Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2005, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2005, Blaðsíða 14
14 FÖSTUDAGUR 6. MAÍ2005 Neytendur EV ÞÓR JÓHANNESSON stendur vörö um hagsmuni neytenda. Lesendur geta haft samband viö Þór á netfanginu tj@dv.is Það eru sumartil- boð fram á sunnudag í fSvar.) tækni ;/og nú fæst Acer Aspire 1683 WLMi-fartölva á 99.900 krónur, sem er 19.800 króna sparnaður og Acer CR-5131- stafræn myndavél fylgir ffítt með. • Skrudda hefur sett Garðblóma- bókina í verslanir og fæst hún nú á 3.990 krónur. • Það eru tilboð á sumar- dekkjum í Bílkó og fæst nú 185/65R15 dekk á 6.460 krónur sem er 2.530 króna afsláttur. • Nordica Hotel er með tilboð á gistingu alla virka daga sem felst í því að 8.000 krónur eru greiddar á manninn miðað við tvo í her- bergi og innifalinn er morgunverð- ur og aðgangur að líkamsrækt. • Heimilistæki bjóða upp á Gener- alFrost RF270-1673-kæIiskáp með fiysti úr stáli með 20% afslæti, og fæst hann nú á 49.995 krónur. • 512MB ^ Medion MP3-spil- arinn fæst nú í BT á 14.999 krónur. HELGARINNKAUPIN B-' NUS Niðursagað KF lambalæri 798 krVkg. Hvítlauksmarineraður lax 779 krTkg. 1. flokks humar 3.790 kr./kg. Lúxus lambalærl 998 krTkg. Pesto rosso lambasneiðar 599 krTkg. Villikryddaðar grillsneiðar 599 kr/kg. Beinlaus pesto lambasteik 1.099 kr/kg. Hunt's BBQ-sósa 89 kr/stk. Islenskir sveppir I lausu 399 kr/kg. Hvítlaukur 250 gr. 39 kr/pk. Islenskar agúrkur 25 kr/stk. Islenskir tómatar 179 kr/kg. Kúrbítur 159kr./kg. Fersk- og Hrásalat 350 gr. 95 kr/pk. KR^NAN VIHK aAM«VI»KI Villikryddað lambalæri 959 krAg. SS kryddl. lærisneiðar 1.499 kr/kg. SS kryddl. lambatvírifjur 1.274 kr/kg. Krónu krydduð lambasteik 1.098 kr /kg. Old west svlnarif 1.146 kr/kg. Móa kjúklingabitar 299. kr/kg. Tuborg léttöl 0.5 lltrar 49 kr/stk. BKIExtra 122 kr/kg. BKICIassic 138kr/kg. Italian spagetti 49 kr/pk. Italian fiðrildi 49 kr/pk. Myllu normalbrauð 91 kr/pk. Myllu danskt rúgbrauð 95 kr/pk. HAGKAUP Pakkaðar grlsakótilettur 899 kr/kg. Pakkaður grísahnakki úrb. 899 kr /kg. Pakkað grlsasnitsel 999 kr/kg. Svínabógur úr kjötborði 449 krAg. Pörusteik úr kjötborði 329 kr./kg. Svínalæri úr kjötborði 449 krAg. Hjúpaðir Eldfugls-kjúklingabitar 792 krAg. Eldfugls-kjúklingastrimlar 1.196 kr/kg. Myllubrauð 2 fyrir 1 252 kr. Hrlsmjólk 4 teg. 299 kr./stk. Heill lax 399 kr./kg. Laxasneiðar 599 kr./kg. Laxaflök beinhreinsuð 899 krAg. Úrb. svínahnakki úr kjötborði 839 krAg. Kjúklingaleggir 359 kr/kg. Matfugls-kjúklingamánar 324kr/pk. Cantalope-melónur 199kr./kg. Kínakál 299 kr/kg. Campagna-pasta 2 fyrir 1 99 kr. Appelsln 2 lltrar 149 kr/stk. Bakarameistarinn í Suðurveri hefur fært út kvíarnar og opn- að framúrstefnulegt bakarí við Smáratorg þar sem hugmyndir fólks um bakarí, kaffihús og skyndibitastaði sameinast ásamt mörgum skemmtilegum nýjungum. Vigfús Hjartarson fram- kvæmdastjóri segir nýja staðinn til kominn vegna þrýstings frá neytendum. Eitt glæsilegasta bakarí í Evrópu „Neytendur vildu fá okkur í Kópavoginn," segir Vigfús Hjartarson