Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2005, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2005, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 18. MAl2005 Fréttir [JV „Viö höldum hana ítónlistar- og ráðstefnuhúsinu á hafnar- bakkanum í Reykjavík, sem rís vonandi á þessari öld. En viö vinnum hana ekki fyrr en við förum að þora að vera við sjálf og syngja á íslensku. Þetta tvenntfer þvl saman." Hann segir / Hún segir Möröur Árnason alþingismaöur. „Verður þaö ekki aö vera i Eg- ilshöll eftónlistarhöllin nýja verður ekki komin. Er annars mjög vel stemmd fyrir keppn- inni og viss um að Selma mun standa sig. Ætla að fylgjast mjög vel meö og styðja vel við bakið á Selmu, hún er frábær stelpa." Drffa Hjartardóttir alþingiskona. Hagamelur 8 Markaðsljóniö mun flytja í miöhæö þessa húss isumar. stækka örlítið við okkur, þetta er nú samt engin höll heldur lítil og nota- leg íbúð." Elton John-félagið í Mennta- skólanum á Akureyri, EMA, gaf heimahjúkrun á Akureyri á dög- unum 60.000 króna styík. Félag- ið var stofnað með það að markmiði að gera eins og tón- listarmaðurinn gjafmildi, styrkja góðgerðarmál með pen- ingagjöfum. Peningunum var safnað á skemmtikvöldi sem haldið var í MA og rann ágóð- inn óskiptur til heimahjúkrun- ar. Að sögn formanns félagsins varð heimahjúkrun fyrir valinu vegna þess að húm hjálpar öll- um, óháð aldri og sjúkdómum. „Já ég leyfði mér að skipta um íbúð eftir nokkur ár í þeirri sem ég er í núna,“ segir Einar Bárðarson, einn umsvifamesti umboðsmaður skemmtikrafta á íslandi. Einar er búinn að kaupa íbúð að Hagamel 8 í Vestur- bænum. Hann segist ætla að flytja í íbúðina sem er á mið- hæðinni í sumar. Hann og unnusta hans, Áslaug Thelma Einarsdóttír, ætla einnig að gifta sig á næstu mánuð- um og því nóg að gera. Eitthvað þarf að lappa upp á íbúðina áður en skötu- hjúin flytja inn og hefur Einar fengið Þórunni Högnadóttur einn af þátta- stjórnendum Innlits Útlits á skjá einum í lið með sér. „Hún kíkti einn hring og benti bæði í austur og vestur. Þetta er nú bara hún persónu- lega en ekki á vegum þáttarins, hún ætlar eitt- hvað að leiðbeina okk- ur,“ segir Einar sem búið hefur í Bryggjuhverfinu í Grafarvogi í fimm ár og er orðinn spenntur fyrir flutningunum: „Þetta er nú bara svona rökrétt framhald. Við erum í lítilli íbúð og erum að «Zrc,0lB!a:kÍGunnlau9ssVnir H°f° komið eins og ZZSVer T11S'enska fa^ignamarkaöinn og sýnt snaggaraleg tilþnfeins og á vellinum áöur fyrr. 9 * Nylon-pabbi í Vesturbæinn Kaupir íbúð á Hagamel Elton John- félagið gaffé Flugeldur fældi dýr Flugeldur, sem skotið var upp í gleðskap í Vogum á Vatnsleysuströnd aðfar arnótt annars í hvítasunnu, fældi húsdýr, hross og kind- ur sem höfð voru í girð- ingu skammt frá. Lögreglan í Keflavík var kölluð til vegna atviks- ins en engir eftirmálar urðu af því. Þá var lögregl- an kölluð til vegna báf- kastar sem kveikt hafði ver- ið í nálægt sumarbústað á Vatnsleysuströnd. Að sögn lögreglunnar voru leyfi til slíks ekki til staðar en eld- urinn reyndist lítill og staf- aði engin hætta af honum. Hann var þó slökktur. Tvíburarnir og knattspyrnustjörnurnar Bjarki og Arnar Gunnlaugssynir eru að- sópsmiklir á