Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2005, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2005, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 12. MAÍ2005 Neytendur 3>V • Bílkó er meö tilboð á sendibfla- deldgum og fæst nú 185/80R14 8pr dekkið á 6.723 krónur. • Europris er með fjögurra kflóa Jasmin-hrísgijónapoka á 295 krón- ur. • Svefiisófar eru til sölu hjá Svefii & heilsu á 79.900 krónur. • Office 1 Superstore er með 15% aflátt á duft- og blekhylkjum í prentara. • Innréttingar & tæki er með nuddsturtuklefa frá Tab á 93.800 krónur. Dýrasta og ódýrasta bensínið í sjálfsafgreiðslu á Islandi miöað við 95 okt.* Atlantsolía 4 Ódýrast 103,80 ATLANTSQLIA Allarstöövar ■Jr Dýrast 103,80 Allarstöövar Ego Ódýrast 103,90 Allar stöðvar Dýrast 103,90 Allarstöðvar 6>eco ESSO Express v Ódýrastog Dýrast 103,90 Hæöarsmdri eESSO ■i'Ódýrast 104,80 Stóri- hjaíli/Selfoss/Hveragerði Dýrast 107,50 Vest- mannaeyjar Olís É 4 Ódýrast 104,30 Wp Hafnarfjöröur I I j I I 4 Dýrast 105,30 7 af 13 stöövum 5 Orkan 4 Ódýrast 103,80 Allarstöövar 4 Dýrast 103,80 AHarstöövar ÓB Ódýrast 103,40 Akranes íDýrast 104,70 Borganes/Blönduós Skeljungur Ódýrast 104,90 Gylfaflöt/Hveragerði Dýrast 108,30 11 af 41 stöö *Samantekt 11. mai hækkun frd síðast stendur i stað lækkun frd síðast Verð á ADSL-tengingum hefur aldrei verið lægra. Hraðinn sem fyrirtæki bjóða nú hefur aukist um meira en helming á hálfu ári þó að verðið sé meira en helmingi lægra og niðurhalið hefur einnig aukist. Ótakmarkað niðurhal er auglýst hjá Hive, Og Vodafone og Símanum en þegar að er gáð er það bara ótakmarkað hjá Hive. Hraðinn 11 aukast n veröii iirynur Tölvunotandi við niðurhal Þjónustu- fyrirtæki með ADSL-tengingar berjast nú um notendur internetsins. Samkeppnin á ADSL-þjónustumarkaðnum hefur aukist til mik- illa muna eftir innkomu Hive á markaðinn. Nú bjóða Síminn og Og Vodafone háhraða ADSL-tengingar með miklu magni af nið- urhali á áður óþekktum verðum. Til að auðvelda neytendum að skilja hvað í þessum tilboðum felst hefur DV tekið saman helstu tilboð fyrirtækjanna. „Verðin og tilboðin breytast hratt boða frá Símanum er boðið upp á og þau hafa breyst hraðar undan- háhraðaADSL-teninguátilboðifyrir farna mánuði en áður en við kom- fólk sem þegar nýtur sér aðra um á markað og það er meðal ann- þjónustu sem fyrirtækin bjóða upp ars vegna samkeppninnar," segir á. Þorsteinn Baldur Friðriksson hjá í dag má segja að verðstnð sé í Hive. gangi á þessum markaði eftir að Hive tvöfaldaði hraðann á tenging- Hive kemur til sögunnar um sínum og magni á erlendu nið- Þetta byrjaði allt saman í nóvem- urhali í Hive lite-tilboðinu. ber 2004 þegar Hive bauð frítt erlent niðurhal í fyrst sinn á íslandi. Þess- Skuldbindingar ari innkomu var ekki svarað fyrr en í Það sem vekur mesta athygli er janúar 2005 þegar Síminn og Og aðhjáöllumaðilumerumeinhvers- Vodafone buðu upp á verðtryggingu konar skuldbindingu að ræða þegar á niðurhali með ákveðnu verðþaki. þeirra tilboð eru skoðuð. Hjá Hive fá Síðan kom Hive með tengiþjón- menn þúsund króna afslátt á mán- ustu sem kallast Hive lite í febrúar, uði