Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAQUR 9. MAÍ2005 Sjónvarp DV áC > Survivor Palau Stephanie var send i burtu i síðasta þætti og munu þvi deilur innan ættbálksins hefjast af fullum krafti i kvöld. Fáir eru eftir en þetta er ti■ unda þáttaröðin afSurvivor, sem er vinsælasti veruleikaþáttur í heimi. Keppnin fer nú fram á Suður-Kyrrahafseyjunni Palau. Pressan 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) • 20.00 Strákarnir 20.30 Eldsnöggt með Jóa Fel IV Jói Fel held- ur uppteknum hætti og kitlar bragð- lauka sjónvarpsáhorfenda. 21.05 Einu sinni var (Einu sinni var) Nýr þáttur þar sem ýmsir fréttnæmir at- burðir Islandssögunnar, stórir og smáir, eru teknir til frekari skoðunar. Umsjónarmaður er Eva María Jóns- dóttír. 2005. 21.30 The Block 2 (23:26) Fjögur heppin pör fá tækifæri til að innrétta Ibúð eftir eigin höfði. 22.15 The Guardian (11:22) (Vinur litla mannsins 3) Nick og Burt Fallin sjá lifið með ólikum hætti. Sonurinn hef- ur lært af biturri reynslu en samfé- lagsþjónustan opnaði augu hans. 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Malcolm In the Middle (e) 20.00 One Tree Hill Lucas fær niðurstöður úr læknisskoðun og ákveður að flytja inn Dans. Michelle Branch og Jessica Harp koma fram á TRIC. • 21.00 Survivor Palau 21.50 CS.I. Liðsmenn réttarrannsóknardeild- ar lögreglunnar f Las Vegas kryfja mál- in til mergjar f orðsins fyllstu merk- ingu undir styrkri stjórn hins skörug- lega Gríssoms. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á mótí gestum af öllum stærðum og gerðum f sjón- varpssal. 18.30 US PGA Wachovia Útsending frá Wachovia Championship sem er liður f bandarfsku mótaröðinni. Joey Sindel- ar sigraði á mótinu I fyrra og átti þvf titil að verja. Leikið var í Charlotte I Norður-Karólfnu. 20.30 Boltinn með Guðna Bergs Spænski, enski og Italski boltinn frá ýmsum hliðum. Sýnd verða mörk úr fjölmörg- um leikjum og umdeild atvik skoðuð f þaula. Einnig sérstök umfjöllun um Meistaradeild Evrópu. 22.00 Ollssport Fjallað er um helstu fþrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn fþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman Það er bara einn Dav- id Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. © OMEGA 8.00 Sherwood C 830 Um trúna og tih/eruna 9.00 Maríusystur 930 Joyce M. 10.00 Daglegur styrkur 11.00 Robert S. 12.00 Samverustund (e) 13.00 Daglegur styrkur 14.00 Joyce M. 1430 Ron P. 15.00 Kvöldljós 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Dr. David 1730 Freddie F. 1 aOO Joyce M. 1830 Mack L 19.00 Daglegur styrkur 20.00 Vatnaskil 21.00 Mack L 2130 Joyce M. 22.00 Daglegur styikur AKSJÓN 7.15 Korter 20.00 Bravó 21.00 Nfubfó 23.15 Korter FOPPTfVÍ 19.00 Game TV (e) 20.30 Amish In the City 21.00 Kenny vs. Spenny 21.30 Islenski popp listinn (e) Stöð 2 kl. 20 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur halda upp- teknum hætti I kvöld og sprella sem aldrei fyrr. Þeir bjóða upp á Allt fyrir aurinn, Áskorun, Frikað úti og alls kyns skemmtiatriði. Bergljót Davíðsdóttir talar um leiðinlega helgardagskrá í sjónvarpi. Skjáreinnkl.21 J 6.58 Island I bftið 9.00 Bold and the Beautí- ful 9.20 I ffnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island f bftið 7.00 Will & Grace (e) 7.30 Sunnudagsþáttur- inn (e) 9.00 Þak yfir höfuðið (e) 9.10 Óstöðvandi tónlist 12.20 Neighbours 12.45 I finu formi 13.00 Perfect