Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2005, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2005, Blaðsíða 31
DV Hér&nú ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ2005 31 Lesbískur koss hjá Marciu Ég er ekki dekruð Leikkonan Marcia Cross, úr Aöþrengdum eiginkon- nm, hefur sjálf komið af stað sögum um að hún sé samkynhneigð, eftir að hún kyssti mótleikkonu sína Felicity Huffman á samkomu samkyn- hneigðra tmi helgina. Cross hefur setið fyrir í tímariti samkynhneigðra en neitar því engu að síður að hún sé lesbía. FYRSTI EIGINMAÐURINN París Hilton mótmælirþeim sem halda því fram að hún hafi komist áfram á eftirnafni sínu, segir þess I stað að hún hafi unnið fyrir allri frægð sinni. Fólk heldur að ég sé dekruð út afeftir- nafni mlriu. Ég er hins vegar afarjarö- bundin og vinn meira en flestirsem ég þekki, ég vakna klukkan sex á morgn- ana til að fara Imyndatökur og fíeira," segirParís. KÆRIR J-LO Jóhann Páll Valdimarsson bókaútgef- andi er 53 ára í dag. „Maðurinn er fær um að finna gífurlegri sköpunarþörf sinni uppbyggilega útrásarleið því hann r meðvitaður um sitt innra l sjálf svokallað. ímyndunar- afl hans er frjótt og hann i byggir sér upp sviðsmyndir sem örva hann á k góðan máta," segir í stjörnu- ||spá hans. Jóhann Páll Valdimarsson T 4 f&JP' Sj onvarpsstj ar na í Lúxemborg frumsýnir rokkgrúppuna sína a-J| Stjörnurnar eiga margt sameiginlegt og iekkja það vel hvernig er að vera frægur ig á allra vörum. Það kemur þvi ekki a ,vart að líkur sæki líkan heim en fjol- nargar stjörnur eiga vini sem eru, likt og jær sjálfar, frægar og vinsælar stjornur. íér eru nokkur dæmi: Líkur sækir líkan heim Rokkpfur Stella McCartney og Liv Tyler eiga ýmislegt sameiginíegt en þær eru dætur rokkarans Stevens Tyler I Aerosmith og bítilsins Pauls McCartney. Jógavinkonur Gwyneth Paltrow og Madonna eru með samajógakennara og báðar giftar breskum mönnum. Þær eru báðar bandarískar og hafa þvi eflaust nógað tala um, þó ekki sé nema um rigning- un í Bretlandi. Konur kynþokkafullra karimanna Kate Moss og Sadie Frost eiga það sameiginlegt að hafa báðar verið giftar em- um kynþokkafyllstu karlmönnum heims. Kate varímörg w . i r-. r Crr\et \mr nift llirlplnW. „Þetta er svona tóniist í anda The Cardigans, Keane og Natalie Imbruglia," segir Þórunn Egils- dóttir, söngkona og sjónvarpsstjama ILúxem- borg. Fyrir rúmu ári gaf Þórunn út smáskífuna Complicated, sem gekk prýðiiega í Lúxemborg og víðar. Það var hresst danslag en nú hefur hún breytt um stefnu. „Ég breytti um stíl. Tók upp plötu í Stokkhólmi. Kokkaði mig upp og hætti í diskófflíngnum, “ segir Þórunn en hún er á leið- mni til Islands seinna í mánuðinum og langar til að halda tónieika. Það yrði samt erfitt. „Strákun- um í hljómsveitinni þætti það samt æðislegt. En það fer eftir umboðsmönnunum," segir Þórunn ekki bjartsýn. í tæp þrjú ár hefur Þórunn verið umsjónar- maður vinsæls sjónvarpsþáttar á RTL, stærstu stöðinni í Lúxemborg. Þar tekur hún viðtöl við stjömumar sem sækja landið heim og fer yfir það helsta sem er að gerast. Tónlistin togar hana hins vegar til sín og hefur alltaf gert. Þórunn fór nýlega og söng fyrir aðalmanninn hjá Universal í Berh'n. Enn er ekki komið á hreint hvort eitthvað komi út úr því, enda taka umboðs- mennimir sér góðan tíma í að velta þessum mál- um fynr sér. En það