Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2005, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2005, Blaðsíða 9
DV Fréttir ÞRIÐJUDACUR 17.MAÍ2005 9 Blóðslettur í blokkinni Aðkoman var vægast sagt hræðileg I gærmorgunn. Blóðslettur og þornaðir ælupollar settu dökkan svip á HlíðarhjaUa 65 í Kópavogi í gær. Örlagaríkt matarboð víetnamskra vina endaði með því að 29 ára gamaU maður var stunginn tU bana og annar mikið særður. Fórnarlambinu blæddi út á stigaganginum þar sem blóðið þakti enn veggi og skó í gær. Nágrannar í HlíðarhjaUanum voru slegnir yfir atburðum síðustu nætur. Ungur bifvéla- virki sagðist lítið hafa séð umrædda nótt. Þó hafi verið mikið af fóUd í blokkinni, ungUngar á fyUeríi og töluverð læti. Hann hafi þó eins og aðrir tekið eftir því þegar sjúkrabílarnir komu. Fjórir talsins auk töluverðs fjölda af lögreglu- bfium. Bifvélavirkinn sagði það hafa vakið athygU hans að hvorki sjúkrabflamir né lögreglubíl- arnir voru með sírenurnar á. Hann hafi síðan tekið eftir því að líkið af Víetnamanum var ekki borið út fyrr en áhorfenda- skarinn var farinn frá blokkinni. Sem var töluverðu eftir að lögreglan var köU- uð tíl. Kona í blokk- f inni á mótí Hlíð- ; / arhjaUa var með \ matarboö um- rætt kvöld. Hún 'mJH segir brtjöur sinn X, hafa farið út á svalir 'N % '.ypmHBp að reykja og tekið eftir lögreglubUunum. Hún hafi þotíð út á svaUr og séð múg og margmenni fyrir utan blokkina. Þetta hafi verið hræðUegt upp á að horfa, enda frekar rólegt hverfi að hennar sögn. Aðrir íbúar sögðust hafa fáar skýringar á því hvað hefði gerst. Víetnamarnir væru vanalega tílffiðs. w „Þetta virtíst ósköp H venjuleg fjölskylda þó ég þekki þau nú ekki / persónuiega," seg- .... öj ^ ir kona í blokk- Æ inni við Hlíðar- hjaUa 65 sem DV ræddi við í gær. 'y'/j- * 00 -Þaii hafa aUtaf ; • ■ ; komið vel fyrir og hræðilegt að ' -jr é svona gerist á heim- / :v: / Ui manns. Blokkin er öU útí blóði og ég hugsa að ég látí dóttur mína sofa ann- ars staðar í kvöld." Ungur drengur sem býr einnig í blokkinni var ekki í bænum um helgina. Hann sagði það ekki tilhlökkunarefni að koma heim. tmmmm Morðinginn PhuTién Nguyen fyrir utan lögreglustöðina í Kópavogi I gær. DV-mynd Valli Hlíðarhjalii 65 Hér sést ibúðin sem Víetnamamir skemmtusérí. fj. W I ilill L r 1 w Lögreglan flýtti sér hægt Lögreglan í Kópavogi viU sem minnst hefði verið út í fréttatilkynningum. gefa upp um ástæður árásarinnar í Hh'ð- Friðrik Smári gat því ekki svarað því af arhjaUa. Þegar óskað var eftír upplýs- hverju sírenur voru ekki notaðar við út- ingum frá Friðriki Smára Björgvinssyni kaUið á sunnudagskvöldið þegar manni yfirlögreglustjóra í gær fengust þær blæddi út á stigagangi, annar var hættu- upplýsingar að hann væri í fríi og ekkert lega særður og árásarmaðurinn gekk væri gefið upp fyrir utan það sem sent ennþá laus.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.