framkvæmdastjóri Bakarameistarans sem opnað hefur glæsilegt bakarí við Smáratorg þar sem öllum helstu þjónustuliðum nútíma- samfélagsins, sem snúa að bakkelsi og skyndibita, eru gerð skil. „Nýja bakaríið er við Smáratorg en ekki í Smáralind eins og margir vilja ruglast á,“ segir firamkvæmdastjórinn sem, að sögn viðskiptavina sem vom á staðnum þegar blaðamann bar að garði, hefúr opnað eitt glæsilegasta bakarflð á íslandi. „Þjóðverjamir sem unnu að innréttingunum sögðu þetta vera án efa eitt flottasta bakarí Evr- ópu,“ bætir Vigfús við. Eftirspurn svarað „Það er búið að biðja okkur svo oft að koma í Kópavoginn og við höfðum ekki áhuga á að fara í Smáralindina, en þegar þetta rými losnaði fannst okkur tilvalið að verða við óskum neytenda. Þetta er ekki hefðbundið bakarí því við erum með blöndu af bakarfi, kaffihúsi og hollum skyndibita sem er stand- settur jafnóðum á staðnum.” Fréttir og brauð „Það verður bryddað upp á ýmsum nýjungum í sumar þar sem við verð- um meðal annars með jass og lifandi tónlist um helgar og nú á laugardaginn verður fyrsta uppákoman í þeim dúm- um þar sem Jasstríó Sunnu Gunnlaugs mun spila fyrir gesti og gangandi. Að- stæðumar em fyrsta flokks, þar sem fólk getur verið úti ef vel viðrar og inni ef það kýs frekar, svo er risastór skjár þama þar sem morgunfréttir Stöðvar 2 verða sýndar fyrir þá sem gefa sér tflna yfir morgunkaffinu. Síðan verða sencfir út helstu leildr og atburðir sem merldlegir þykja í þjóðfé- laginu. Til dæmis er verið að undirbúa Eurovision-partí." Traustur bakgrunnur „Hugmyndin er að bjóða neytend- um upp á hágæðastað með topphrá- efifl þar sem bakkelsið er bakað jafii- óðum og smurbrauðið er smurt á staðnum og allir kaffidrykkir em úr fyrsta flokks og sérvöldum kaffibaun- um. Umhverfi staðarins er hugsað með það fyrir augum að fólk hafi Vigfus Hjartarsson „Þótt þetta sé framúr- stefnuleg nýjung þá er gamii góöi bakarameist- arinn grunnurinn sem alltþetta byggirá." þama þægilegan stað til að slaka á í burtu frá amstri hversdagsins. En þótt þetta sé framúrstefnuleg nýjung þá er gamli góði bakarameistarinn grunn- urinn sem allt þetta byggir á.“ tj@dv.is Nautið og kryddið - krassandi samband - fyrri hluti m Nautakjöt er svo ótrúlega magn- að hráefni að fæmstu kokkar heims hvetja okkur hvað eftir annað til að krydda það aðeins með úrvalsgóðu salti og pipar af því að hráefnið sé einfaldlega svo gott að annað þurfi ekki til. Þetta er einn margra þátta sem valda því að um leið og við virkilega kynnumst nautakjöti njót- um við þess að elda það í eldhúsum okkar. Aðrir þættir sem koma þar við sögu em hve fljótlegt það er búa til úrvalsmáltíð úr nautasneiðum eða hakki, sniðugt að matreiða nauta- Kristfn Llnda Jónsdóttir Á kjot.is og er nautabóndi á Miöhvammi og fagmaö- urDV þegar kemur aö nautakjöti. Bóndakonan og n< LUtíð vöðva, pottrétti eða súpur fyrirfram og svo er alveg magnað að grilla nautakjöt og losna við reykinn sem bæði skyggir á sólina og svíður í augu. Svo er svo gaman að njóta þess að borða náttúrulegan, ómeð- höndlaðan