stöðvar ekki Þórunni, sem hefur nóg fyrir stafni. Ræður vart við þann fiölda verkefna sem bíða hennar á hverjum degi í tón- listinni, sjónvarpinu, auglýsingum og ^ aukahlutverkum í kvikmynd- ‘i'S 1848 um- Að ógleymdu starfi Í l' j' ( - i l “ hennar semumboðsmaður JB, JL JL JL fatlaðra í Lúxemborg. „Þess vegna er ég ennþá einhleyp, sagði hún við DV á dögunum. „Finn engan sem sættír sig við hraðann á mér Þeir segja alfir að ég sé ekki kona til að giftast og vilja eflaust ítalskar mömmur sem em bara heima. Ég þarf að finna mér norrænan mann." Mnsbenm(20.jan.-18.febr,) Dagarnir framundan einkenn- t af gleði og margmenni á einhvern Jhátt og áhugamál þ(n streyma eflaust lað þér úr öllum áttum þessa dagana en (talan tíu tengist þér hér. F\skm\r (19.febr.-20.mars) Þú ættir ekki að vanrækja innra jafnvægi þitt sem þarfnast greini- lega aðhlynningar af þinni hálfu dagana framundan. Treystu fyrst og fremst á eigin dómgreind hér. HvíftWm (21. inan-19.oprtl) Leyfðu þér að fagna sumri Jmeðjákvæðum huga og opna hjarta- jstöðvar þínar mun betur. Leyföu hverj- I um atburði sem þú upplifir að kenna | þér eitthvað jákvætt og þú færð aukna Jinnsýn á lífið eru einkunnarorð til hrúts- |ins á þriðjudegi sem þessum. Nautið (20.aprii-20.mal) Þú munt aldrei ganga iðjulaus I þv( stjarna þín sér til þess að þú leitir sífellt uppi ný og örgrandi verkefni. Eini jsmávægilegi vandinn sem birtist hér, er |að þú hefur úr óteljandi verkum að | velja og þarft því að taka ákvörðun |hvert þeirra á best við þig. Tvíburarnirru. mal-2ljúnl) Þér verður sannarlega vel til ■ vina og velur þér fólk sem eflir þig sem ■ einstakling miðað við stjörnu tvíbura ( |byrjun maí. Krabbinn (22.júni-22.júii> Í'É1 ------------------------------ Hættu að vera háður árangri log tileinkaðu þér einfaldlega að senda llanganir þlnar frá þér. Erfiðleikar sem |tengjast fjölskyldu þinni eða vinum á einhvern hátt ættu ekki að eyðileggja |annars góða daga hjá þér. Þú ættir að -Jtaka nútímanum eins og hann er. l)Ón\b(2ljúli-2lágúst) Mundu framvegis að þú hefur I vald til að velja þegar kemur að ákvarð- I anatöku. Þér er ráðlagt að beina and- legum hæfileikum þínum til hjálpar náunganum þessa dagana. Hugaðu sérstaklega vel að því hvað þú | skynjar og upplifir. Meýan (23. ógúst-22.sept.) Óvænt atvik mun leysa mál Jsem hefur átt huga þinn upp á síðkast- lið. Manneskjur fæddar undir stjörnu Iþessari birtast hér sem agaðir Istjórnendur með mjög stórt hjarta á : tieimili sínu og eiga viðfá vandamál að istríða. Sumarið er tíminn! Vogin (23. sept-23. okt.) Ef þú finnur fyrir þægilegri til- Ifinningu (hjarta þínu sem þráir að kom- 1 ast út ættir þú að gefa eftir og leyfa Ivitsmunum þínum og hæfileikum að | koma fram í dagsljósið. Sporðdrekinn (2t.oki.-21.n6v.) Ekki örvænta ef þú finnur fyrir j einhverskonar varnarleysi gagnvart f fólki í kringum þig hérna í byrjun maí i og ef löngunin að telja annað fólk á að í fallast á skoðanir þínar hefur minnk- j að,er það af hinu góða. Bogmaðurinn('2?.(i*.-2;.1fej Stjarna bogmanns kallar hérna á breytingar en þú ættir ekki að hika við að horfa fram á veginn. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Klókindi einkenna stjörnu stein- geitar en þú virðist eiga það til | að gleyma að nýta þau til góðverka. SPÁMAÐUR.IS s*. Y 7 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.