Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2005, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2005, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ2005 Hér&nú DV Sonur Cate slasast í bruna Leikkonan Cate Blanchett er nú á Englandi að huga að syni sínum sem brenndist alvariega á hóteli. Sonurinn Roman, sem er eins árs gamall, slasaðist á hótelsvitu f Marrakesh, höfuðborg Marokkó. Börn Cate dvöldu með henni f Marrakesh meðan hún var við tökur á myndinni Babel sem hún leikur í á móti Brad Pitt. Hún flaug sfðan heim f skyndi svo Roman gæti fengið skikkanlega aðhlynningu en hann er nú á Great Ormond Street-spftalanum f Brighton þar sem Cate býr ásamt manni sfnum og tveimur sonum. Madonna gefst ekki upp ráðalaus. Hún var nýverið f Cannes að reyna að koma heimiidar- mynd um sjálfa sig, sem heitir Re-lnvented Process, til sýningar f Cannes en var hafnað. En hún neitar að gefast upp. Heyrst hefur að poppmamman 46 ára ætli að funda með skipu- leggjendum Kvíkmyndahátfðarinnar f Feneyjum f von um að sannfæra þá um að sýna heim- ildarmyndina, sem gerð er af Svfanum Jonas Ákerlund. „Hún er mjög óánægð með að hafa ekki fengið að vera með á Cannes" segir innherji f Cann- es „Einkum eftir að hafa látið klippa myndina sérstaklega fyrir hátíðina. Nú hefur Madonna ákveðið að hitta skipuleggjendurna frá Feneyjum af þvf hún veit að ef einhver getur platað þá til að taka við myndinni þá er það hún" Andstyggilegasti maður f heimi, Simon Cowell dómari (ameríska Idolinu, á I vandræðum í einkalífinu. Hann og kærasta hans, fyrirsætan Terri Seymour, hafa átt 1 nokkrum heitum og orðljótum kunningjar parsins segja að Seymour viss um að Cowell haldi framhjá sér þannig hún hringir í gemsann hans á nokkurra mlnútna fresti til þess að gá hvar hann sé og með hverjum. lengur við þrátt fyrir að búa saman í Beverly Hills. Einnig hefur sést til Cowells þar sem hann er situr að snæðingi með ungum og ónefndum meyjum. Vinir og Þrjú æfingar rennsli eftir Selma dregur úr væntingum Selma er með báðar fætur á jörðinni og ítrekar enn og aftur að við verðum að draga úr væntingunum. Hún bendir á að Norðurlöndin f keppninni eru bara fimm og ekki sé á vfsan að róa annars staðar. Austur-Evrópuþjóðirnar munu eflaust styðja hvor annað og löndin við Miðjarðarhafið kjósa lög hvers annars. Þetta mynstur höfum við séð ár eftir ár og það er engin ástæða til að ætla að eitthvað annað gerist f ár. En það er auðvitað aldrei að vita fyrr en á reynir. Stóra stundin nálgast með ógnar- hraða. I dag verður sjóviö eins og þaO verOur á fimmtudagskvöldiö tvisvar sinnum keyrt I gegn i keppn- ishölllnni i Kænugarði og er ætlast til aö allt gangi snuðruiaust fyrir sig. Eitt rennsli i viðbót fer síðan fram á fímmtudaginn en svo er komiö aö undankeppnin sjálfri. Æf- ingarrennslin veröa tekin upp og verður hægt aö skipta yfír I upptök- urnar efsvo óliklega vill til aö beina útsendingin kllkki. ÞaO er þvi greini- lega hugsaö fyrir öllu og engir séns- ar teknir, ekki frekar en fyrri daglnn i Eurovision. B Mamma og pabbi I mætt á svæðið I ForeldrarSelmu.Björn Jj I Friðþjófsson og Aldls El- 4 | lasdóttir, eru mætt til kÆ [ Kænugarðs til að I styðjadóttursina.