Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2005, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2005, Blaðsíða 15
W Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 17.MAÍ2005 15 List og ekki list Páll Baldvin Baldvinsson skrif- aði leiðara í helgarblað DV. Leiðara sem ég hef eiginlega verið að bíða eftir. Hann fjallaði um komandi Listahátíð og skiljanlega og óskilj- anlega list. Þetta er í fyrsta skiptið sem ég sé fullorðinn mann, meira að segja einhvem sem flokka mætti sem menningarvita, viðurkenna að Teitur Atlason gleypir Listahátíö ekki hráa. Guöfræðineminn segir sum list sé óskiljanleg. Ég hef nefni- lega ákveðnar skoðanir á list sem ég skil ekki. Ég vil meina að list sem fullorðin, vel upplýst manneskja skilur ekki, sé einfaldlega ekki list. Svoleiðis list er junk. Það hefur því miður verið þróunin undanfama áratugi að því óskiljanlegri sem list- in er, þeim mun merkilegri hljóti hún að vera. Þetta er öfug þróun sem öllum er hollt að átta sig á. Ekki síst listamönnum sem framleiða óskiljanlega list. Ég nefndi þetta vandamál við listamann í fjölskyld- unni og fékk óskiljanlegt svar. Svar- ið var svona „listamannslegt" en er bull ef grannt er skoðað. Svarið var að list ætti að vera ósídljanleg! Þetta svar er því miður viðtekið sem inn- legg í eðlilega umræðu um list. Nú er ég ákafur áhugamaður um list hvers konar og iegg mig í líma við að skilja það sem hstamaðurinn er að reyna að segja mér. Það er nefhi- lega hlutverk Ústamanna að deila upplifúnum sínum með mér og öll- um þeim sem berja listaverkið aug- um. Þess vegna er það afar pirrandi að skilja ekki boffs. Sum list er ekk- ert að segja merkilega hluti, sú list er þó síður en svo ómerkilegri en sú sem reynir við erfiðari spurningar. Þetta veit ég. Sum list er þó þess eðlis að ég get engan veginn tengst henni og sá ofureðlilegi grunur læðist að mér að „listamaðurinn" hafi ekkert að segja. Hann vonar bara að áhorfendur fatti ekki neitt. Eiga öfgahópar að ráða ferðinni? Kristinn Sigurösson skrifar: „Daglega les maður í blöðum hvaða hryllingur bíður mín eða þín sért þú reykingamaður eða í nálægð slíks. Einn vildi banna reykingar í görðum og annar vill banna reyking- ar á svölum. Einn bætti um og sagði að banna ætti að grilla því það kæmi mikill reykur frá grillinu og enn einn gáfaður sagði að værir þú nálægt reykingamönnum gætir þú misst tennurnar. Alhr sjá að þetta ofstæki líkist geðveiki á mjög slæmu stigi. Sem dæmi vann ég hjá ríkinu í 40 ár, sótti árlega árshátíðir þar sem mjög margir reyktu og sumir bara þetta eina kvöld í hátíðarskyni. Ég held mínum tönnum og það gerir hitt fólkið líka. Aldrei var minnst á reyk- ingar en núna er komin fram ný kynslóð sem er svo fullkomin og hrein og þetta fólk vih loka á vini og -1on • Lesendur ættingja ef þeir voga sér að reykja. Þetta kaha ég mannvonsku og ekkert annað. Nýlega gerði Erna Hauks- dóttir samning fyrir hönd veitinga- og gistihúsa um að setja á bann við reykirigútn árið 2007 og bætti hróð- ug við að mikill áhugi væri fyrir slíku í Kaupmannahöfn. Ég hafði sam- band við hótelkokk í Kaupmanna- höfn sem hafði aldrei heyrt um sllkt bann og sagði að Danir vhji að gest- ir séu frjálsir en ekki í banni. Ég get ekki ímyndað mér að þessi öfgafuha kona verði í þessu starfi árið 2007, ahs ekki. Th eru þingkonur sem vhja koma slíku banni á. Ég legg th að Framsóknarflokkurinn velji í næstu þingkosningum fuhtrúa sem þykir vænt um fólk en ekki þessar konur. Ég tel að Alfreð Þorsteinsson væri mjög góðm kostur sem fuhtrúi höf- uðborgarbúa. Farsæh í starfi og drengur góðm, er mér sagt. Ég skora á eigendur hótela, kráa og veitinga- húsa að ráða sér sjálfir, ekki að vera smitaðir af írsku öfgastefnunni. Við eigum ahs ekki að apa eitt eða neitt eftir öðrum.“ Kynþáttahatur verkalýðsforustunnar J.M.G skrifar. „Aðgerðir verkalýðshreyfingar- innar gegn útlendingum lykta af kynþáttahatri. Jafnvel Morgunblað- inu ofbýðm. Verkalýðsforingjar eru ekki að vinna fyrir verkafólk. Fjand- skapm við útlendinga bætir ekki hag verkamanna. Verkalýðshreyfingin ætti að taka upp baráttu fyrir því að atvinnulausir fengju júníuppbót eins og aðrir landsmenn. Biðraðirn- Lesendur ar hjá Fjölskylduhjálp eru ekki fátæku fólki frá úfiöndum að kenna. Nú þmfa menntamenn að láta í sér heyra og slá skjaldborg um mann- réttindi úfiendinganna. DV ætti að kryfja þessi mál öh th mergjar. Þeir sem nú vhja leggja niður 1. maí eru á rangri leið.