Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2005, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2005, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 6. MAÍ2005 Neytendur DV Grillið tekið í gegn Fallegt grill, safarík steik og svaladrykkur - fullkomna sumarið Ástæður loganna Oft kvartar fólk yfir aö þaö kvikni i þegar grillaö er, ástæöan fyrir þvi er sú að þaö iogar í gamalli fitu sem nauösynlegt er aö hreinsa i burtu. Fólk myndi ekki láta nýjan bfl standa úti í saltvatni og óhreinindum allt áriö um kring. Það veit aö það myndi fara illa með hann með þeim afleiðingum að hann .yrði ljótur og minna gaman að honum - það sama gildir um grillið. Til þess að grillið líti vel út og hægt sé að eiga notalega stund úti á palli verður að hugsa um það eins og al- - ” mennileg manneskja. Verið viðbúin Ég byrjaði á því að skafa allt grillið að innan. Þegar það er gert er viðbúið að upp komi fita af grillmat síðustu sumra og vissara að vera vel undirbúinn andlega og með plast- poka við höndína. Þegar það var búið spreyjaðí ég svoköll- uðum grillhreinsi, sem er í raun bara ofna- hreinsir, á grindurnar og lét standa í um það bil kort- er. Að þeim U'ma loknum skrúbbaði ég þau svæði sem þurftu þess við með stálull og þannig heyrðu síðustu óhreinindin sögunni til. Ekki finna upp hjólið á ný Þegar grillið var oröið hreint og fínt beið ég eft- ir að það þornaði og pússaði það síðan upp með fínum sandpappír (150-220) og spreyjaði svo með grillmálningu að utan. En vel að merkja, grill eru aðeins spreyjuð að utan en ekki að innan vegna þess hve mikill hiú mynd- ast inni í því. Það er líka vert að taka fram að fólk á að fara eftir leiðbeiningum sem standa á ofnahreins- inum og spreyinu og gera það sem þar stendur en ekki reyna að vera snið- ugt og finna upp hjólið á ný. Það er ekki verra að vera á vel loftræstu svæði þegar þetta er gert og með grímu, þá er ég ekki að tala um rykgrímu því þær eru vita- gagnslausar þegar kemur að málning- arvinnu, heldur leysiefnagrímu. Persónuiegur stíll Til að fegra grip- inn enn frekar er svo tilvalið að bera hálf- þekjandi fúavörn í hvaða lit sem hugur- inn girnist á trégrind- urnar. Með þessu er hægt að setja sinn eigin stíl á grillið, það gerir matseldina bara skemmtilegri. Sjálfur málaði ég grindurnar hjá mér í rauðu en það er hægt að gera þetta í íjölda útfærslna, jafnvel hafa regnbog- ann að fyrirmynd. Hugsaðu fram í tím- ann Þegar allt þetta er búið er tilvalið að bera matar- olfu á teinana og kynda vel upp í grillinu. Eins er gott að hafa hitann á grillinu í gangi í um það bfl 10 mínútur Fegrunaraðgerð gríllarans eftir að maturinn hefur Þaö þarfekki mikiö tii aö gera verið tekinn af og pússa í/étf grilt fagurt. teinana svo vel með vfr- bursta, ég mæli eindregið með því að fólk fái sér tvö- faldan bursta en hann nær auðveldlega undir teinana en þar safnast oft mik- il óhreinindi og eins er gott að þrífa brennar- ana á þriggja mánaða fresti. Ef þú notar grillið lítið og hefur ekki tök á að geyma það inni er snjallræði að taka grindurnar, sérstak- lega þær sem eru úr krómi, og brennarann úr því og geyma r eftir þfnum smekk Þaö er gaman aö gefa grillinu persónuiegan svip. * Notlst ekki ofan á brauð Fita sföustu fjögurra ára, þetta myndi enginn hafa I eidhúsinu. Ekki spara grillhreinsinn Fariö eftir ieiöbeiningunum. inni til að koma í veg fyrir ryð. Þrifin bjóða sem sagt upp á mikla mögu- leika og um að gera að hafa gaman af