Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2005, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 6. MAl2005 Sjónvarp 0V Karen Kjartansdóttir þóttiSvanhildur frábær hjá Opruh. SM2kl.20.30 TALSTÖÐIN 7.03 Morgunútvarpið - Umsjón: Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 9.03 Margrætt með Ragnheiði Gyðu. 10.03 Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádegisútvarpið - Umsjón: Sígmundur Ernir Rúnarsson. 13.01 Hrafnaþing - Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Fókus - Umsjón: Ritstjórn Fókus. 15.03 Allt og sumt - Hall- grímur Thorsteinsson, Helga Vala Helgadóttir og Helgi Seljan. 17J59 Á kassanum - lllugi Jökulsson. ERLENDAR STÖÐVAR Það var lagið Mér þykir Svanhildur Valsdóttir tvímælalaust ein glæsilegasta kona sem ég hef séð. Hún hefur alla þá hæfileika sem sjónvarpsfólk þarf að hafa og mildu meira til. Þess vegna '* fagnaði ég því innilega þegar hún var vahn úr hópi afar föngulegra kvenna til að vera fulltrúi ís- lensku konunnar í hinum bráð- skemmtilega en fyr- irsjáanlega og klisju- kennda spjallþætti Opruh Winfrey. Ég verð nú að viðurkenna að sú kona hefur ekki heillað mig mikið í gegnum tíðina. í þetta skipti skoðaði ég þó allt það sem ég fann um heimsókn Svanhiidar í þennan þátt og var að vonum stolt. Þegar kynna á land er mikilvægt að draga fram sérstöðu þess eða eitthvað sem er sniðugt og frábruð- ið því sem þekkist í öðrum löndum. Ef Spán- verjar, Rússar eða hvaða þjóð sem er ætti að kynna matargerð sína myndi vera hálfhall- ærislegt ef þjóðin drægi fram hvers- dagslegan mat sem þekkist í flest- um heimshlutum frekar en finna eitthvað framandi sem fólki þykir áhugavert að sjá. íslendingar eru að mínu viti sið- menntuð og umburðarlynd þjóð sem tekur hlutunum af rósemd og þessu kom Svanhildur vel til skila. Mér er óskiljanlegt hvers vegna fólk ætti að æsa sig yfir því að hér á landi sé kynlíf ekkert sérstakt til- tökumál, hvers vegna ætti ekki að vera sjálfsagt að sofa hjá á fyrsta stefhumóti ef vilji beggja aðila er fyrir hendi? Eru ekki til verðugri málefni til að æsa sig yfir? Ég gleðst yfir þeim tilþrifum sem Svanhildur sýndi og er eins og þorri kvenna afar ánægð með þá kynningu sem við fengum og mun sem betur fer seint fara að væla yfir atburðum sem þessum. Hemmi Gurm fer á kostum iþessum skemmtilega fjöl- skylduþætti. ihverjum þætti keppa tvö lið að við- stöddum gestum ímyndveri. íbáðum liðum eru píanóleikarar sem jafnframt gegna hlutverki liðs- stjóra. Fjórir söngvarar koma fram íhverjum þætti en Jón Ólafsson sér um lagaval og spurningar. Liðsstjór- ar eru Karl Olgeirsson og Pálmi Sigurhjartarson. Pimp My Ride Með örlítilli útsjónarsemi og ekkert svo miklum pening- um flikka bílaáhugamenn á vegum MTV upp á hverja ryðhrúguna á fætur annarri og ráðleggja áhorfendum um hvernig þeir geti gert slikt hiö sama við sfna eigin bíla. SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (5:26) 18.30 Hundrað góðverk (19:20) (100 Deeds for Eddie McDown) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Frumskóga-George snýr aftur (George of the Jungle 2) Bandarísk ævintýra- mynd frá 2003. George er orðinn pabbi og stendur I valdabaráttu í frumskóginum en þarf svo að bregða sér til Las Vegas að bjarga vini slnum úr klipu. Meðal leikenda eru Christo- pher Showerman, Julie Benz, Angus T. Jones og Thomas Haden Church og leikstjóri er David Grossman. 