Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2005, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2005, Blaðsíða 31
Austurstræti DV FÖSTUDAGUR 6. MAÍ2005 31 um helgina Föstudaginn 6. maí Stuðhljómsveitin ^ E & E Crew ■ JjU i/ Ofurskutlurnar Ellen og Erna mæta með plötu- Wtr safniö sitt á Vegamót á föstudaginn. Þær eru ansi lunknar í því að blanda saman smellum sfö- ustu áratuga saman við nýja poppið og rokkið. . leikur fyrir dansi Dóri á Vegó Plötusnúðurinn Dóri sér um L stuðið á Vegamótum á laugar- I daginn. Daði spilar á Prikinu ' i Það er enginn annar en Dj I Daði sem heldur uppi stemningunni á Prikinu fram á rauöan morgun. Kári á Prikinu Það er óhætt að segja að stemningin á Prikinu á laugardaginn verði með besta móti en einn af færustu stuðplötusnúðum bæjar- ins, Kári, ætlar að mæta meö plötusafnið sitt og spila þaö sem lýðnum líkar. Kári er eflaust í miklu stuöi, átti enda þrítugsafmæli um daginn. Til hamingju með það! Sjá nánari upplýsingar á www.klubburinn.is eöa í síma 567 3100 ______Kjarvalsstööum á laugardaginn. Þá \ veröur opnuð hin árlega útskriftar- \ sýning Listaháskóla íslands, þar H sem nemendur þur fa aö sanna $1 HH aö þeir hafi ekki aðeins boraö í nefið þessi þrjú ár. Þessar sýn- ______' ingar eru jafnan stórskemmtilegar. Opnunin hefst klukkan 14 og er að- gangur aö sjálfsögðu ókeypis. 101 Reykjavík Fílharmóniskt rokk hjá Slnfó Sinfóníuhljómsveit íslands heldur áfram aö blanda saman stílum á laugardaginn i klukkan 17. Brjálaði þýski hljðmsveitar- * stjórinn mætir aftur með Deep Purple- og Pink Royd-diskana sína og stillir þá á fullt á meöan Sinfó hamast við að spila Beethoven og Mahler. Allir syngja með Dúettinn Acoustics spilar nær allar helgar. Vinirnir Jói og Kjartan ætla þessa helgina, bæði föstudags- og laugardagskvöld, að heiðra gengiö á Ara í Ögri með lögunum og fá fólkið til að syngja með. Gonzales á Nelly’s ____Um helgina er tilboð á flestum drykkjum á Nelly’s. Óvissuskot á 250 kall, stór víking á 390 kali, Sol og ^ K\ Miller á 300 kall og margt fleira. Nonni 900 og M0~\ Gummi sjá um tónlistina en Gummi er Gonzales iC- f* \ og því aldrei aö vita nema nafna hans Elma Dögg Gonzales líti viö. Nix nolte í Hátelgskirkju Þaö er þéttskipuð dagskrá í Há- teigskirkju i dag milli klukkan 14 og 18. Fyrst riöur Stór- /■ sveit Nix Noltes á vaöið, uá síðan Kristinn H. Árnason, BtL dansatriði frá Ballettskóla H Eddu Scheving, Barnakór ■ Háteigskirkju, Ellen Kristjáns- dóttir og fleiri. 104 Reykjavík DJassgeggjarar ■ Mannakornin Ijúfu mæta jy aftur á Kringlukránna á laug- ' ardagskvöld. Dansleikur að hætti hússins. 105 Reykjavík Útskriftarsýning LHÍ Það veröur efiaust óvenju glatt á hjalla á Langur iaugardagur Það er langur laugardagur á morgun, sem þýðir að allar búöir eru opnar til klukkan sex. Sólon ætlar að leggja sitt af mörkum til aö dagurinn verði sem ánægjulegastur með kaffi og kökum en um kvöldið tekur tjúttið við, þar sem nýr plötusnúður verður við völd. 110 Reykjavik Eins og Duracel \ Geirmundur Valtýsson er jj óstöðvandi. Spilar og 1 spilar. Hann verður á ' Klúbbnum á Gullinbrú á laugardag. DK-1401 Kaupmannahöfn í svórtum fötum í Köben Strákarnir í Svörtum halda ball á staðnum Hal-D í Kaupmannahöfn á laugar- dag. Búist er við að á annaö þúsund manns mæti. æRsSkWM .Okkar markmiö er að _ hrista Dani og danska ís- ' ‘ lendinga út úr híbýlum sínum og sýna þeim al- mennilegt ball," segir Jónsi um balliö. Myndasöguverslunin Nexus fagnar hin- —"'I 1 um alþjóðlega Free comic book-degi , þriðja árið í röð á morgun