islenskum fasteignamarkaði. Kaupa og byggja hús og hafa nú fest kaup á einhverjum dýrasta blettinum í Hafnarfirði. hvítasunnu, JJT U Fotboltatviburar kaupa hiarta Hafnarfjarðar HEYKJANtbM Yfir ellefu þúsund íbúar fbúatala í Reykjanesbæ fór upp fyrir 11 þúsund f apríl en í dag eru skráðir íbúar 11.081. Fjölskyldan að Brekkustíg 6 varð þess heiðurs aðnjótandi að koma íbúum bæjarins upp fyrir 11 þúsund og af því tíl- efrii bauð Árni Sigfússon bæjarstjóri þeim í heim- sókn á bæjarskrifstofur Reykjanesbæjar þar sem hann færði þeim glaðning. Áætlanir bæjarins gera ráð fyrir að íbúum fjölgi enn frekar á næstu árum. Mikl- ar framkvæmdir standa nú yfir við nýtt íbúahverfi, Tjarnahverfi en þar verður jafnframt byggður nýr skóli, Akurskóli sem tekur til starfa næsta haust. Hvar höldum viö Eurovtsion? Fótboltatvíburamir Bjarki og Arnar Gunnlaugssynir gera það ekki endasleppt á íslenska fasteignamarkaðnum. Sem kunnugt er keyptu þeir á dögunum gamla DV-húsið við Þverholt og hyggja þar á ábatasamar breytingar. Þá eru þeir að reisa íjögur fjölbýlishús með 89 íbúðum á Rafha-reitnum í Hafnarfirði og nú síðast gerðu þeir kaupsamning og tryggðu sér húseignirnar í Strandgötu 26-30 í Hafnarfirði og stefna á að opna þar verslanir í bland við íbúðir og tengja við verslunarmiðstöðina Fjörð sem stendur þar baka til. Það er fyrírtækið Tjarnarbyggð í eigu þeirra bræðra sem stendur að framkvæmdunum en framkvæmda- stjóri þar er Sigrún Þorgrímsdóttir sem hefur tröllatrú á umsvifum fót- boltatvíburanna: „Húseignirnar í Strandgötu eru í raun hjarta Ilafnarfjarðar og möguleikarnir mikhr," segir Sigrún sem jafnframt er viðslciptafélagi þeirra bræðra. „Þarna var gamla kaupfélagshúsið og Bæjarbíó. Það er búið að teikna viðbót við hús- næðið sem er til staðar og svo erum við að hugsa um hvernig hægt er að nýta reitinn betur.“ Meiddust og græddu Sigrún Þorgrimsdóttir segir að enn sé ekki búið að ákveða hvað verði gert verði gamla DV-húsið en helst sé horft til hótels eða lúxusí- búða með stóru anddyri sem þegar sé til staðar. Varðandi fjöl- býlishúsin á Rafa-reitnum gangi þar allt vel og fyrstu íbúðirnar verði afhentar innan skamms. Fótboltatvíburarnir Arnar og Bjarki Gunnlaugs- synir hafa þreifað sig áfram í íslensku viðskiptalífi eftir að atvinnuferli þeirra í knattspyrnu lauk. Þeir mættu til leiks með töluvert eigið fé sem þeir fengu mestan part frá tryggingafélögum því þeir meiddust í atvinnumennskunni en höfðuhaft vit á því að tryggja sig vel. Kemur það nú allt til góða í viðskiptum og framkvæmdum þeirra hér á landi. Sleipir og klókir „Þeir komu með startkapítalið og svo hafa bankarnir verið góður við okkur," segir Sigrún Þorgrímsdóttir sem veit eins og aðrir sem séð hafa til þeirra Arnar og Bjarka í viðskipt- um upp á síðkastíð að þeir eru sleip- ari og klókari en margir ætluðu í fyrstu. Þeir mættu til leiks meö töluvert eígíð fé sem þeir fengu mest- an part frá trygginga- félögum því þeir meiddust í atvinnu- mennskunnl en höföu haft vit á því að tryggja slg vel. Strandgata 26-30 Gamla kaupfétagshúsiö I hjarta Hafnarfjaröar. Rafha-reiturinn 89 íbúöir til- búnar innan skamms.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.