Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2005, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2005, Blaðsíða 27
DV Hér&nú MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ2005 27 0» „Ég er búinn að taka vel á því undanfarið og kominn í fi'nt form,“ segir leikarinn Gísli örn Garðarsson sem undanfarnar fjórar vikur hefur náð að um- breyta sköpulagi sínu. Gísli, sem alltaf hafði verið í fantaformi, þurfti að borða á sig bumbu fyr- ir hlutverkí myndinni Kvikyndi, en tökur á henni standa yfir núna. Fyrir fjórum vikum ákvað hann að hrista af sér slenið og skella sér í ræktina: „Maður var kominn með smá sekk, ef ég hefði ekkert gert í þessu strax hefði ég hrein- lega orðið feitur," sagði leikarinn limafagri. Gísli vildi h'tið státa sig af afrek- um sínum í ræktinni en benti á einkaþjálfara sinn, Sigurpál H. Jó- hannesson í Laugum, sem var að vonum afar ánægður með skjól- stæðinginn: „Hann stóð sig eins og hetja," sagði Sigurpáll sem pískaði Gísla áfram þrisvar á dag í þessar fjórar vikur sem átakið stóð yfir. „Ég var með hann f „hard core" prógrammi, enda ættuð þiö að sjá hann núna,“ sagði Sigurpáll. Hann segir að Gísli hafi verið f hundrað prósent átaki þar sem mataræðið og allt var samkvæmt bókinni. Hann sagðist ekki treysta hverjum sem er til þess að fara í slíkt átak en þar sem Gísli er gömul fimleika- stjama og vanur ströngum æfing- um var hann betur í stakk búinn en margur annar. * Samstarf Gísla og Sigurpáls er þó ekki einungis bundið við Iík- amsræktina því Sigurpáll fer með hlutverk í Kvikyndi. „Eg leik nokk- urs konar hægri hönd Gísla í myndinni," sagði Sigurpáll spenntur fyrir þessari ffumraun sinni á hvíta tjaldinu. Gísli segir áætlað að tökum á Kvikyndi ljúki á næstu þremur vik- um og myndin verði ffumsýnd í haust. Hann sagði tökur ganga vel og myndina „mikið rokk“. Með besta kroppinn Penelope Cruz og Jennifer Lopez þurfa láta í minni pok- ann f könnun sem tfmaritið InTouch geröi á þvf hver værí glæsilegasta konan f Hollywood. Hnossið að þessu sinni hreppir nefnllega Beyoncé Knowles, sem þekktust erfyrir að leiða hljómsveitina Destin/s Child. Fleiri góð- ar konur voru topp á 10 listanum sem blaðið birti en á listann rötuðu nöfn eins og Pamela Anderson, Tyra Banks, Halle Berry ~ og Scariett Johansson. £ ' M Litla dekurrófan og söngkonan Kelly Osbourne hefur brotið á sér fingur. Óhappið átti sér stað þegar hún rann til á leið inn f sjónvarpsver f Stokkhólmi þar sem hún var bókuð f viðtal vegna tónleika f Svfþjóð. „Kelly var sárþjáð og ráðlagt að hvfla sig. Hún var mjög hrædd en sérfræðingar hafa fulivissað hana um að hún verði komin á ról innan tfðar," sagði vin- ur söngkonunnar. Ný piata er væntanleg frá Kelly f næsta mánuði. i r te’ KEVINSOG OFUGT sínum Jason Alexander 155 klukkutíma áður en það var gert ógilt, byrjaði með Federline f apríl á síðasta ári. Hjónin, sem giftust í september síðastliðnum, tilkynntu í siðasta mánuði að þau ættu von á fyrsta barni sfnu. Poppdrósin Britney Spears bað Kevin Chaotic . Federline að giftast sér þegar þau flugu Federline sagði fyrst kalt „nei“ en eftir heim eftir tónleika á frlandi. Bónorð að hafa hugsað sig um í nokkrar mín- Britney verður sýnt (nýjum raunveru- útur snéri hann sér að Britney og bað leikaþætti þeirra „Britney and Kevin: hennar og hún játaði. Britney, sem var fyrst gift æskuvini Slappur Óhæft eraö segja að sekkurinn á Glsla hafi verið drjúgur. —-------------r~-------- Gfsli örn Garðarsson Orðinn helmassaður eftirátakiö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.