og ferskan mat og ís- lensku nautavöðvarnir em fullir af próteini og em einnig fitusnauðir, afar jákvæðir fyrir línurnar og lund- ina. En aftur að kryddinu og nauta- kjötinu okkar. Auðvitað finnst nautavöðvum og sneiðum alveg ljómandi gott að fá að liggja aðeins í kryddlegi eða drekka í sig þurrkrydd þótt þeir biðji bara um pipar og salt. Ef þú ert seinn fyrir og vilt krydda fýrirfram með þurm kryddi eða kryddleggja nautavöðva eða sneiðar, til dæmis til að þær séu klárar á grillið að kvöldi, er upplagt að krydda nautið sitt af virðingu og hreinlæti og koma því fyrir í hreinum poka eða lokuðu fláti við stofuhita og gefa því einn dag, eina nótt eða nokkra klukkutíma. Kryddið rennur ljúflega inn í nautakjötið sem hefði verið stíft, kalt og lokað og tekið mun seinna við kryddi í ís- skáp. Kryddlegið kjöt á auðvitað að geyma í ísskáp en þurrkryddað kjöt og kryddlegið sem hefur verið með- höndiað af hreinlæti má þó standa, í nokkra klukkutíma, á eldhús- bekknum svo kryddið nái að renna inn í mjúka vöðvana við stofuhita, áður en það er sett í ísskápinn eða matreiðsla hefst. Ef þú ætlar að heilsteikja nauta- vöðva þá er alls ekki víst að þú viljir krydda hann áður en matreiðslan hefst. Það er magnað að brúna vöðvann að utan á heitri pönnu, láta mest hitann rjúka og nudda síðan heitan vöðvann með krydd- inu þétt en mjúklega áður en það fer inn í ofifinn eða á grillið. Dýrasta og ódýrasta bensínið í sjálfsaf- greiðslu á Islandi miðad við 95 okt. * Atlantsolía ■bmmb Ódýrost: 104,20 Allarstöðvar Dýrast: 104,20 Allar stöðvar Eg° Ódýrast: 104,10 Allarstöðvar Dýrast: 104,10 Allar stöðvar ESSO Express Údýrast: 104,10 Hæð- f arsmóri Dýrast: 104,10 Hæð- arsmári ESSO Ódýrast: 102,70 Foss- I vogur** -— Dýrast: 107,50 Vest- mannaeyjar Oits --------- Ödýrast: 104,50 Hafna- J I fjörður öSícrf Dýrast: 105,50 S af 13 stöðvum Orkan Ódýrast: 103,90 Allar stöðvar Dýrast: 103,90 Allar stöðvar OB Ódýrast: 103,90 Akranes Dýrast: 104,90 Blönduós/Borganes *samantekt 4. mai **Framkvæmdirí kringum stöðina Sykur á geit- ungastungu Með vorinu koma skordýrin og geit- ungar eru kvik- indi sem flestir forðast. Þessi skaðræðiskvik- indi hafa tekið sér fasta búsetu ■ á landinu og því verða alltaf einhverjir fyrir sársaukafullum stungum þeirra á hverju ári. Ef þú ert stungin/stunginn af geitungi eða geitungum er best að leita strax upplýsinga hjá laekni því þú gætir verið með ofnæmi fyrir eitrinu sem þeir láta frá sér. Þetta er þó ékki al- gengt, en það er betra að hafa vaðið fyr- ir neðan sig. Gamalt húsráð, sem gott er að hafa á bak við eyrun ef þú eða þínir verða stungnir af geitungi, er að setja sykur yfir stunguna og líma hann niður með plástri eða límbandi. Ef þú ert viss um að þú hafir ekki ofnæmi þá skaltu láta þetta vera yfir stung- unni í dálitla stund og þá sýgur sykurinn eitrið í sig. Ef þú hins vegar ferð til læknis er gott að hafa þetta á stungunni þar til þú er kominn til læknis, enda getur það tekið dágóða stund. Þjóðráð dagsins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.