21.40 Einelti (Focus) Bandarlsk blómynd frá 2001 um hjón I Brooklyn sem verða fyrir ofsóknum I lok slðari heimsstyrj- aldar. Leikstjóri er Neal Slavin og meðal leikenda eru William H. Macy, Laura Dern, David Paymer og Meat Loaf. Kvikmyndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 23.25 Ali (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e) 1.55 Út- varpsfréttir I dagskrárlok 10.00 Groundhog Day 12.00 Like Mike 14.00 Sweet Home Alabama 16.00 Three Men and a Little Lady 18.00 Groundhog Day 20.00 Like Mike 22.00 Lord of the Rings: The Two Towers (Bönnuð börnum) 0.55 Gang Tapes (Stranglega bönnuð börnum) 2.15 Real Women Have Curves (Bönnuð börnum) 4.00 Lord of the Rings (Bönnuð börnum) Sjónvarpið kl. 21.40 Focus I 6.58 fsland I bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 f flnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 fsland I bftið 12.20 Neighbours 12.45 f flnu formi 13.00 Perfect Strangers (53:150) 13.25 60 Minutes II 14.10 William and Mary (6:6) 14.55 Bernie Mac 2 (8:22) (e) 15.15 The Guardian (10:22) 16.00 He Man 16.25 Beyblade 16.50 Skjald- bökurnar 17.15 Finnur og Fróði 17.30 Simp- sons 18.18 Island I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fsland I dag 19.35 Simpsons 20.05 Joey (11:24) Leikarinn Joey Tribbiani hef- ur sagt skilið við vini slna I New York og freistar nú gæfunnar I Los Angeles. <9 20.30 Það var lagið 21.30 Two and a Half Men (3:23) Gamanmynda- flokkur um þrjá stráka, tvo fullorðna og einn á barnsaldri. 21.55 Stepfather, The (2:2) Llfið hefur ekki alltaf leikið við Dougie Molloy. Dóttir hans hvarf og enginn veit hvar hún er niðurkomin. Málið tók mjög á Dougie sem reynir að hefja nýtt líf með nýrri konu, Maggie Shields.Hún er fráskilin en á llka dóttur á táningsaldri, Scarlett I fyrstu ganga hlut- imir ágætlega en þegar Scarlett hverfur sporlaust finnst Dougie hann vera að upplifa slna verstu martröð öðru sinni. Bönnuð bömum. 23.05 Equilibrium (Stranglega bönnuð böm- um) 0.50 Wayne’s World 2.20 Blinkende Lygter (Stranglega bönnuð börnum) 4.10 Fréttir og Island I dag 5.30 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TIVI STÖÐ2BÍÓ ■ OMEGA « 11.00 Samverustund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Believers Christian Fellowship 14.00 Joyce M. 14.30 Gunnar Þorst 15.00 Billy G. 16.00 Marlusystur 16.30 Blandað efni 17.00 Fíladelfla 18.00 Joyce M. 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie F. 20.00 Jimmy S. 21.00 Sheiwood C 21.30 Joyce M. 22.00 Blandað efni 22.30 Joyce M. 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Nætursjónvarp 7.00 The Mountain (e) 7.45 Allt I drasli (e) 8.15 Survivor Palau (e) 9.00 Þak yfir höfuðið (e) 9.15 Óstöðvandi tónlist 17.30 Cheers - 2. þáttaröð (19/22) 18.00 Upphitun 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 The King of Queens - lokaþáttur (e) 20.00 Jack & Bobby Jack kemur að Grace og Tom I rúminu og segir Grace að hann sé ekki ánægður með þetta samband. 9 21.00 Pimp My Ride 21.30 Everybody loves Raymond 22.00 Djúpa laugin 2 Ferskir vindar blása um Djúpu laugina með nýjum sundlaug- arvörðum. 22.50 Boston Legal (e) Alan og Denny verja lyfjafyrirtæki. Þeir komast að leyndar- máli sem getur gert út um málið en verða ósammála um hvað aðferð eigi að nota. Lori kemst að leyndarmáli Brads. 23.35 Law & Order: SVU (e) 0.20 True Con- fessions 2.10 Jay Leno (e) 2.55 Óstöðvandi tónlist Q AKSJÓN 7.15 Korter 21.30 Bravó 22.15 Korter 16.50 Þú ert I beinni! 17.45 David Letterman 18.30 Gillette-sportpakkinn 19.00 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta I heimi aksturslþrótta. Ralllbflar, kappakstursbflar, vélhjól og ótal margt fleira. 19.30 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum I Meistaradeild Evrópu. 20.00 World Supercross (Reliant Astrodome) Nýjustu fréttir frá heimsmeistaramót- inu I Superaossi. Hér eru vélhjóla- kappar á öflugum tryllitækjum (250 rsm) I aðalhlutverkum. 