Strangers (54:150) 13.25 The Sketch Show 13.50 The Master of Disguise 15.10 Shania Twain: Winter Break Speci 16.00 Bamatlmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Island f dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 16.30 Cheers 17.00 Þrumuskot - ensku mörkin 18.00 Sunnudagsþátturinn (e) 17.45 David Letterman 0: SJÓNVARPIÐ 15.45 Helgarsportið 16.10 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grfs (1:26) 18.10 Bubbi byggir (902:913) 18.20 Brummi (38:40) i 2 ' STÖÐ 2 BÍÓ 6.00 In His Life: The John Lennon Stoy 8.00 Gentlemen's Relish 10.00 Home Alone 4 12.00 Tom Sawyer 14.00 In His Life: The John Lennon Stoy 16.00 Gentlemen's Relish 18.00 Home Alone 4 20.00 Wrthout Waming: Diagnosis Murder 22.00 Master and Commanden The Far Side of the World 0.15 Point Blank 2.00 Mimic 2 4.00 Master and Commanden The Far Side of the Woríd. Stöð 2 kl. 23.45 Skýjum ofar Rómantísk ævintýramynd frá 1995 meö Keanu Reeves í aðalhlutverki. Endurgerö italskrar kvikmyndar frá 1942. Hann leikur hermann, sem snýr aftur til átthaganna eftir aö hafa þjónaö i síðari heimsstyrjöldinni. Fyrir tilviljun hittir hann fagra dóttur vínekrueiganda, sem er þunguö og þorir ekki aö mæta fööur sínum ein og óstudd. Keanu ákveður því að fylgja henni heim á búgaröinn og þykjast vera eiginmaður hennar. Anthony Quinn leikur einnig í myndinni en leikstjóri er Alfonso Arau. Lengd: 100 mínútur. tX Stöð 2 bíó kl. 00.15 Point Blank Hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna eru sloppnir úr steininum og þaó er eins gott aö vera ekki fyrir þeim. heir taka yfir verslunarmióstöö og láta öllum illum látum. Mickey Rourke og Kevin Gage leika aóalhlutverkin. Myndin er frá 1997 en leikstjóri er Matt Earl Beesley. Stranglega bönn- uö börnum. Lengd: 105 mínútur. XfX 1 . Fyrsta tölublað Blaðsins kom hálf óvænt út fyrir helgi og sitt sýnist hverjum. Þeir sem að því standa höfðu ekkert fýrir því að skapa stemningu áður; hálf ein- kennilegt, kannski er þetta ný taktík þ ví mér dettur ekki annað í hug en að mennimir viti hvað þeir eru að gera. Mér fannst Blaðið bara þokkalegt og stóðst þær væntingar sem ég hafði til þess. Minnti dálítið á Fréttablaðið í byijun og nokkuð ljóst að þaðan er módelið komið. Leyndi sér ekki þegar auglýs- ingamar vom skoðaðar hver stendur á bak við blaðið þótt hvergi komi það fram. Þegar Fréttablaðið kom út var glufa á markaðnum sem ég er ekki viss um að sé nú, en ég fagna nýjum fjölmiðli og efast ekki um að hann eigi eftir að þróast - þó að ég hafi ekki mikla trú á blaði sem ekki skapar sér sérstöðu á markaðnum. Eitthvað samsull á milli Morgunblaðsins og Fréttablaðsins en þeir hafa lýst því yfir að þeir ætla ekki að ganga í smiðju DV. En hvað sem því líður er alltaf gaman að fá mörg blöð að fletta á morgnana. Helgamar em slappar í sjónvarpi. Það er eins og þeir sem þar ráða ríkj- um haldi að hvert mannsbam fari þá út að skemmta sér. Ég reyndi að finna eitthvað bitastætt á laugardagskvöld- ið á þessum þremur stöðvum sem ég hef aðgang að. Vafdi tölvuna og var orðin þreytt í músarhendinni áður en yfir lauk. Helgamar em þó ekki með öllu slæmar því öllu sem hægt er að horfa á er safnað saman þannig til djammaramir látið renna af sér á sunnudagskvöldum. Vildi að meira tillit yrði tekið til okkar sem erum ekki á börunum. Efa það ekki að við sem sitjum heima erum miklu fleiri. Hemmi hefur átt hefúr flotta end- urkomu í fjölmiðla. Hann hitar upp á föstudögum og er svo hress á sunnu- dagseftirmiðdögum. Fínn þáttur hjá Hemma. Það er notalegt að sitja í bílnum á heimleið frá ísáti og hlusta á Hemma sem engu hefur gleymt. 