Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2005, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2005, Blaðsíða 31
1>V Hér&nú ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ2005 29 Chathrine Zeta með fegursta líkamann Catherine Zeta Jones hefur ver- ið valin best vaxna stjarnan í les- endakönnun kvennatímaritsins Eve. Fast á hæla hennar og kom skutlan Angelina Jolie og Halle Berry lilaut svo þriðja sætið. Tals- maður Eve segir að könnunin haf! leitt í ljós að konur velji frekar kon- ur sem hafa til að bera dýrðlega fegurð, sjálfstæði, styrk, mjúkar línur og að könnunin undirstriki það að móðurhlutverkið þarf ekki spilla fegurðeða vexti. Aðar sem komust á lista voru meðal annars þær Elle McPherson, Kate Winslet og Jennifer Lopez VI N W Mikiö hefur verið rætt um það undanfarið hvort Jennifer Lopez gæti átt von á barni með eiginmanni sínum, Marc Anthony. Lopez hefur hvorki viljað staðfesta né neita sögusögnunum en hefurkynt undirslúðrið með því að viður- kenna að hún sé sólgnari í mat en vanalega. Einnig hefur það vakið athygli að hún talar mikið um börn þessa dagana og talar lymskulega um breyting- arjnnra með sér". Auk þessa þykjast sumir sjá á líkama hennar merki um þungun þvl hún þykirþéttari á velli en áður. Þorgils Óttar Mathiesen, fyrrum handboltamaður, er 43 ára í dag. „Maðurinn hér er ábyrgðarfullur mjög sem er mikill kostur.Hann er öruggur í framkomu og býr yfir réttu viðhorfi til lífsins.Hann er sterk mann- eskja þegar kemur að andlegum styrk og er opinn fyrir skoðunum annarra. Hann er góður og hreinskilinn ráðgjafi þegar kemur að því að taka mikilvægar ákvarðanir," segir (stjörnuspá hans. Þorgils óttar Mathiesen innar' eftir listamennina Filipplu Elfasdóttir og Jóhann Frey Björg- vinsson en gjörningurinn var frumfluttur á opnunarhátiðinni Glæsile r ^ Sæt saman Markvörðurinn Birkir Kristinsson og tónlistar- konan Ragnhildur Gísladóttir - ' voru að vanda flott við opnum í-v ' Listahátárinnar. IfT Fylgdust með af áhuga Ólafr f . Ragnar Grimsson, forseti Islands, Hrefna Haraldsdóttir, fram- kvæmdarstjóri Listahátlðar, fylgdust áhugasöm með lista- mönnunum sýna list sína. ón Hafstein Létsig a á Listahátlðina. Góðir félagar Félagarnir Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi R- listans, og Guðmundur Stein- grímsson, rithöfundur og fjöl- miðlamaöur voru ángæðir meö opnunarhátfðina. Leikstjórar á Listahátío Kjartan Ragnarsson og Andrés Sigurvinsson voru kampakátir við opnunina. FerCuðust yfir hálfan hnött- inn fyrir ListahátfCina Hljóm- sveitin Huun Huur Tu kom alla leið frá heimalandi slnu Tuva til að spila á Ustahátíð Reykjavíkur en þeir héldu nokkra tónleika á hátíðinni um helgina. I f sfnu ffnasta pússi Borgar- stjórinn lét sig ekki vanta á opnunina enda mikið um dýröir * og flottar veitingar. Vakti athygli Hérmá sjá hluta af gjörningnum,Óður til kindar- Helgi og fruin Helgi Pé var I góðum girog félagskap við opnunina á Listahátíð. og vakti mikla athygli gesta. Tínna f góðum félagskap Tinna Gunnlaugsdóttir.