21.00 World Series of Poker (HM I póker) Slyngustu fjárhættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM I póker en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spilaborðið I hverri viku á Sýn. 22.30 David Letterman 23.30 NBA. Bein útsending. ‘fp' POPP TÍVÍ 19.00 Sjáðu (e) 21.00 (slenski popplistinn Bandarisk biómynd frá 2001 um hjón i Brooklyn sem verða fyrir ofsóknum ílok siðari heimsstyrjaldar. Leikstjóri er Neal Slavin og meðal leikenda eru William H. Macy, Laura Dern, David Paymer og Meat Loaf. Bönnuð börnum. Lengd: 106 mln. Stöð 2 Bíó kl. 22.00 Lord of the Rings: The Two Towers Hringadróttinssaga heldur áfram ennúer komið að öðrum hluta þessa stórbrotna meistaraverks sem hefur sópað til sín verðlaunum. Fróði og félagar hans fara nú ihættuför til Lands hins illa til að forðast örlögin sem hringurinn hefur skapað. Byggt á sögu J.R.R. Tolkien. Aðalhlutverk: Elijah Wood, Viggo Mortensen, lan McKellen, Liv Tyler. Bönnuð börnum. Lengd:179mín. RÁS 1 íel 1 2 1 BYLGJAN ™ 98,o i ÚTVARP SAGA ™ 7.05 Árla dags 730 Morgunvaktin 9.05 Óska- stundin 930 Morgunleikfimi 10.13 Sagnaslóð 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.50 Auðlind 13.05 Uppá teningnum 14.03 Útvarpssagan: Karlotta Lövenskjöld 1430 Miðdegistónar 15.03 Útrás 16.13 Fimm fjórðu 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Lög unga fólksins 1930 Útrás 2030 Kvöldtónar 21.00 Tónaljóð 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Norrænt 23.00 Kvöldgestir 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 20.00 Geymt en ekki gleymt 22.10 Næturvaktin 2.03 Næturtónar 6Æ5 Morguntónar 5.00 Reykjavik Síðdegis. 7Æ0 ísland I Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 1830 Kvöldfréttir og (sland í Dag. 1930 Halli Kristins 9i)3 ÓLAFUR HANNIBALSSON 10iö RÓSAING- ÓLFSDÓTTIR 1133 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR 1235 Meinhomið (endurfl. frá laug.) 1240 MEINHORNIÐ 1335 JÖRUNDUR GUÐMUNDS- SON 1433 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 1533 ÓSKAR BERGSSON 1633 VIÐSKIPTAÞÁTTURINN 1735 GÚSTAF NÍELSSON 1830 Meinhornið (endurfl) 1940 Endurflutningur frá liðnum degi. SKYNEWS Fréttir allan sólartiringinn. CNN INTERNAT10NAL Fréttir allan sólartvinginn. FOXNEWS Fréttir alldo sólartiringinn. EUROSPORT 19.00 Poker European Tour Monte Carlo Monaco 20.00 Poker Éuropean Tour Monte Carlo Monaco 21.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 21.30 Adventure: Escape 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Football: UEFA Champions League Weekend 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 17.00 Tony and Giorgio 17.30 Two Thousand Acres of Sky 18.30 Mastermind 19.00 Coupling 19.30 Manchild 20.00 Alistair McGow- an's Big Impression 20.30 Top of the Pops 21.00 Billy Comolly: A Scot in the Arctic 22.00 The Cazalets 23.00 Blood of the Vikings 23.55 The Wonderful World of Louis Armstrong 0.50 Make Japa- nese Your Business 1.25 Make German Your Business. NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Battlefront 17.00 Explorations 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Zambezi Troop 20.00 Nazi Expedition 21.00 Hitler's Skull 22.00 Sdentific Frontiers 23.00 Forensic Factor 0.00 CARTOON NETWORK Nazi Expedition DISCOVERY 18.00 Mythbusters 19.00 American Casino 20.00 Poisonous Women 21.00 Mind Body and KickAss Moves 22.00 Forensic Det- ectives 23.00 Extreme Machines 0.00 Europe's Secret Armies MTV............................................... 18.00 Punk'd í 8.30 Viva La Bam 19.00 Wild Boyz 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV - I Want A Famous Faœ 21.30 Wonder Showzen 22.00 Party Zone 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Uke the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 MTV at the Movies 19.00 Fabulous 40 21.00 Friday Rock Videos 23.30 Ripside 0.00 Chill Out 0.30 VH1 Hits CLUB 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 More Sex Tips for Girls 20.45 Ex-Rated 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.00 In Your Dreams 22.25 