18.30 19.00 19.30 19.35 20.00 20.20 21.15 22.00 22.20 Vinkonur (16:26) Fréttir, (þróttir og veður Veður (11:40) Kastljósið Átta einfaldar reglur (35:52) Mannshugurinn (2:3) (The Human Mind) I þessum þættí er fjallað um þróun persónuleikans, hvemig foreldr- ar geta haft áhrif á persónuleika bama sinna, hvað viðkvæmir unglingar geta gert tíl að sigrast á vanda sinum og hvað liggur að baki persónueinkenn- um. Lögreglustjórinn (The District III) Sakamálasyrpa um Jack Mannion, hinn skelegga lögreglustjóra I Was- hington, sem stendur I ströngu ( bar- áttu við glæpalýð og við umbætur innan lögreglunnar. Tiufréttir Lifsháski (6:23) (Lost) 23.05 Út og suður (2:12) 23.30 Ensku mörk- in 0.25 Kastljósið 0.45 Dagskrárlok 23.00 60 Minutes II 2004 23.45 A Walk In the Clouds 1.25 Shield (2:13) (Stranglega bönnuð börnum) 2.10 Las Vegas 2 (16:24) 2.50 Fréttir og Island ( dag 4.10 Island I bítíð 6.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVí 23.30 CSI: New York (e) 0.15 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 1.15 Þak yfir höfuðið (e) 1.25 Cheers (e) 1.50 Óstöðvandi tónlist 23.15 Boltínn með Guðna Bergs 0.45 NBA (Úrslitakeppni) TALSTÖÐIN FM 90,9 u 7Æ3 Morgunútvarplð 9.03 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Morgun- stund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Há- degisútvarpið - Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson. 13.01 Hrafnaþing - Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Mannlegi þáttur- inn - Umsjón: Ásdis Olsen. 15.03 Allt og sumt - Hallgrímur Thorsteinsson, Helga Vala Helgadóttir og Helgi Seljan. 17.59 Á kassan- um - lllugi Jökulsson. RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.05 Ária dags 730 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.40 Af minnisstæðu fólki 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Stefnumót 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.50 Auðlind 13.05 I hosfló 14.03 Útvarpssagan: Ýmislegt um risafurur og tímann 1430 Miðdegistónar 15.03 Punktur punktur komma strik 16.13 Hlaupanótan. 17.03 Víðsjá 1835 Spegillinn 19.00 Vitinn 1930 Laufskálinn 20.05 Tón- list Toru Takemitsu 21.00 Viðsjá 2135 Orð kvöldsins. 22.15 Úr tónlistarlífinu 730 Morgunvaktin 830 Einn. og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi. 1230 Hádegisfréttir 1245 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Konsert 22.10 Hringir. 0.10 Glefsur 1.10 Ljúfir næturtónar ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 13.00 Cycling: Tour of Italy 15.15 Football: Eurogoals 16.15 Football: UEFA Champions League Happy Hour 16.45 All sports: WATTS 17.15 Sumo: Haru Basho Japan 18.15 Fight Sport: Fight Club 20.30 Football: Eurogoals 21.30 Football: UEFA Champions League Happy Hour 22.00 All sports: WATTS 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 Motor- sports: Motorsports Weekend 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 12.00 Monarch of the Glen 12.50 Teletubbies 13.15 Tweenies 13.35 Fimbles 13.55 Balamory 14.15 Step Inside 14.25 Teletubbies Everywhere 14.35 Cavegirl 15.00 The Weakest Link 15.45 Bargain Hunt 16.15 Ready Steady Cook 17.00 Doctors 17.30 