klukkan 15. jijZmÍLjjjmBífojT' jfít Ætlunin er að gefa þeim sem vilja jjflHg&flHr' Tgk M hvorki meira né minna en 2000 myndasögur. ^ Penninn Bókval á Akureyri, sem opn aði nýlega myndasögudeild, ætlar að /*\ vera meö í stuðinu en þúsundir ^^H myndasöguverslana um allan heim ’> v síi halda daginn hátíölegan með því að ’ Jp gefa milljónir eintaka af nýjustu myndasögunum. Dagurinn hefur ■*’ —- þaö auðvitað aö markmiöi aö Í80 kynna hina rikulegu myndasöguflóru Petur YngVI Og 21. aldarinnar fyrir sem flestum, en í Stormtrooperinn sem fyrra tóku mörg hundruö Islendingar kom tll landsins tll aö þátt og fengu sér tímarit. gefa öllum myndasögur. Á boðstólum í Nexus verða yfir 2000 eintök af 40 mismunandi titlum fyrir unga sem aldna. Yngri hópurinn getur valiö á milli Simpsons, Batman, Star Wars (sem gerist á undan nýju myndinni) og Fantastic Four. Eldri hópurinn fær aö gæða sér á japönskum Manga-sögum og spennandi vestrænum jaðarmyndasög- um. Einnig verður blaðinu Fimm myndasögur sem þú veröur aö lesa dreift um höfuðborgarsvæðið og Akureyri. Tveir fyrir elnn Strákarmr a Postbarnum segja Staupasteins-barstemningu þar um helgar. Alla daga milli 17 og 19 er 2 fyrir 1 á barnum en eftir klukkan 23 tekur við tónlist frá áttunda, nfunda og tíunda áratugnum. 200 Kópavogur Addi paddl Addi M leikur Ijúfa tónlist á Catalinu í Hamra- borg. Primadonna í Salnurn HP' <ipj§W, Kanadíska söngkonan Wtr+'JgjP. SL Mary Lou Fallis heldur tón- leika f Salnum klukkan 20 á laugardaginn. Hún heldur reyndar líka tónleika á sama tfma á föstudaginn en hún flyt- ur verkiö Primadonna, sem hún samdi sjálf og er blanda af húmor og hágæða tónlistar- flutningi. 2500 kall inn. Fjör á Pravda , Atli skemmtanalögga og Áki \ pain sjá um tóniistina á §j| Pravda alla helgina. Sunna og vinir / Trió Sunnu Gunnlaugs leik- ( • ur á nýju kaffihúsi Bakara- l ^MM* meistarans við Smáratorg \ éjSakffi seinni partlnn á laugardag og * sunnudag. Með Sunnu eru Róbert Þórhallsson á bassa og Scott McLemore á trommur. Trfóið mun koma fram kl. 13 og síðan aftur kl. 14.30 báöa daga. 201 kópavogur Slgga og Grétar \ Þar sem aðeins eru tvær I vikur í Eurovision er mjög ' viöeigandi að Sigga.Bein- N. teins og Grétar Örvars ; \ troði svolítið upp saman. ) Þau verða á Players á ) laugardaginn. Sálin á NASA Sálin hans Jðns míns ætlar aö troða upp á NASA við Austur- völl á laugardagskvöld. Óhætt er að búast við troðnu húsi, enda trekkja j’ÍB þeir félagar Stefán Hilmars, Guðmundur, Jens og Frikki jafnan vel aö. Svo er víst ein- ^H hver hefð hjá þeim á NASA að þekktir popparar taki lagið með ^HB þeim. Húsið opnar klukkan 23 og inn kostar 1900 kall. Hins vegar kostar 1500 kall f forsölu sem er miili 13 og 17 á laugardag. ^ 220 hafnarfjörður Straw Dogs Kvikmyndasafn islands sýnir klukkan 16 á laugardaginn hina umtöluðu mynd Sam Peck- inpah Straw dogs, eöa Rakkarnir. Hún segir frá ungum hjónum sem lenda ! ofbeldis- seggjum sem niðurlægia þau á ýmsan hátt. Myndin var mjög umdeild á sínum tíma enda sagt að Peckinpah hafi kom-__________ iö ofbeldi i nýjar hæðir sem margir hafa nýtt /I \ sér sfðan. Aöalleikar- / ar eru Dustin f * jBfe* Hoffman og Susan l J George. 500 kall inn. V dft más i,- haldin Kántríhátiö a brc boðið verður upp á hvorl on fiiiefu tónlistaratriði Uin helgina veroi Rokk Þar senl tneira né uYm Helgi Valur er ungi strákurinn sem Jón Ólafsson heldur ekki vatni yfir. Gefur út plötu þessa dagana. Sonur Megasar og nokkrir aörir snillingar skipa 5tu herdeildina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.