Crime Stories 23.10 Art and Soul 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital 1.25 Fashion House 1.55 The Race E! ENTERTAINMENT 16.00 TheE! True Hoílywood Story 1730 Dr. 9021018.00 E! News 18.30 Extreme Close-Up 19.00 TheETrue Hollywood Story 21.00 Gastineau Giris 22.00 Scream Play 23.00 E! News 23.30 Behind the Scenes 0.00101 Reasons the '90s Ruled ANIMAL PLANET 17.30 Keepers 18.00 Cell Dogs 19.00 Animal Precinct 20.00 Mi- ami Animal Police 21.00 Venom ER 22.00 Great Elephant Rescue 23.00 Joumey of the Giant 0.00 Kandula - An Elephant Story 1.00 CitySlickers 12.20 The Cramp Twins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter's Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Scooby-Doo 16.55 Tom and Jeny 17.20 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter's Laboratory JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon 14.15 Digimon 14.40 Spider- Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM.................................................... 12.25 The Tale of Ruby Rose 14.05 Vigilante Forœ 15.35 Strictly Business 17.00 Absolution 18.35 Arena 20.15 Angel of Desire 21.50 Cage of Evil 23.00 Sœnes From the Gokdmine 0.45 Gate II TCM _ .................... 19.00 Keily's Heroes 21.20 Mr Ricco 23.00 Dark of the Sun 0.40 Marie Antoinette 3.10 MGM: When the Lion Roars HALLMARK 12.45 Hostage for a Day 14.15 Barbara Taylor Bradford: To Bethe Best 16.00 Earty Edition 16.45 Love's Enduring Promise 18.30 Earthsea 20.00 Law & Order Vi 20.45 Free of Eden 22.30 Earthsea 0.00 Law & Order Vi 0.45 Love's Enduring Promise 2.15 Free of Eden BBCFOOD 17.30 Douglas Chew Cooks Asia 18.30 Ready Steady Cook 19.00 The Hi Lo Club 19.30 Wild and Fresh 20.00 Can't Cook Wbn't Cook 20.30 Rick Stein's Fruits of the Sea 21.30 Ready Steady Cook DR1.................................................... 16.00 Fredagsbio 16.10 Lauras stjeme 16.20 Mira og Marie 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Boom Boom 19.00 TV Avisen 19.30 Twister 21.20 Skjulte motiver 22.45 BoogieListen SV1.......................... 17.00 Brödema Lejonhjárta 17.30 Rapport 18.00 Vi i femman 19.00 En vampyrs bekannelse 21.00 Flapport 21.10 Kultumyhet- ema 21.20 Syndare i sommarsol 22.55 Ulveson och Hemgren 23.25 Sandningar frán SVT24 Will Smith leikur aðalhlutverkiö I Ali sem sýnd er ISjónvarpinu í kvöld klukk- an 23.25. Hann heitir réttu nafni Willard Christopher Smith Jr. og er fæddur 25. september árið 1968. Will var annað af fjórum börnum Caroline og Will- ards Smith eldri, en hann átti ísskápafyrirtæki. Will ólst upp i miðstéttarumhverfi ÍVestur-Fila- delfíu og fékk viöurnefnið Prinsinn vegna þess að hann gat alltaftalað sig út úr vandræðum. Þegar komið var á unglingsárin einbeitti Will sér aö tónlist og þegar hann hitti Jeff Townes í partii fóru þeirað koma fram saman sem DJ JazzyJeffand the Fresh Prince. Þeir félagar urðu strax vinsælir og Will græddi mikiö en eyddi öllu í hús, bíla og skartgripi. Hann fórað leita sérað öðrum verkefnum og árið 1989 hitti hann Benny Medina sem lang- aði að gera sjónvarpsþátt byggðan á lífi sínu í Beverly Hills. NBC keypti hugmyndina og The Fresh Prince ofBel-Air varð til ári síðar. Þáttur- inn var einfaldur, Will lék einfaldlega sjálfan sig, götustrák frá Fíladelfíu sem fluttist til Beverly Hills. Þættirnir entust i sex ár og eftir þaö færði Will sig yfir i kvikmyndirnar með góðum árangri. Hann virðist bara leika í stórum myndum og þær vinsæl- ustu hafa verið Independence Day, Men in Black, Bad Boys, Aii og I, Robot. Meðfram þessu hefur Will sent frá sér vinsælar plötur. Will Smith á eitt barn affyrra sambandi en hann hefur verið kvæntur Jödu Pinkett-Smith frá árinu 1997 og saman eiga þau tvö börn. V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.