Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2005, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 6. MAÍ2005 DV Fótboltl í beinnl alla helgina! Helgl og Herdeildln Á Kántríhátíð Grand Rokk á föstu- i||i daginn koma fram Helgi Valur, 5ta herdeildin, Sviðin jörð, JBt Hanoi Jane. Campfire ! 'sfSm- Backtracks og Slow Train. yímg Tónleikarnir hefjast klukkan Indlgo og Santiago Kántríhátíðin á Grand Rokk heldur áfram á laugardaginn. Þá stíga á L stokk hvorki meira né minna en ’ fimm hljómsveitir: Indigo, Ground- floor, Santiago, Haraldur Ingi og Pét- ur Ben. Kántríið byrjar klukkan 23. \ Reynslan lekur af Hverfiz \ i gjnn reynslumesti maður - I í skemmtanabransanum Wgt V á íslandi er án efa Stór- \ f fóturinn Kiddi. Þessa helg- jna ver5ur Hverfisbarinn því löörandi af reynslu (og viöreynslu) því Bigfoot sér um spilarana bæði föstu- dags- og laugardagskvöld. C/ass/c Sportbar Armúla 5 Rússneskt diskó / r * Café Cultura flKj. ' > stendur fyrir sn Alheimsþorpið er ® í húsinu beint á N: H móti Þjóðleikhúsinu WBBÆ en á föstudaginn veröur þar haldið hvorki meira né minna en rússneskt diskókvöld! Herleg- heitin hefjast klukkan 23 og það er aldrei að vita nema rússneski sendiherrann, Alexander A. Rannikh, láti sjá sig. Da Da Da .... föstudagur 101 Reykjavik Nylon er elns árs Um þessar mundir fagna stelpurnar í Nyion eins árs afmæli flokksins. I 1 ’ \ Þess ve2na haida Þær afmæiis- K- veislu í Loftkastalanum í dag W ] klukkan 18 og eru allir vel- ■ */ komnir. Þær halda stutta tón- s®an allir gestir nýtt plakat og póstkort og bolimir verða seldir á afslætti. Síðan ætla þær Alma, Emilía, Klara og Steinunn aö árita DVITdiskinn og annað Nylon-efni. Sinfó og Pink Floyd Sinfóniuhljómsveit íslands brýtur tónlistar- múrana klukkan 19.30. Þýskur hljómsveitarstjóri setti saman efnisskrá þar sem Beethoven / blandar geöi við Deep Purple / t og Mahler hittir Pink Royd. [ Stjórinn segirtengslin milli V klassískrar tónlistar og rokk \ayw hljómsveita áttunda áratugar- ins greínileg. Það er farið á bólakaf í sköpun og ekki skeytt um aö draga andann fyrst. ip- \ Þöddi þönder f \ Á föstudagskvöld verður ! hefðbundið .Sólon fjyfer djamm" á samnefndum stað í húsi málarans. Fyrr- um effemmarinn Þröstur 3000 sér um tónlistina og still- ingarnar á nýja loftræstikerfinu. Hinn portúgalskl Núnó jM Það verður portúgölsk stemmn- ÉT ing á Café Cozy í Alþjóðahúsinu Mk á laugardaginn. Ástæðan er sú HL að plötusnúðurinn sem sér um IflK kvöldið er enginn annar en dj Nuno frá Portúgal. Hann byrjar að spila um klukkan 23 en það er bjórtilboö á barnum milli klukkan 20 og miðnættis. nRikkl G á Ópus /m Verið er að endurnýja I %. skemmtistaðinn Club i Opus í Hafnarstræti og \ I kominn er nýr skemmtana- \ stjóri. Dj Rikki G. sér um tón- \ listina um helgina en hann spilar það nýjasta í R&B og danstónlist. 8103 Reykjavík Mannakom á Krlnglukrá k Þeir félagar, Pálmi Gunnars- I son og Magnús Eiríksson, I eru enn í fullu flöri. Gáfu út prýöilega plötu I fyrra, en umslag þeirra plötu var reynd- ar kosið eitt versta umslag ársins hér í Fókus. Enda reyndu þeir aö fá útgefand- ann til aö endurkalla plötusendinguna. Þrír á þúsund i W í Á Café Cozy í Austur- ----- ». _-•» i . strætinu er fln stemmning og opið fram eftir öilu. Samkynhneigðir bjóöa alla aðra velkomna og margir taka boðinu, enda er alltaf hægt að kaupa þrjá Ajóra á þúsundkall. Geri aðrir betur. j Full Kringla af Rnnum Ekki láta ykkur bregða ef þiö _________ eruö í Kringlunni að klára /** föstudagsstressiö og ailt /j fe' fyllist af Rnnum. Karjalan [ y Káköset-kórinn ætlar aö I !