Alþýðublaðið - 13.12.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.12.1923, Blaðsíða 2
 Þeir, sem hafa i hyggju að koma til graina víð kosningu um lifrarmátsstavflð. sem Akveðið er með samningi við Fél. ísl. botnvörpuskipaeigenda, sendi skiiflega umsókn tii formanns Sjó- mannafélags Reykjavíkur fyrir 23. þessa mánaðar. Reykjavík, 12. dezember. St|órn Sjómannafélags Reykjavíkur. á „Letiskðli“ í langri grein í Morgunblað- inu sfðast liðinn sunnudag mlnn- ist »Bótólfur< á »letiskóla al- þýðuIeiðtoganna<. Ekki minnist ég þess að hatá heyrt slíkan skóla nefndán' enda fremur ó- iróður um mentamál yfirleitt, en samt skal ég athuga, hvort nokkur fótur er tyrir' því, að til sé »letiskóli<. Ekki held ég, að það komi til máia, áð slikur skóli sé hjá »á!þýðuleiðtogunum«, því að þeir eru alt af hvatnings menn þess, að sem mest sé unn- ið; enginn getur því neitað, en þá er áð leita annars staðar. »Hverjir eru formælendur let- innar?< Eru þáð ekki þeir, sem »Bótólfur< tekur sér til iyrir- myndar? Eru það ekki þeir. sem prédika sffelt í »Morgunblaðinu« um það, að lántaka til atvinnu- bóta sé heimskuieg, að nóg sé til af fisljreitum, að eina ráðið sé að friða Faxaflóa o. s. frv., eða með öðrum orðum, að ekk- ert sé til að vlnna f vetur. Þarna er skóli, sem »Bótólfur< hefir í læit. eða hváð er grein hans annað en upptugga úr Páli, Garðari og öðrum atvinnurek- endum, sem fylla »Mgb!.« af ijarstæðum og afturhaldsrugli. Eina tiliagan í grein »Bótólfs<, sem eitthvert vit er í, er sú, að hér séu menn Iátnir vinna á vetuma við grjót, sem nota á í byggingar, en það vlll nú svo vel til, að sú tillága er komin frá »alþýðuleiðtogunum<. Þrátt fyrir alt er þó »Bótólf- ur< f einu ölium öðrum snjállari, að finna upp þennan ^íetiskóia<, því að það er hið rétta nafn á aðferð atvinnurekanda, sem ekk- ert annað gera en hirða gróð- ann af striti verkalýðsins. Að þeir skuli skrifa langar blaða- grainar því til hoekkis, að hundr- uðum manna sé bjargað frá huogri, — slíkt er »letiskóll«. S. O. Oddnr Bjðrnsson prentari var meðal farþega á »íslandi< í gær. Heflr hann dvali?> arlangt erlendls. BRAOÐBEZTA ÁSTARHNOÐRA og jólakleinur gera þær konur, sem baka úr glænýrri ,,8mára“-jurtafeitl. Biðjið um haná f búðunum. Reynið einnig að steikja jóla- matinn í »Smára«-jurtafeiti, og þér munuð ekki sakna smjörsins. Stofa og eldhús e8a aðgangur að eldhúsi óskast nú þegar. — Upplýsingar Bergstaöastræti 53. „Normalbranöin" Ég held, að ég fari ekki meö neinar öfgar, þegar ég held því ’ fram, að beztu »normalbrauðin«, sem til séu á íslandi, séu þau, _sem Alþýðubrauðgerðin hér í Reykjavík býr til. Ég hefl á sumrin flækst til og frá um landið í atvinnuleit., eins og títt er um okkur fátækari námsmenn. En af þvt, að óg er dálítið maga- veikur, þá hefl ég veitt brauðun- um sérstaka eftirtekt og þá sér- staklega súrbrauðum og normal- brauðum, því að franskbrauð hefl ég aldrei getað borðað. Ég hefl orð á þessu, af því að ég álit það töluvert áríðandi, að fæða sem jafnmikið er étið af og af brauði, sé vel til búini Og það er einmitt það, sem >nor- malbrauðin< frá Álþýðubrauðgerð- Söngvar jafnaðarmanna er Jítil bók, sem hver einasti Al- þýðuflokksmaður verður að eiga. í henni eru fáein kvæði, sem hver eina&ti alþýðumaður þarf að kunna, ekki eitt þeirra, heldur öll. feir aurar og sá tími, sem fer til að kaupa hana og lesa og læra, ber ávöxt, ekki þrefaldan, ekki tífaldan, heldur hundi aðfaldan. Bókin kostar 50 aura og fæst í Sveinabókband- inu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, í Verkamannaskýlinu og á fund- um verklýðsfólaganna. Hjálparstöð hjúkruoartélags- ins »Liknar< er opin: Mánudaga . . . kl. ii—12 f. h. Þrlðjudagá . . .— 5—6 «. - Miðvikudaga . . — 3—4 •. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 «. ~ Aveptlssement. Nordmann, 20 aar — uteksaminert fra Tronhjems Handelsgymasium 1921 med hovudkarakter 1.53 — sökjer plass. Korresponderar i eDgelsk, tysk, fransk og spansk, med kjennskap til russisk. Hev ogso bankpraksis, Bokholderivandt. Billet í exp. mrk, »Oversjöisk 1921 S. P.«. Budda töpuð frá Kristínu Hag- barð að El. S. Lyngdal. Iunihald 15—20 kr. og ullarseðill frá Álafossi. Skilist gegn fundarlaunum á 'Njálsgötu 58. inni eru, því að þau eru hvott tveggja, sérlega ljúffeng og sérlega auðmeit. Hið fyrr nefnda getur hver maður sannfærst um st.rax, en hið síðar nefnda geta þeir borið um, sem hafa erflða meltingu. Námspiltur, \ \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.