvað þeir geta. Hann gegndi lykilhlutverki í komu Allans Borgvardt og Tommys Nielsen til FH og ef Mathiesen og Norholt eru eitt- hvað í líkingu við tvíeykið í Hafnarfirði þá eru Framarar í góðum málum. Það er síðan lykilatriði fyrir Fram að Ríkharður Daðason verði í toppformi í sumar. Fram- arar þurfa svo sannarlega á mörkum hans að halda. Hvort Ólafur komi með ferska vinda í Safamýrina verður tíminn að leiða í ljós en Fram ætti að sleppa við fall. Ingvar Ólason Kim Nerholt Andri Fannar Ottósson •..,vj Rfkharður Daðason Heiðar Ceir Júlfusson m 5öð mmoÉtm mMá 1 w Víðir Leifsson AF HVERJU VALDI EG FRAM? „Það sem vó þyngst í þessari ákvörðun minni var þjálfar- inn, Ólafur Kristjánsson. Hann kom og ræddi við mig og mér leist mjög vel á hans áætlanir með liðið og ekki bara það sem hann hyggst gera í sumar heldur líka hvað hann hyggst gera á næstu árum. Mér leist einnig mjög vel á klúbbinn, þeir eru með góða stjóm, góða leikmenn og allt f kringum liðið er mjög gott. Þetta var það eina sem kom til greina í mínum huga, það besta sem gat komið fyrir mig," sagði Víðir Leifs- son sem gekk f raðir Fram í vetur flrá FH. „Það er engin spuming að viö þurfum að koma stöðug- leika á liöiö og ég held að ef við náum upp fyrir miðju, þáyrði alveg frábært fyrir klúbbinn. Það er kominn tími til að ' úr þessari fallbaráttu í eitt slápti fyrir öll, ég ' ísumar.1 Ljósabekkurinn Furðulegasta klippingin Inni í búnings- klefanum með... Gunnari Sigurðssyni Hver á ljótasta bílinn í liðinu? Ríkharður Daðason, ‘87 módelið af Lödu Sport. Hver er með loðnustu bringuna í liðinu? Kristófer Sigurgeirsson, lopapeysa á fimm. Hver er mesti snyrtipinninn í liðinu? Andri Steinn Birgisson, allt annað er logið. Hver er ljósabekkur liðsins? Heiðar Geir er með þríhyming á rassinum. Hver er látúnsbarki liðsins? Ingólfur Þórarinsson og nýtur kvenhylh. Hver er óstundvísastur í liðinu? Þórhallur Dan, hann er með sektarsjóðinn. Hver er með furðulegustu klippinguna? Andri Fannar gefur Rio Ferdinand ekkert eftir og hefur ekki farið í klippingu í 5 ár. Hver er hjátrúarfyllstur í liðinu? Ingvar Ólason er búinn að spila í sömu hjólabuxunum í sex ár. SIGURÐUR JÓNSSON þjálfari 1. deildarliðs Víkings metur liðin í Landsbankadeildinni í sumar Lykilmenn verðn að sleppa við meiðsli í kvöld „Markmaðurinn er... .. .mjög litrikur karakter og einn af betri markvörðum deildarinnar. Varði mjög vel í fyrra og Framarar em vel settir þar.“ „Vörnin er... ...spumingarmerki. Það veltur mikið á að Eggert Stefánsson verði í toppformi. Það vantar kannski meiri breidd ívörnina og ÞórhaUur Dan verður líka að vera í topp- formi enda reynslumikiU leikmað- ur sem getur nýst vel." „Miðjan er... ...svolítiU höfuðverkur en nýi Daninn er spurningarmerki. Ef hann stendur undir væntingum vænkast hagur liðsins." „Sóknin er... .. .á herðum RUcharðs Daðason- ar að mörgu leyti. Hann og Andri Fannar geta spmngið út og á því þarf Fram að halda. Ríkharður hefur reyndar verið I vandræðum með lappirnar á sér en Fram má ekki við því að hann sé meiddur." „Þjálfarinn er... ...kannski ekki sá reynslumesti en veit hvað hann þarf að gera. Hann er mjög skipulagður og þekkir íslenska boltann vel." „Lykillinn að velgengni er... .. .að halda lykUmönnum sínum heUum. Liðið vantar breidd og má því iUa við því að lykUmenn meið- ist. Ríkharður, Eggert og Danirnir verða að spila vel til að Fram geti staðið undir væntingum í sumar." IþróttadeUd Sýnar fjaUar mn Fram. Uöið sem er i sjöunda sæti i spá Sýnar og DY f\TÍr Lands- bankadeUdina í fótbolta, í k\röld. Meðal efnis í þætnnmn er viðtal \ið Steingrím Ólafsson, eldheitan sniðnings- mannUðs- ins.og Æt Rikharð Daðason, f\TirUða Uðsins. OU's- sport er á Sýn í kvöld og hefst ki. 10.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.