ef þeir velja 12 mánaða skuld- en það er pakki sem kostar minna en bindingu en þar er lflca hægt að velja í honum er ekki ótakmarkað niður- skuldbindingarlaus viðskipti. Sím- hal. Með tilkomu Ogl og nýrra til- inn gerir þá kröfu í tilboði þtjú um Þorsteinn Baldur Friðriksson hjá Hive Eftir tilkomu fyrirtækisins hefur dtt sér staö bylting d ADS-markaönum. að viðskiptavinir hafi GSM-síma í áskrift en Ogl tilboðið krefst þess að bæði GSM- og heimasími séu í áskrift. Allir hafa 12 mánaða skuld- „Hive er eina fyrirtæk- ið sem er með alger- lega ótakmarkað nið- urhalþví ótakmark- aða niðurhalið hjá Og Vodafone og Sím- anum er háð ákveðn- um annmörkum." bindingartíma ef viðskiptavinir þarfnast búnaðarins við ADSL-teng- ingamar. Ótakmarkað eða takmarkað? Hive er eina fyrirtækið sem er með algerlega ótakmarkað niðurhal því ótakmarkaða niðurhalið hjá Og- Vodafone og Símanum er háð ákveðnum annmörkum. Síminn tal- ar um misnotun í þeim efnum en nefna enga ákveðna hámarkstölu á meðan Og Vodafone miðar ótak- markað magn sitt við 40 GB. Karob frábært í staðinn fyrir kakó Mig langar að kynna ykkur fyrir ótrúlega sætu og skemmtilegu hráefni Karob er jurt sem á latínu ber nafnið Caratonia siliqua, hún heitir á íslensku Jóhannesarbrauðstré og carobtree á ensku. Þessa jurt má nota í staðinn fyrir kakó í mörgum tilfellum. Jurtin ber ávöxt sem minnir á stóra brúna belgbaun og það eru baunimar í belgnum sem eru notaðar og við köllum karob. Karobduftið lítur svipað út og kakó- duft, það er reyndar ljósara á litinn. Á bragðið er karobið þó nokkuð sætara en kakóið og ekki eins rammt og þess vegna þarf ekki að nota eins mikið af sætuefnum í uppskriftir sem innihalda karob. Það inniheldur engin ávanabind- andi efhi, hvorki theobromine né caffeine, er fitusnautt, gluten- og lactosalaust. Það fæst bæði í duft- formi og sem unnið sælgæti, t.d. er hægt að fá lítil „karobsúkkulaði- sfykki“ sem má nota líkt og súkkulaðið (sem ég nota við að búa til heilsupáskaeggin). Orðið karob kemur úr arabísku karobe og talið Sólveig Eiríksdóttir segir lesendum frá sér- stakri jurt f dag. Grænmetiskonan og hollustan er að frá því komi orðið karat sem er notað sem mælieining. Litlu brúnu baunimar í karobbelgnum vega um 0.18 gr. Þessar baunir notuðu arab- fskir kaupmenn sem vogalóð þegar þeir vigtuðu skartgripi og eðalsteina í den. I dag vegur karat 0.20 gr. Karobduft eða Jóhannesar- brauðsmjöl hefúr lengi verið notað til manneldis jafnt sem skepnufóð- urs. Það er nefiit eftir Jóhannesi skírara sem nærðist mildð á þessari afurð merkunnar. Sagt er að þessi ávöxtur sé hinn næringarrflcasti, innihaldi góð kolvetni og vítamín af ýmsu tagi, m.a. B1 niasin, B2, kaik, magnesium fosfór og jám. Líklegast er það ástæðan fyrir því að það hef- ur mikið verið notað við meðferð vannærðra barna í Afríku og víðar. Mér finnst sniðugt að blanda saman kakói og karobi í uppskriftum, t.d. þegar verið er að baka súkkulaði- kökur og búa til heitt kakó og súkkulaðisjeik - þá fáið þið ekta súkkulaðibragð án þess að nota of mikið kakó og getið minnkað sykur- magnið í uppskriftunum. Aimenn verð (byrjun október 2004 hjá Og Vodafone og Simanum sýna svart á hvitu hversu mikið þessi þjónusta hefur lækkað I verði. Hraöl Innifalið erlent gagnamagn Verðámánuði 6Mbit/s 4GB 11.490 OgVodafone 3 Mbit/s 4 GB 10.000 Síminn Upplýsingar um það sem felst f nettilboðum fyrirtækjanna Hive, Símans og Og Vodafone Hlve □ Hive Lite Meö 12 mánaöa bindingu* Hive lite -8 Mb tenging 3.990 kr. á mánuði 4 Gb frjálst niðurhal Alls 3.990 kr.