EastEnders 18.00 Holby City 19.00 Spooks 19.50 Murder in Mind 21.00 Coupling 21.30 Manchild 22.00 The Fabulous Bagel Boys 23.00 Wild We- ather 0.00 Life On Mars 1.00 Rough Science NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Dogs with Jobs 12.30 Totaíly Wild 13.00 Ten Days to Victory 15.00 Search for the First Dog 16.00 Battlefront 17.00 Air Crash Investigation 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Into the Lost World 20.00 Battlefront 22.00 Batavia's Bones 23.00 Wanted - Interpol Investigates 0.00 Communication - Quest for Contact ANIMAL PLANET 12.00 Últimate Killers 12.30 Predators 13.00 Crocódile Hunter 14.00 Animal Cops Detroit 15.00 The Planet's Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Growing Up... 17.00 Monkey Business 17.30 Keepers 18.00 Ultimate Killers 18.30 Predators 19.00 Crocodile Hunter 20.00 Miami Animal Police 21.00 The Natural World 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Weird Nature 0.30 Supernatural DISCOVERY 12.00 Extreme Machines 13.00 Cold War Submarine Adventures 14.00 Junkyard Wars 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Buena Vista Rshing Club 16.00 Demolition Day 17.00 Raw Nature 18.00 Mythbusters 19.00 Amazing Medical Stories 20.00 Trauma 21.00 The Human Body 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme Machines 0.00 Battlefield MTV.............. 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishiist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 European Top 20 18.00 Borrow My Crew 18.30 Hip Hop Candy 19.00 Meet the Barkers 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Battle for Ozzfest 22.00 The Rock Chart 23.00 Just See MTV vm 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer’s Jukebox 17.00 Smeils Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Rise & Rise Of 20.00 Flab to Fab 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 VH1 Hits E! ENTERTAINMENT 12.00 Fashion Police 1Z30 Love is in the Heir 13.00 E! Entertainment Specials 14.00 Style Star 14.30 Behind the Scenes 15.00 Dr. 90210 16.00 Gastineau Girls 16.30 Love is in the Heir 17.00 E! News Weekend 18.00 Fashion Police 18.30 Gastineau Girls 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Love is in the Heir 20.30 Gastineau Girls 21.00 The Entertainer 22.00 Scream Play 23.00 E! News 23.30 The Entertainer 0.30 Love is in the Heir 1.00 Dr. 90210 CARTOON NETWORK 12ÚJ0 Samurai Jack 12.45 Foster's Home for Imaginary Fri- ends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Meg- as XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and Jerry 16.55 Looney Tunes 17.20 The Cramp Twins 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter's Laboratory HALLMARK 1Z30 Frankie & Hazel 14.15 Back When We Wére Grown Ups 16.00 Earty Edition 16.45 Ford: The Man and the Machine 18.30 Incident in a Small Town 20.00 Law & Order Vi 20.45 Floating Away 22.30 Merlin 0.00 Law & Order Vi 0.45 Incident in a Small Town Z15 Floating Away BBCFOOD 12.00 A Cook On the Wild Side 1Z30 Ready Steady Cook 13.00 The Hi Lo Club 13.30 Safari Chef 14.00 Can't Cook Won't Cook 14.30 Ever Wondered About Food 15.30 Rea- dy Steady Cook 16.00 Sophie's Sunshine Food 16.30 Tamasin's Weekends 17.00 Coxon's Sporting Feast 17.30 Street Cafe 18.30 Ready Steady Cook 19.00 The Hi Lo Club 19.30 Royd's Fjord Fiesta 20.00 Can't Cook Won't Cook 20.30 