Þjóðleikhússtjóri, sést hér með listmálaranum Vytautas Narbutas. Sætarsaman Vinkonurnar Þór- hildur Ólafsdóttir, dagskrárgerð- arkona á Talstöðinni, og Ingveld- ur Glsladóttir nemi skemmtu sér vel og voru ánægðar með atriðin Söngleikurinn Múlan Rús sem nemdendafélag Fjölbrautaskólans í Garðabæ setti upp fyrrá árinu undir leikstjórn Bjarkar Jakobsdóttur hefur nú færst yfir á fjalir Loftkastalans enda þóttu leikarar sýningarinnar sýna frábær tilþrif. Ekki þykir það svo spilla fyrir að aðaleikararnir, þau Ingibjcrg Elín Viðarsdóttir og Pétur Rúnar Heimisson hafa verið saman i rúmlega ár og er því ekki að undra þótt ástarblossinn þeirra á milli þyki afar sannfærandi. „Það viðurkennist alveg að sambandi hjálpar sér staklega til í kossasenunum," segir Pétur Rúnar og kankvís í bragði. Skemmtu sér vel Hjónin Ásta Ragn heiður Jóhannesdóttir, þinkona Sam- fylkingarinnar og Einar Örn Stefáns- son, framkvæmdarstjóri Þróunarfé- lags miðborgarinnar, munu eflaust láta sjá sig á fleiri listviðburðum á Ustahátlðinni. Mnsbefm (20. jan.-l8.febr.) Ástin litar líf þitt vikuna framundan og eflir á sérstakan máta sköð- unargleðina sem býr innra með þér.Þú ert nefnilega svo falleg/ur þegar þér llður vel og ert elskuð/elskaður án skilyrða. im Fiskmlr (19. febr.-20. nwrs) Ósamræmi eða ójafnvægl kemur hér fram af einhverjum ástæðum þegar stjarna fiska er skoðuð.Ef þú ert í ójafnvægi og sveiflast jafnvel úr einum öfgunum i annan ættir þú að leita eftir þægilegum samskiptum við fólkið sem þú umgengst og ekki síður viö undirmeðvitund þína, kæri fiskur, tHrÚWm (21. ntars-naprll) Ekki gefa drauma þína upp á bátinn kæri hrútur. Natltið (20. apríl-20. mal) Þú gætir átt það til að vera mjög upptekin/n af því að ná markmiðum þtn- um á þessum árstíma og þar af leiðandi hættir þú aö taka eftir þvf sem þú hefur í dag en vikuna framundan ættir þú að reyna að skilja hlutina og ekki síður hvernig þeir sem skipta þig máli sjá hlutina. ■'Jfr Tvíburarnirc/i. mal-21.júnl) Þú ert manneskja sem hvorki lýgur né svíkur og gerir yfirleitt ekkert sem þú ættir ekki að gerafsvo fremi sem þú hef- ur þitt frelsij.Þú birtist nefnilega einstak- lega örlát manneskja og heiðarleg en þú lætur hinsvegar sjaídan eftir þér að verða virkilega ástfangin/n en það er um það bil að breytastfef þú ert ólofaður/ólofuð). Einbeittu þér að aðalatriðunum i kaflanum #Krabbinn/2Zjiim'-/2jú;o sem þú ert staddur/stödd einmitt I dag.Þú getur auðveldlega öðlast allt sem þú viltfef þú velur réttu lelðina og gefur þig af alhug hverja stund). Ljónið (n.Jiill- U. ógúst) Láttu alla þreytu liða úr þér vik- una framundan ef þú ert fær um það og efldu orkustöðvar þínar með þeim sem eru þér kærir þegar færi gefst. Meyjan (21 ágúst-22. sept.) Nýjungagirni þín og forvitni eru ágætir eiginleikar I fari þínu en þú ert ánægð/ur þegar þú notar huga þinn hug- vitssamlega og jafnvel vísindalega. Þú sækist eftir velþóknun vikuna framundan miðað við stjömu meyju. Vogin (23.sept.-23.okt.) Tileinkaðu þér að horfa á sjálfið frá vlðu sjónarhorni og þakkaðu reglulega fyrir allt sem hún upplifir og hefur verið gefið. Sporðdrekinn at. *.-/;.*) Fólk virðist hafa þörf fyrir návist þína þegar llla stendur á hjá þeim en hafðu hugfast kæri sporðdreki að þú ert ekki læknirinn þeirra,en þegar leitað ertil þín ættir þú að gera þitt Pesta til að hjálpa ná- unganum.Ef þú ert við það að Ijúka verki um þessar mundir munt þú slá öll met með starfi þínu og atferði sem aldrei fyrr. Bogmaðurinnezfldit-zi.fcj Þú ættir að sýna þolinmæði fyrst og fremst og muna að frumleiki þinn krefst þess að þú sért víðsýn/n varðandi verkefni sem þú tekst á við þessa dag- ana.Þér er aö sama skapi ráðlagt að vera sveigjanleg/ur og fús til að meðtaka breyt- ingum vikuna framundan. Steingeitin (22.des.-19.janj Sértu óörugg/ur eða óviss dhn hæfileika þína þessa dagana getur þú alls ekki hagnýtt þér þá eða þroskað þá áframfhugaðu vel að þessu í sumar). SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.