ámánuöi Án bindingar Hive lite-8 Mb tenging 4.990 kr. á mánuöi 4 Gb frjálst niðurhal Alls 4.990 kr.ámánuði Hive Max Með 12 mánaða bindingu Hive Max - 12 Mb tenging 5.990 kr.á mánuði Frjálst ótakmarkað niðurhal** Alls 5.990 kr.á mánuði Án bindingar Hive Max - 12 Mb tenging 6.990 kr. á mánuði Frjálst ótakmarkað niðurhal Alls 6.990 kr.á mánuði *( skuldbindingunni felst afnot af þráðlausum nettengingarbúnaði. **'ótakmarkaö niðurhal og ekkert hámarksmagn. Síminn sfmmn' Leiö 1* Þú færð ADSL 1000 með 1 GB niðurhali og einu netfangi á 3.990 kr.á mánuði. Leið 2 Þú færð ADSL 2000 með 3 GB niöurhali og þremur netföngum á 4.990 kr.á mánuðl. Leiö 3** Þú færð ADSL 6000 með ótakmörkuðu niðurhali***,öryggispakka og fimm netföngum á 5.790 kr.á mánuði. *Allar þrjár leiðar miðast viö að neytendur séu með búnaðinn sem til þarf við tengingu ADSL. Ef hann vantar þarf fólk að skuldbinda sig með 12 mánaða áskrift og þá fylgir búnaður- inn með og verður eign viðskipta- vinarins að skuldbindingartímanum loknum. **Til að geta fengið Leið 3 þarftu að hafa GSM-númer hjá Símanum þar sem mánaðargjaldið er 550 krónur. ***S(minn áskilur sér rétt til að tak- marka þjónustu til rétthafa tengingar, sé hann uppvís að siendurteknu óhóf- legu erlendu niðurhali sem hefuráhrif á tengingar annarra viöskiptavina. Siminn mun þá senda viðkomandi tölvupóst þar sem hann verður varaður við frekara niðurhali. Bregðist hann ekki við mun Siminn takmarka þjónustuna tímabundið. Og Vodafone Ogl tilboð* Þú átt þess kost að fá 6 Mb/s hraða og ótakmarkað** niðurha! á 4.990 kr. á mánuði eða 4 Mb/s hraða og 1 GB niðurhal fýrir 3.990 kr.á mánuði. ADSL-hraði miðast við þjónustusvæði Og Vodafone. Utan þjónustusvæðis er hraðinn 1 Mb/s og boðiö upp á ótakmarkað niðurhal fyrir 4.990 kr. og 1 GB niðurhal fyrir 3.990 kr. Til viðbótar við ávinninginn (Ogl nýtur þú verðtryggingar ADSL og 500 MB auka niðurhals á sunnudögum. Meö 12 mánaða skuldbindingu býðst þér þráðlaus ADSL-búnaður á 1.990 kr. I GSM-áskrift býðst þér að velja þér vin (l(ka í GSM-Frelsi). Allir GSM-s(mar sem þú kaupir í verslunum/hjá umboðs- mönnum Og Vodafone eru ólæstir - hægt að nota á öllum farsímanetum. *til að geta fengið Og1 þarf að vera með GSM-s(ma (áskrift hjá Og Vodafon þar sem mánaðargjaldið er 600 krónur og heimasíma (áskrift hjá Og Voda- fone þar sem mánaðargjaldið er 1.340 krónur. Það þarf að skuldbinda áskrift ( 12 mánuði til þess að fá tengibúnað- inn sem nauðsynlegur er fyrir tengingu á ADSL en búnaðurinn verður að eign viðskiptavinarins eftir þann tíma.Ef búnaðurinn er til eru engar tímaskuld- bindingar fyrir utan heimasíma og GSM-áskriftina. **upp að 40 GB.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.