“ Líkkista Chaplins finnst Þennan dag árið 1978 kom lík- kista og lík gamanleikarans góð- kunna Charlies Chaplin í leitirnar eftir að það hafði verið grafið upp og fjarlægt úr upprunalegri gröf sinni, í kirkjugarði í svissneska þorpinu Corsier nærri Genfarvatni. Svissneska lögreglan handtók tvo menn í kjölfar I dag árið 1938 fæddist bandariski kvikmyndalei karinn Dennis Hopper. þess að lík- kista Chaplins fannst grafin á akri um einn og hálfan kfló- metra frá heimhi leikar- og qöl- skyldu hans í Corsier. Um var að ræða tvo bifvélavirkja, annar 24 ára Pólverji og hinn 38 ára frá Búlgaríu. Þeir höfðu rænt líkkistunni og gerðu svo tilraun th að kúga fé út úr ekkju Chaplins, frú Oonu Chaplin. Þeir fóru fram á um fimm mihjón- ir króna fyrir að sldla lík- inu. Frú Oona tók það hins vegar ekki í mál. Sagði að eiginmaðm sinn sálugur hefði álitið það algera firru að borga fyrir nokk- uð slíkt. Þegar Oona neit- aði að borga hótuðu lík- ræningjamir að skaða tvö yngstu böm þeirra Chaplins og Oonu. Lög- reglan náði þeim með því að hlera símah'nu Chaplin- heimhisins og fylgjast með um tvö hundmð símasjálf- sölum í nágrenni þess. Alveg eins og í sögunni um nýju föt- draga ályktanir og treysta okkar eig- in keisarans. Verum því óhrædd við in dómgreind þegar kemur að því upphaf Listahátíðar að spyrja og að skoða og dæma list. • •• að vera í sauðburði? „Þetta gengur ljómandi vel. Sauðburðurinn byrjaði í lok aprfi og nú em ekki nema um 110 ær eftir óbornar. Við höfum aldrei verið svona mörg í sauðburðin- um en það er f£nt,“ segir Þórey. Foreldrar Þóreyjar, Bjarni Stein-' þórsson og Hrefna Guðmunds- dóttir em búsett að bænum Síðan fær sá sem er á næturvaktinni að sofa th há- degis en morgunverkin byrja fyrir hina um klukkan 7. Þá er fénu gefið og svo er byrjað að marka, bólusetja og taka á móti fleiri lömbum. Ærnar em síðan settar út þegar lömbin em orðin þriggja th fjögurra daga gömul en vegna þess hversu mikih þurrkur hefúr verið hér á Suðausturlandinu þá gefum við fénu lflca úti enda lítil spretta hingað th.“ Mikil frjósemi í ár Mikh frjósemi hefur verið hjá Kálfafehsfénu í ár en nokkrar ær hafa borið fjórum lömbum og ahtof mikið er af þrflembdum ám að sögn Þóreyjar. „Það hafa líka margir gemsar verið tvflembdir en við höfum þurft að gefa nokkmm lömbum hjá þeim ám og gemsum sem mjólka ekki næghega mikið. Það hafa engin afskræmd lömb fæðst en nokkur hafa drepist. Það er einna helst að lömb drepist þegar burðurinn gengur iha, annaðhvort í fæðingu eða stuttu síðar.“ Nýkomin frá Kanada Þórey er ný- komin frá Ont- ariofylki í Kanada þar sem hún fór sem skiptinemi frá Landbúnaðarhá- skóla íslands á Hvanneyri og nam við Uni- versity of Guelph nú í vetur. „Það eru nokkur bú í Kanada sem rækta íslenskt sauðfé en ég held að það sé nú meira svona tómstundabú- skapur. Það eru mörg sauðfjár- kyn í Kanada en surri kynin em ræktuð végna kjöteiginleika en svo önnur th 'rtijólkurfram- leiðslu. Sauðfjárkynin sem em ræktuð th mjólkurframleiðslu fá frjósemishormón svo ærnar beri tvisvar á ári og haldi þannig mjólkurframleiðslunni gangandi aht árið. Mjólkin er síðan nýtt til ostaframleiðslu en lömbin eru svipað gömul þeim íslensku þeg- ar þeim er slátrað eða um fjög- urra th fimm mánaða gömul. Is- lenska kynið er líklega mitt á mihi mjólkur- og kjötkynjanna en það var eiginlega ekki farið að rækta kjöteiginleika fyrr en upp úr 1900 en við mjólkuðum nátt- úrulega kindurnar fram að þeim tíma. Kálfafehi á Homafirði. Þórey og eiginmaður hennar, Stefán Freyr Guð- mundsson, að- stoða þau við sauðburðinn ásamt Ingunni, systur Þóreyjar. „Við erum að ah- an sólarhringinn en ég, Stefán og Ingunn skipt- umst á að vera á næturvaktinni frá miðnætti og th klukkan fimm. // Þaðhafaengin afskæmd lömb fæðst en nokkur hafa drepist. Það ereinna helstað lömb drepist þeg- arburðurinn gengurilla, ann- aðhvort í fæðingu eða stuttu síðar" 7&52SÍ&1IS ESZSi'S: :9og synda á móti fólksflóttastraumnum úr sveitum landsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.