Þau Á ' skelltu sér I partíið hjá i borgarstjóranum á mánudaginn. Hér standa systurnar Guð- H finna og Selma með for- V eldrana á millisín. Thomas hrifínn af Selmu Selma og Rúnar Freyr kampakát með Finnann Thomas Lundin á milli sfn. Thomas var fulltrúi Finna f sjón- varpsþáttunum þegar Norðurlöndin fóru yfir lögin f keppninni og var yfirleitt grfðarlega jákvæður. Hann segir Selmu eiga möguleika á sigri, en vill þó ekki slá neinu föstu. Strákabandiö No Name keppir fyr- ir hönd Serblu og Svartfjallalands aö nafninu til, en Serbla fær þó litla kynningu þvi strákarnir eru frá Svartfjallalandi og kynna sig sem„fulltrúa Svartfjallalands". Af þessum sökum er mjög litill áhugi fyrir keppninni i Serbiu, svona áiíka ogef fulltrúi Islands væri grænienskur. Aðspurðir segja No Name-strákarnir aö næsta keppni veröi haldin I Svartfjallalandi ef þelr vinna. Sllkt gæti ýft upp göm- ul sár og pólitiskar væringar - jafnvei komiö nýrri borgarastyrjöld j&u afstaO.ÞaO Ú...A kemurþó varlatil þess * » < v þviþelrsem v A hafaséðæf- v//r ingarhjá . j strákunum 5Æ segja að atrið- V. jírj. ! 'v iOsé alltlóreiOu ' /*’ % og viröist ekki vera tilbúiö. Þá þykir lagiö ekk- ert sérstakt heldur. Allir elska alla á Eurovision Útlitsdeild Selmu er hér að fá sér kokteil í boði borgarstjóra Kænugarðs. Hildur Hafstein stflisti og Elín Reynisdóttir förð- unardama eru í sinni fyrstu Eurovision-ferð, en Svavar Örn Svavarsson hárgreiðslumaður er i sinni fimmtu. „Þetta er k alveg ógeðslega gaman og alveg sami bragur yfir þessu | hér og öðrum keppnum sem ég hef farið á," segir hann. fe „Maður er bara brosandi út að eyrum á hverjum degi R* enda veðrið búið að vera guðdómlegt, glampandi sól og hiti á hverjum degi." Svavar segir hótelið sem % hópurinn gistir á vera við hliðina á iþróttahöllinni og vÆ; - bara tveggja mínútna gangur á milii. „Það er allt undirlagt í Eurovision stemmingu hérna í kring og ||| mér sýnist Úkraínumennirnir standa sig í stykkinu," segir Svavar. „Islenski hópurinn er mjög afslappaður Sf ■ og hálfgerð hippastemming í gangi. Allir elska alla f hérna." Miðasöluklúður Æðstaráð Eurovision er ekki alveg sátt við það hvernig Úkraínumenn hafa staðið sig í undirbúningi keppninnar. Miðasalan er talin hafa verið klúður. Aðdáendur sem reyndu að fá miða lentu í allskonar vandræðum því net- salan var í algjöru lamasessi framan af. Þetta virðist þó vera komið (lag núna. „Við munum tryggja að þetta endur- taki sig ekki í næstu keppni," sagði Svante Stockselius, forseti æðstaráðs- ins. Hann er þó sáttur við bæði sviðið og fjölmiðlaaðstöðuna og segir að Úkraínumenn hafi greinilega lagt sig alla fram þótt miðasalan hafi klikkað. Spekingar spjal Hallgrimur Óskarsson samdi Open Your Heart sem Birgitta Haukdal “ söng 2003. Hann er greinilega mikill Eurovision-áhugamaöur og er mættur til að upplifa stemminguna í Kænugarði. Hér er hann með íslenska liðsstjóranum, Jónatani Carðarssyni, eflaust aö bera saman keppnirnar tvær. I partíi Borgarstjórans: Dansararnir Arnbjörg Hlif Valsdóttir og Álfrún Örn- ólfsdóttir með Guðfinnu systur Selmu og Regínu Ósk, sem mun að mestu standa kyrr og syngja bak- raddir. Auk Arnbjargar og Álfrúnar munu Aðalheiður Halldórsdóttir og Lovísa Gunnarsdóttir stíga þokka- fullan dans á meðan Selma syngur lagið. Auglýsingahlé mun ekki hafa slæm áhrif á okkar lag Margir halda því fram að það lag sem kemur á eftir auglýsingahléum hljóti skaða af, því að fólk sé hugsanlega enn á klósettinu eða inn í eldhúsi að sækja meira snakk. Við sleppum við hugsanlegan skaða því auglýsingahléin tvö verða á undan lögum Hollands og Makedoníu. Undankeppnin hefst klukkan sjö að ís- lenskum tíma. Þegar lögin 25 hafa verið flutt verður boðiö upp á danssýningu en siðan verður tilkynnt hvaða tíu lög komast áfram. dagur til stefnu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.