Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 22
22 MÁNUUDAGUR 9. MAÍ2005 Sport DV 1$ Þeir hata verið hes Það er engum blöðum um það að fletta að Chelsea er „liðið“ í ensku knattspymunni í með langbesta liðið, langbesta stjórann og langbestu leikmennina. En hvaða leikmenn milljarðaliðsins hafa verið þeir allra bestu í ár og hverjir hafa staðið V , væntingum? Enska dagblaðið The Sun gerði nýlega úttekt á öllum w leikmönnum liðsins og mat var lagt á frammistöðu hvers og eins á ' tímabilinu. DV birtir hér einkunnagjöf The Sun. ar, undir i wBlgl ^ . F\\J lm\rates Einkunn: 9 Einkunn: 4 ARJEN ROBBEN Hollenski vængmaðurinn, sem keyptur var á 1350 milljónir, meiddist á undirbúningstímabilinu og var frá fyrstu tvo mánuði tímabilsins. íoktóber byrjaði Robben að tæta ísig varnir andstæðing- anna og þegar hann er ístuði er ekki til sá varnar- maður sem getur stöðvað hann. Er ekki nema 21 árs og spurningin sem spekingar velta fyrir sér nú er þessi: Hversu góður verður hann að ári? MATEJA KEZMAN Sennilega mestu vonbrigði Mourinhos enn sem komið er. Skoraði ógurlega mikið afmörkum fyrir sitt fyrra fé- lag PSV og héldu margir að kaupin á Kezman gætu orð- ið þau bestu á timabilinu. En Kezman hefur átt í erfið- leikum og fyrir vikið hefur sjálfstraust hans verið í mol- um í allan vetur. Verður líklega seldur i sumar. r. r. Einkunn: 6 Einkunn: J FRANK LAMPARD ROBERTHUTH Þýskt stál eins og það gerist hvað best. Þykir einn efniiegasti varnar- maður Þjóðverja en hefur þó ekki byrjað inni á nema fjórum sinnum í vetur. Mourinho hefur hins vegar svo mikið álit á honum að hann náði að sannfæra Huth um að hafna gylliboði frá Bayern Muncen um jólin. Framtíðarmaður en þarf að vera þolinmóður. r. PAULO FERREIRA Fyrstu kaup Mourinhos eftir að hann kom frá Porto og kostuðu hann heilan 1,5 millj- arð króna. Miðað við frammistöðu hans íár virðist það hafa verið einum og mikill pen- ingur. Var ávallt fyrsti maður i hægri bak- vörðinn framan aftímabilinu og stóð sig jafnan nokkuð vel en hefur ekki spilað í ^jnars vegna fótbrots. Leikstjórnandinn sem ekki hefur misst afeinum einasta leik, hvorki í ensku deildinni né meistara- deildinni í vetur. Virðist sifellt taka framförum og er með markaskorun á við meðalframherja. Klárlega i hópi bestu miðjumanna heims um , þessar mundir. Mt Einkunn: 5 Einkunn: 10 Einkunn: 8 Einkunn: 5 SCOTT PARKER Spilaði opnunarleik tima- bilsins en missti siðan sæti sitt í liðinu í tvo mánuði. Með elju og dugnaði náði hann að hrífa Mourinho á nýjan leik og kom nokkrum sinnum inn á í október. En þá varð hann fyrir því óláni að fótbrotna og hefur ekki spilað síðan. JIRIJAROSIK Var keyptur mjög óvænt af CSKA Moskva um jólin á 350 milljónir króna og var nánast óþekkt stærð í alþjóðlegum fót- bolta. Hefur ekki gert neinar rósir síðan hann kom til liðsins og á liklega ekki mikla framtíð fyrir sér i liðinu. WILLIAM GALLAS Er jafnan frábær í hjarta varnarinnar við hlið Terrys og það sama á við þegar hann spilar í hægri bakverði. En Gallas hefur sjálfur greint frá því að honum líki ekki vel við að spila i vinstri bakverði, eins og hann hefur gert síðustu vikur, og frammistaða hans íþeirri stöðu ber þess vitni. Einkunn: 9 r TIAGO Fastamaður i liðinu fyrstu þrjá mánuði ársins en féll aftar eftir að Mourinho uppgötvaði Eið Smára í stöðu fremsta miðjumanns. 900 milljónir voru mjög mikill peningur til að greiða Benfica í sumar fyrir leik- mann eins og Tiago, sem er í raun meðalmennskan upp- málum, býryfir fáum veik- leikum og engum sérstökum kostum. J0EC0LE Loksins, loksins er einn hæfileikaríkasti leikmaður Eng- lands sem fram hefur komið á síðustu árum farinn að standa undir þeim væntingum sem gerðar hafa verið til hans. Eftir að hafa átt erfitt uppdráttar framan af vetri hefur Cole blómstrað á kantinum í fjarveru Arjens Robben og hefur einnig sýnt miklar framfarir í varnar- leik sínum. Einkunn:10 JOHNTERRY Hann var skipaður fyrirliði af Mourinho í haust og svaraði traustinu með einni bestu frammi- stöu sem sést hefur frá varnarmanni í sögu enska boltans. Eins og múr i öftustu varnarlinu og hefur auk þess skorað nokkur ómetanleg mörk i vetur. Átti sannarlega skilið að vera valinn besti leikmaður deildarinnar. Einkunn: 8 r. DIDIER DROGBA "\ Einkunn: 4 GEREMI Einkunn: 6 A köflum sjóðheitur en stundum ískaldur. Óstöðugleiki hefur verið helsti veikleiki sóknarmannsins sem keyptur var fyrir metfé frá Marseille i sumar, eða tæpa þrjá millj- arða króna. Frábær í loftinu og sem naut að vexti en þarf að klára færin sin betur til að geta talist með albestu sóknarmönnum heims. Miðjumaðurinn frá Kamerún spilaði gegn Bolton um sið- ustu helgi og í meistaradeildinni gegn Liverpool á þriðju- dag. Það voru hans fyrstu leikir í byrjunarliðinu frá því í ágúst. Sú tölfræði segir margt um hans stöðu hjá liðinu i vetur - hann hefur verið algjör varamaður í vetur og fer að öllum líkindum frá liðinu eftir tímabilið. K.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.