Douglas Chew Cooks Asia 21.30 Ready Steady Cook DR1 1Z20 Nár isbjcmen kommer i godt humcr 1Z50 Rabatten 13.20 Hammerslag 13.50 Nyheder pá tegnsprog 14.00 Boogie 14.10 Cribs 14.30 Det ægte par 15.00 Scren spætte 15.05 Yu-Gi-Oh! 15.30 Film og flotte fiduser 16.00 Rubbadubbers 16.10 Den lille rcde traktor 16.20 Pingu 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Nyheds- magasinet 17.30 Den nye have 18.00 Sandheden om Yell- owstone 19.00 TV Avisen 19.25 Horisont 19.50 SportNyt 20.001 morgen er det for sent 21.45 Viden om 22.15 Jagt- en pá de utro mænd SV1 ...... 13.10 Sportspegeln 13.55 Stopptid 14.00 Rapport 14.05 Agenda 15.00 Consumer Power 15.25 Bom wild 15.30 Krokodill 16.00 BoliBompa 16.01 Björnes Magasin 16.30 Lilla sportspegeln 17.00 Trackslistan 17.30 Rapport 18.00 Inför ESC 2005 19.00 Plus 19.30 Sverige! 20.00 Spooks 20.55 Familjen Anderson 21.20 Rapport 21.30 Kuttumyhet- erna 21.40 Mannen frán U.N.C.LE. 2Z30 Sandningar frán SVT24 BYLGJAN fm 98,’> 5J00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Island í Bítið 9J)0 Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 1120 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13J)0 Bjarni Arason IIUM) Reykja- vík Slðdegis 1830 Kvöldfréttir og (sland I Dag. 1930 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju ÚTVARP SAGA FM 99/4 9.03 ÓLARJR HANNIBALSSON 10X13 RÓSA ING- ÓU5DÓTT1R 11X13 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR. 1Z35 Meinhomið (endurfl frá laug.) 1140 MEINHORNIÐ 1ÍX» JÖRUNDUR GUÐMUNDS- SON 14X13 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR. 15X13 ÓSKAR BERGSSON 16X13 VIÐSKIPTAÞÁTTURINN 17X15 GÚSTAF NÍELSSON ÍBXM Meinhomið (endurfl) 1940 Endudlutningur frá liðnum degi. Leikur næst kreppuboxara Ástralski ruddinn Russell Crowe leikur aðalhlut- verkið I Master and Commander: The Far Side of The World, sem er sýnd áStöö2 bíó klukkan 221 kvöld. Russell fæddist á Nýja-Sjálandi en flutti snemma tilÁstralíu. Foreldrar hans sáu um veitingar fyrir kvikmyndagerðarfólk og hann fékksnemma leiklistarbakterluna. Lék sem barn í ástralskri sápuóperu en vakti fyrst almennilega athygli I Romper Stomper árið 1992. Tveimur árum síðar lék hann ÍThe Sum of Us og þá kviknaði áhugi fyrir honum I Bandarlkjunum. Sharon Stone var heit fyrir honum og lét bíða með tökur áThe Quick andthe Dead til þessað Crowe gæti verið með. Siðan lék hann morðingja í sýndarveru- leika í Virtuosity, þar sem Denzel Washington fór einnig með hlutverk. Það var hins vegar með hlutverki einföldu, hörðu löggunnar í LA. Confidentia! árið 1997 sem Russell stimplaöi sig rækilega inn. Mystery, Alaska frá 1999 var ekki upp á marga fiska en hann bætti það upp með frábærri frammistöðu ÍThe Insider og fékk óskarsverölaunatilnefningu fyrir leikl sinni I þeirri mynd. Verölaunin hlaut hann síð- an ári seinna fyrir The Gladiator og seinna aðra tilnefningu fyrir A Beautiful Mind. Hann hefur einnig verið dugtegur að koma hljómsveitinni sinni, 30 Odd Foot of Grunts, á framfæri. Næsta kvikmynd Crowes, The Cinderella Man, veröur frumsýnd á Islandi í september. Þar leikur hann boxara í kreppunni miklu I Bandaríkjunum. Hann hefur einnig lokið við að leikstýra sinni fyrstu mynd, The Long Green Shore, og mun á næstunni vinna á nýjan leik með leikstjóranum Ridley Scott viö myndirnar Tripoli og Gladiator 2.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.