Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2005, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2005, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ2005 Fréttir DV VALHÚ8ASKÓLI »» Sigfús Grétarsson, skólastjóri Valhúsaskóla sem tvíburarnir ganga í, staðfesti í samtali við DV í gær að skólastjórnin hefði fengið þetta mál inn á borð til sín. „Við höfum ekki fjallað neitt um málið enda er það ekki í okkar höndum. Ég vil ekki tjá mig um einstaklinga en get þó staðfest að við erum að fara yfir mál sem hafa komið upp. Þetta umrædda mál gerðist ekki á skólatíma og því verður það að hafa sinn farveg,“ sagði Sigfús. Samkvæmt heimildum DV hafa kennarar í Valhúsaskóla margoft hist og rætt mál tvíburanna sem þykja illviðráðanlegir. Ekki hefur samt verið gripið til neinna að- gerða gegn drengjunum tveimur. Ýmis úrræði í gangi Snorri Aðalsteinsson, fram- kvæmdastjóri Félagsþjónustu Sel- tjarnamesbæjar, sagðist ekki geta tjáð sig um mál einstaklinga þegar DV hafði samband við hann en sagði þó ljóst að þrettán ára drengir væru ekki sakhæfir. „Það eru til ýmis meðferðarúrræði fyrir unglinga sem lenda á vilhgötum. Barnaverndarstofa er með með- ferðarheimili á sínum vegum sem hægt er að nýta, það er hægt að skipa tilsjónarmann með krökk- um og auk þess er boðið upp á skammtímameðferð á Stuðlum," sagði Snorri. í bæjarfélaginu, “ segir Reynir Arnórsson, íbúi á Djúpavogi. „Hér er næg atvinna. Sem dæmi um þaö voru saltaöar um 30 þúsund tunnur afsíld i vetur, sem ég held aö sé met. Þaö er bjartsýni i fólki en okk- ur finnst við þó nokkuð útund- an vegna dlversframkvæmd- anna, þar sem viö erum á jaö-_ ■SSZSSEB þeirra framkvæmda. Ráöa- menn sögöust ætla aö hlúa aö þeim en persónulega hefég ekki tekiö eftir því. Sumariö leggst annars vel i okkur. Ferðamannastraumurinn er þegar byrjaöur, þótt ótrúlegt sé, og viö eigum stórkostlega staöi fyrir feröamenn aö skoöa hér I nágrenninu, hvort sem labbaö er út á land eða inn í land.“ Vitum af þessu máli Fjölgun fóstureyðinga í Bretlandi veldur áhyggjum Fóstureyðingar sem getnaðarvörn Konur í Bretlandi fara í stóraukn- um mæli í fóstureyðingar oftar en einu sinni á ævinni. Þetta hefur ýtt enn frekar undir áhyggjur af því að breskar konur séu famar að nota þessa umdeildu aðgerð sem nokk- urs konar getnaðarvöm til að veija lífsstfl sinn og framamöguleika í stað þess að verða mæður. Samkvæmt nýrri rannsókn sem birt var fyrir stuttu og blaðið The Daily Mail fjallaði um í gær kemur fram að ein af hverjum þremur konum sem fara í fóstureyðingu í Bretíandi hefur farið að minnsta kosti einu sinni áður. Var sagt frá konu frá London sem hafði farið í sex fóstureyðingar á einu ári. Ein- ungis ein af hverjum hundrað fóst- ureyðingum er vegna galla í fóstri. fer í fóstureyðingu en hingað til Breskar konur á aldrinum 20-24 ára hafa unglingsstúlkur átt þann vafa- eru nú fjölmennasti hópurinn sem sama heiður. Áhyggjuraddir vara við andlegum og líkamlegum áhættuþáttum sem fylgja fóstureyðingum. Oft eigi þess- ar konur erfitt með að eignast böm síðar meir og margar þjáist af þung- lyndi í kjölfar aðgerðarinnar. Sam- kvæmt opinberum tölum fóm 181.582 konur í Wales og á Englandi í fóstureyðingu árið 2003. Það er 15 prósenta aukning frá árinu 1993. Af þessum konum hafði 57.241, eða um 32 prósent, farið einu sinni eða oftar í fóstureyðingu áður. Aðstandendur