Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2005, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2005, Blaðsíða 18
Svartur augnblýantur Kate notar alltaf svartan augnblýant. Hún Setur fína linu ofan á augnlokiö. 18 FIMMTUDAGUR 12. MAÍ2005 dv Farðu jþnér hægt Við lifum í hröðum heimi en allt ann- ar hraði fylgir ungabörnum. Skiptu um gfr og hreyfðu þig á sama hraða og barnið þitt. 2. Takmarkaðu skyldur þlnar Þú ert áðeins nýbökuð móðir fyrstu mánuðina. Reyndu að gera sem mest úr þeim. 3. Fáðu nægan svefn Reyndu að hvíla þig þegar barnið sef- ur. Þó svo að svefn virðist vera tíma- eyösla þá gerir hann þér mjög gott. Ljósblár augnskuggi Leik- konan notar stóran pensil til að setja smá lit á augniokin til að gefa augunum meiri dýpt og undirstrika grænan augnlitinn. Hún brettir upp augnhárin og seturnokkrar áferðir af maskara svo augn- hárin séu stór og greinileg. Hálftómur maskari Kate segist nota gamlan maskara til að laga til augabrún- irnarsinar. Hún tekur pappir og hreinsar mesta litinn afbust- anum og notar hann siðan til að laga og lita. Hyljari undir augun Notaðu góðan hyljara undir augun og i innri augnkróka. Þú sérö Kate aldrei mikið mál- aða, hún setur aðeins litað and- litskrem á andlit- ið og undirstrikar kinnbeinin með sóiarpúðri. Kate notar fingurna til aðsetjaásig farðann. 4. Dekraðu við sjálfa þig Mundu að hlaða batteríin. Farðu í notalegt bað, lestu bók eða hringdu í vinkonu. 5. Hugsaðu um grátur barnsins þíns sem sam- skiptatæki Ekki láta grátinn stressa þig. Barnið er að kynnast veröldinni á sinn hátt.Vertu til staðar en ekki rífa barnið upp um leið og í því heyrist. 6. Haltu væntingum þín- um í lágmarki Margar mömmur sem allt í einu eru komnar af vlnnumarkaðnum og inn á heimilið halda að nú muni þær taka húsiö og jafnvel garðinn heldur betur í gegn. Ekki gera of miklar kröfur til þín, þú verður bara fyrir vonbrigðum ef þér tekst ekki að gera allt sem þú ætlar þér. Gerðu þér grein fyrir að sum verkefni geta beðið betri tíma. 7. Þáðu hjálp annarra Fjölskyldumeðlimir verða ánægðir ef þeir fá að taka þátt og hjálpa þér. 8. Biddu um hjálp • Margir vilja hjálpa en kunna ef tll vill ekki við að bjóðast til þess. Reyndu að komast að þvi hvort vinir og ættingjar hafi áhuga á að hjálpa þér. 9. Hittu aðrar nýbakaðar mæður Einn erfiðasti hluti þess að vera foreldri er að mörgum finnst þeirvera einirí heiminum og með öll vandamál heimsins á bakinu. Reyndu að eyða tfma með fólki sem er í sömu aðstöðu og þú. Skráðu þig f mömmuklúbba og fáðu útrás fyrir til- finningar þínar hjá fólki sem veit um hvað þú ert að tala. Burgundy- gloss Leikkonan notar fínan varablýant til að búa til linu i kringum varirn- arogfyHirsvo upp í með burg- j undy-lituðu glossi. ' m versluninni Pjúra 10. Búðu þig undir að vera viðkvæm Lítið barn breytir Iffi þinu til frambúð- ar. Þú getur átt von á að tárast yfir smáatriðum. Mundu að aukin tilfinn- ingasemi er eðilegur hluti þess að vera móðir. Njóttu þess. V Verslunin Pjúra er fersk nýjung í miðbæinn. í versluninni er flottur fatnaður hannaður af fjórum ís- lenskum stelpum. Þarna ættu allar konur að geta fundið eitthvað við sitt hæfi enda er úrvalið frábært. í Pjúra er hægt að fá föt á fyrirbura sem hingað til hefur verið erfitt að nálgast auk þess sem föt á ófrískar konur og konur með eðlilegt vaxtarlag eru í miklu úrvali. í versl- uninni er hægt að fá skemmtileg og öðruvísi sumarpils og alls kyns fylgi- hluti og sumartfskan ræðar ríkjum í Pjúra þessa dagana lfkt og annars staðar. Verslunin er í Ingólfstrætinu og gengið er inn í gegnum verslun- ina Frú fiðrildi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.