þessu. Málunum reddað! Stelni sleggja. Málunum reddað Grilliö tiibúiö fyrir væna steik og svalandi drykk aö eigin vaii. DV-myndir GVA ínæstu pistlum mun Steini sleggja taka fyrírýmis aökallandi veikefhi úi bókinni Verk aö vinna. Steini sleggja, þúsundþjalasmiður DV, mun kynna bókina Verk að vinna í bókabúð Máls og menningar, Laugarvegi 18, á morgun kl. 15. Lítið við og fáið ráð og skoðið þessa stórskemmtilegu og nytsamlegu bók. Ertu með góða ábendingu? Sendu okkur tölvubréfd heimiii@dv.is efþú ert meö ábendingar um skemmtilegt viöfangsefni á heimilissíöur DV. Greitt með fingrafari í þýskum stórmörkuðum er nú verið að kynna viðskiptavinum nýja greiðsluaðferð. Nýjungin ger- ir viðskiptavinum Ideift að borga með fingraförum sínum og er lfldegt að sá fjöldi fólks sem sífellt gleymir greiðslukortum eða týnir taki þessari upp- finningu fagnandi. Það eina sem þarf nú að gera er að renna fingri yfir skjá og staðfesta kaupin og þá sendir greiðsluþjónustan Edeka reikning í við- skiptabanka kaupandans. Talsmenn Edeka og stórmarkaðanna sem þegar hafa tekið upp þessa þjónustu segja að hing- að til hafi þessi viðskipti gengið vonrnn framar. Enaing „Fólk er svolítið farið að taka þetta inn í bflskúra og garðskála en ef þetta er gert um leið og plat- an er steypt er þetta mjög góð lausn og mjög hagkvæm," segir Jó- hannes A. Sigvaldason, eigandi Bomanite, en fyrirtæki hans er einkaleyfishafi að Bomanite- skrautsteypu á íslandi. Góð iausn sem gólfefni Bomanite, eða skrautsteypa, er eins og nafnið gefur til kynna steyptur gólffiötur með munstri og líkist því einna helst flísum eða hellum. „Fólk hefur líka tekið þetta í auknum mæli til notkunar innandyra en ég hef nýlokið við að steypa gólf í þjónustubyggingu. Ég hugsa að það sé mun auðveldara að viðhalda Bomanite-gólfum en til dæmis náttúrusteini og ég veit um nokkur hús á íslandi þar sem öll gólfefni innandyra eru steypt með þessum hætti." Engin tískubóla Þótt ekki hafi allir heyrt um Bomanite-skrautsteypu áður hef- ur þessi möguleiki verið til staðar frá árinu 1987. „Ég sá þetta fyrst gert í sjoppu í Keflavík þar sem ég var að smíða og síðar bauðst fyrir- tæki mínu einkaleyfið árið 1998 og við höfum verið með þetta upp frá því. Ég heillaðist af þessum mögu- leika og leist mjög vel á þetta. Helsti kostur Bomanite er end- ingin en það er alltaf hægt að fríska upp á þetta með olíu og maður losnar alveg við mosa,‘‘ segir Jó- hannes. Jóhannes segir að töluverð aukning hafi verið á notkun skrautsteypunnar seinni ár. „Það eru margir að byrja að leggja skrautsteypu en ég er einkaleyfis- hafi fyrir Bomanite og reynsla „Fermeterinn kostar frá 6.000 og uppúr, sem er ekki ósvipað verð og á hellulagningu. Ég sé um frágang hitalagna, uppslátt, járnabinding- ar og allt sem viðkemur verkinu en það er mis- jafnt hvort fólk er jafnvel búið að undirbúa eitthvað sjálft." Húsráð í skiptum fyrir bókínaVerk að vinna (samstarfi við Eddu útgáfu býður DV nú nokkrum lesendum að fá hina hand- hægu bókVerk að vinna ískiptum fyrir skemmtileg húsráð.Kannt þú óbrigðula leið til að ná blettum úr taui? Eða getur þú lífgað upp á slitið parkett án mikils tilkostnaðar? Eða annað sniðugt sem þú ert tilbúin að deila með okkur í skiptum fyrir bókina? Ef svo er skaltu senda okkur ráðið,ásamt sýnimynd af þér að nota ráðið, á netfangið heimili- @dv.is eða karen@dv.is og við sendum bestu ráðgjöfunum bókinaVerk að vinna um hæl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.