rannsóknarinnar segja að hægt væri að snúa þessari þróun við ef meiri stuðningur væri til staðar íyrir mæður sem þurfa að sinna bæði starfsframa og halda heimili. Sex ára drengur var hætt kominn þegar þrettán ára tvíburar tróðu honum ofan í ruslatunnu fyrir utan Prjónastofuna Iðunni á Sel- tjarnarnesi fyrir viku. Segja má að einskær heppni hafl ráðið því að tvær konur í kvöldgöngu fundu drenginn og björ i W\ V y f ■' ■.. w J ■ ■■ . - ■ ■ Þrettán ára tvíburar, sem búa á austanverðu Seltjarnarnesi, halda öðrum fbúum hverfisins í gíslingu. Foreldrar þora ekki að senda börn sín út af ótta við tvíburana. Fyrir viku voru þeir nán- ast búnir að ganga af sex ára gömlum dreng dauðum þegar þeir tróðu honum ofan í ruslatunnu og settu undir svahr þannig að ekki var hægt að opna hana. Þeir fóru síðan burtu og það var fyrir heppni sem tvær konur á kvöldgöngu heyrðu óp hans og björguðu honum. ekkert hafa um málið að segja og skellti á. Foreldrar tvíburanna skildu árið 1999 og árið 2001 fékk faðirinn fullt forræði yfir þeim. „Þetta er ekki £ fyrsta sinn sem þetta gerist,“ sagði móðir drengsins í samtali við DV í gær. „Þá sagði hann okkur ekki frá því en núna var þetta alvarlegra. Hann fór út um klukkan átta á þriðjudagskvöldið og kom heim í fylgd kvennanna tveggja rétt rúmlega níu. Það má því leiða líkum að því að hann hafi verið ofan í tunnunni í meira en hálftíma. Hann rétt náði að koma tveimur fingrum á milli til að opna tunnuna en ef hann hefði ekki getað gert neitt þá veit ég ekki hvað hefði gerst,“ sagði áhyggjufull móðirin sem hefur þegar gefið lögreglunni skýrslu og mun að öllum líkindum kæra verkn- aðinn. Faðir hins sex ára gamla drengs sagði í samtali við DV að hann hefði farið með föður tvíburanna umrætt kvöld og leitað þá uppi. Tilraun til manndráps „Maðurinn var mjög þægilegur en strákamir sýndu enga iðmn. Fyr- ir þeim hefði drengurinn okkar al- veg eins getað verið dáinn þar sem þeir vom að leik uppi í skóla. Þeir hótuðu mér og föður sfnum líkams- meiðingum og það var ótrúlegt að horfa upp á þess ungu drengi haga sér svona," sagði faðirinn og bætti við að þessi verknaður væri ekkert annað en tilraun til manndráps. Þegar DV hafði samband við föð- ur tvíburanna vegna þessa máls spurði hann fyrst hvort blaðið ætí- aði sér að fjalla um máhð. Þegar blaðamaður játtí því sagðist hann Móðirin segir þá vera engla Móðir drengjanna sagði í samtali við DV í gær að hún vissi ekkert um þetta mál. „Þeir em eins og englar hjá mér og standa sig eins og hetjur þegar þeir passa þriggja ára dóttur mína," sagði móðirin sem sagði þá hafa farið illa út úr hatrammri for- ræðisdeilu hjónanna. Hún býr með manni sínum og þriggja ára dóttur í Garðabæ. w W ' SX. ’ . • £~ d? >4 .(%rí . Þora ekki út Heimildir DV herma að tví- burarnir séu þekktir í hverfinu fyrir dólgshátt og ógnandi hegðun og hafa foreldrar gripið til þess ráðs að senda börnin sín ekki út að leika ef þeir em á ferðinni. Það á við um móður sex ára drengsins sem sagði að sonur hennar færi ekki út þessa dagana. Hann er keyrður í skólann á hverjum degi og sóttur að honum loknum. „Ég hef engan áhuga á því að fara í jarðarförina hans á næst- unni.“ . -V. , Átta vikna Fóstureyöingar eru í hugum margra einungis neyöarúrræði en ekkigetnaö- arvörn þeirra sem ekki vilja taka ábyrgö á eigin gjöröum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.