*X • hita upp fyrir tónleika í \ f {* Norræna húsinu á sunnu- imi 1 daginn á Kringlutorginu klukk- í>” an 17. Með kórnum syngja Eila og Elin Pöllánen, grát- og rúnasöng- .——konur. Sent á Sigló Hljómsveitin Sent A spilar á árshátíð /* félagsmið- stöövarinnar á Allanum á Sigló \ á laugardag. Hún byrjar kvöldið klukk- an 21. y \ 104 Reykjavík ÍÆ'/j Karlakór Reykjavíkur ! Ili lu Sjötugustu og niundu ár- tMÆJmjWlf legu vortónleikar Karlakórs Reykjavíkur verða alls sjö talsins og eru m.a. í Langholtskirkju klukk- an 16 á föstudaginn. Victor og Hlölli Café Victor býður upp á dans og stuð þegar líður á nóttina. Svo er stutt í Hlöllann þegar tjúttinu lýkur. Á daginn er það hins vegar boltinn sem á hug og hjörtu gest- anna, enda sýndur á stórum skjá. (Jet Black Joe ^ Strákarnir í Jet Black Joe eru ekki enn |Rjj|hættir, þrátt fyrir að r- hafa veriö hættir í ^ ^Þ*-,r aftur orðmr vmir ™ og Páll Rósinkranz er með og Gunni Bjarni er á gítarnum. Nóg um það, Jet Black Joe heldur sem sagt risastórt tónleikaball á Gauknum á laugardaginn. Arnl Már á Traffik Árni Már frá FM 957 spilar á Trafflk á laugardaginn og allír Keflvíkingar verða snælduvitiausir af Effeeee- mmmmmmstuðinu. 110 Reykjavík Sólon á Klúbbnum Stuðsveitin Sólon ætlar að halda uppi fjörinu í Klúbbnum við Gullinbrú á föstudaginn. 200 Kópavogur ■ Addi á Catalínu Það er enginn annar en Addi M. sem leikur Ijúfa tónlist á Café Catalinu í Hamraborg- inni. t Hafrót í Keflavík Hljómsveitin Hafrót leikur föstu- dagskvöld og laugardagskvöld á Ránni í Keflavík. WWKWm Lelbbi og Lilja —^ - y Leibbi er alltaf dug- ie8ur af) sPiia a Dátan- um en nú er Lilja með honum. Sjallinn er annars lokaður vegna breytinga. Pooi a Gauknum Gaukurinn var ekki Ílu*--1' 'Mwk l,uinn aö staö- festa hljómsveit I fyrir föstudags- '■'/& kvöldið síðast 1 'Ljt‘j' Þegar við vissum ---------en diskóið á efri hæð var hins vegar neglt niður. Líka að- gangseyririnn, sem er enginn. Svo er líka hægt að smella sér í pool. u06150803_stud- menn_61.jpg A KK og Ellen Æ Fjóröu tónleikarnir f 9 tónleikarööinni Kvöld í a Hveró verða haldnir á ^ föstudagskvöld. Að þessu sinni munu KK og Ellen Kristjánsdóttir stíga á stokk. Tónleikarnir hefjast kl. 21. 201 Kópavogur Spútnik á Ptayers Þrátt fyrir aö hljóm- sveitin Spútnik sé . voöa hress og / spili á Players I og allir séu í w rosa stuöi líta ' meðlimirnir hennar samt allir út eins og sovéskir geimfarar. „Viö ætlum aö halda þessa keppm um leið «g Keppena ur fara aö skrá sig, það er að segja stelpurnar þær þm fa aö skrá sig,“ segir Dassi, skemmtanastjori a Nelly s \ið Þingholtsstræti. Hann auglýsir þessa dag- ana blautbolakeppni sem á aö halda a staönum, þegar keppendurnir lata „Margar hafa sent mér póst með is tf'gP'í fyrirspurnum en engin hefur enn ;?‘r iiir: skráö sig. Samt eru glæsilegir vinn- ingar í boði. Út aö boröa á fínum veitingastaö í borginni, utanlands- | ferö og auövitaö friir drykkir kvöldiö sem keppnin veröur,“ segir Dassi. _____„fioi.ct pftir aö svinast um eítir lik- h1 í H m — - -. .SSÉitíi: Tilkynningar sendist á fokus@fokus.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.